Faxi

Volume

Faxi - 01.06.1965, Page 10

Faxi - 01.06.1965, Page 10
Frá skólaslitum gagnfræðaskólans. Skólastjórinn, Riignvaldur Sæmundsson, ávarpar nemendur. Ljósm.: Heimir Stígss. Frá skólunum á Suðurnesjum Frá Gagnfræðaskólanum í Keflavík Skólanum var slitið 1. júní. Alls voru skráðir 352 nemendur í skólanum í vetur. Fastakennarar auk skólastjóra voru 13, stundakennarar 3. Undir próf gengu 341 nemendur. Þrjár hæstu einkunnir í hverj- um bekk voru sem hér segir (Landsprófs deild ekki meðtalin): 1. bekkur: Kristín Hafsteinsdóttir ........... 8,64 Erna Björnsdóttir ................. 8,55 Sigurður Ragnarsson ............... 8,45 2. bekkur, unglingapróf: Sigmundur Einarsson ............... 9,04 Olafur Kjartansson................. 8,96 Steinunn Jónsdóttir ............... 8,96 óðum að hverfa undir hús og lóðir og rnargskonar framkvæmdir, svo þar mun aldrei framar verða rekið bú, hefur mér þótt hlíða að rifja upp nöfn þeirra merku manna og kvenna, er sátu þar að búi þrjár síðustu aldir og áttu það sameiginlegt, að vera grein á þeim merkilega og grósku- mikla ættarmeiði, er ég hef nefnt hér til. Hefur hugurinn leitað á slóðir gamalla og nýrra kynslóða, er minnismerki um hinn ágæta mannvin og menntafrömuð, Jón Thorkillii, var reist á hans feðragrund nú nýlega. Fylgja hér myndir af frændum hans, er síðastir gerðu þann garð frægan. 3. bekkur: Bára Benediktsdóttir .............. 8,46 Steinunn Guðnadóttir .............. 7,96 Guðrún Bjarnadóttir ............... 7,92 4. bekkur, gagnfræðapróf: Guðmundur Ó. Emilsson.............. 8,47 Guðmundur I. Aðalsteinsson ........ 7,76 Auður Guðjónsdóttir................ 7,69 Skrifstofu- og verzlunarmannafélag Suð- urnesja veitti Ernu Guðlaugsdóttur verð- laun fyrir hæstu ágætiseinkunn í bók- færslu, vélritun og stærðfræði á gagn- fræðaprófi. Bókaverzlun Keflavíkur vcitti tvenn verðlaun. Önnur fyrir hæstu einkunn í fyrsta bekk (sjá hcr á undan), en hin fyrir hæstu einkunn á landsprófi, cn óvíst er, hver þau verðlaun hlýtur, þar sem enn hefur ekki verið lokið við að gefa fyrir í Iandsprófi. Er þetta í fyrsta sinni, sem Bókaverzlun Keflavíkur veitir verðlaun við skólann, og flyt ég hinum nýja eig- anda hennar, Marteini Arnasyni, mínar beztu þakkir fyrir. Kennarafélag Gagnfræðaskólans veitti eftirtalin verðlaun: Þrenn verðlaun fyrir vel unnin félagsstörf í þágu nemenda. Þau hlutu Auður Guðjónsdóttir, Ragnar G. Ragnarsson og Valdór Bóasson, öll í 4. bekk. Tvenn verðlaun fyrir frábæra stundvísi og skólasókn s.l. 3 vetur, þessi verðlaun lilutu þau Einar Ó. Arnbjörnsson og Þór- unn Skaftadóttir, bæði í landsprófsdeild. Ein verðlaun fyrir hæstu einkunn á unglingaprófi (sjá hér á undan), og ein verðlaun fyrir hæstu einkunn á gagn- fræðaprófi. Séra Björn Jónsson veitti Sigurveigu Þorsteinsdóttur, 1. bekk, verðlaun fyrir bezta frammistöðu í kristnum fræðum i kennslustundum, við fermingarundirbún- ing og í prófum. Óskar Jónsson, kennari, veitti verðlaun fyrir hæstu einkunn í stærðfræði og eðlis- fræði á gagnfræðaprófi. Þau verðlaun hlaut Jóhann Gunnarsson. Allt voru þetta bóka- verðlaun. Öllum verðlaunaveitendum flyt ég mínar beztu þakkir. Heilsufar var mjög gott í skólanum i vetur. Skólastjóri. Barna- og unglingaskóla Njarðvíkur var slitið 27. maí. 230 nemendur stunduðu nám í barnaskólanum í vetur og 58 í ung- lingaskólanum. 17. nemendur luku ung- lingaprófi og hlaut hæstu einkunnina Val- garður Óskarsson, 7,84. Hæstu eirikunn í 1. bekk unglingadeild- ar hlaut Elísabet Karlsdóttir (12 ára), 9,48. 25 börn luku barnaprófi og hlaut hæstu einkunn við barnapróf Ellen Mooney (H ára), 9,62, sem er hæsta einkunn, er gefin liefur verið við skólann. Fjögur önnur börn í barnaprófsdeild hlutu 1. ág. eink- unn. Hæstu einkunn hvert í sinni deild lilutu eftirtalin börn: 1 5. bekk Kristrún Bragadóttir. I 4. bekk Guðrún Einarsdóttir. 1 3. bekk Asrún Ingólfsdóttir. I 2. bekk Solveig Einarsdóttir. 1 1. bekk Björn Stefánsson. Rótarýklúbbur Keflavíkur veitti eins og að undanförnu verðlaun þeirn börnum, er hlutu hæstu einkunn hvert í sinni deild. Þá veitti Bókabúð Keflavíkur glæsileg bókaverðlaun þeim nemanda unglinga- deildar, er hæstu einkunn hlaut í íslenzku, og hlaut það Elísabet Karlsdóttir í 1. bekk. Þá veitti formaður skólanefndar eins og að undanförnu þeim nemanda unglinga- deildar bókaverðlaun, er hæstu einkunn fékk í eðlisfræði og lilaut þau Stefania Hákonardóttir. A öðrum stað í blaðinu er getið um 86 — FAXI

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.