Faxi

Volume

Faxi - 01.06.1965, Page 11

Faxi - 01.06.1965, Page 11
rrv * a m m \ > 1 m iz 1 ■ 1 li Frá handavinnu- sýningu barnaskólans í Kcflavík. bókaverðlaun, er Lionklúbbur Njarðvík- ur veitti nokkrum börnum. Ennfremur höfðinglegri gjöf, er sami aðili gaf til skólans. Frá Sandgerðisskóla Barna- og unglingaskólinn í Sannd- gerði hófst að venju 1. október og lauk 31 maí. I vetur voru í skólanum 218 börn og unglingar. í barnaskólanum voru 179 börn og 39 i unglingaskólanum. Bekkjar- deildir voru 9. I barnaskólanum voru 7 deildir og 2 í unglingaskólanum. Hæstu einkunnir hvers bekkjar höfðu þessi börn: I 2. bekk unglingadeildar: Sólborg Sum- arliðadóttir. I 1. bekk unglingadeildar: Sigfús Krist- mannsson. 1 6. bekk barnask.: Valgerður Bergs- dóttir. I 5. bekk barnask.: Guðmundur G. Har- aldssson. I 4. bekk barnask.: Vignir Sigursveins- son og Sigurveig Víðisdóttir. I 3. bekk barnask.: Sigríður Ingvadóttir. I 2. bekk B: Kristín Sveinbjörnsdóttir og Valgerður Ólafsdóttir. I 2. bekk H: Þóra Sigursveinsdóttir. í 1. bekk: Guðrún Jónsdóttir. / I vctur störfuðu 8 kennarar við skólann, 6 fastir kennarar og 2 stundakennarar. böngkennsla var í skólanum í vetur, en söngur hefur ekki áður verið kenndur við skólann. Eins og undanfarna vetur var starfrækt útlánabókasafn við skólann. Um 100 nemendur notfærðu sér safnið og fengu lánuð á milli 17 og 18 hundruð hindi bóka. Sýning á handavinnu og teikningum nemenda hefur undanfarin ar ávallt verið haldin á sumardaginn fyrsta, í skólanum. 1 vor féll sýningin nið- ur hér í skólanum en var haldin í Njarð- víkurskóla í sambandi við samsýningu skólanna í Gullbringusýslu, í tilefni af- bjúpunar minnisvarða Jóns Þorkelssonar. Sundkennsla fór að venju fram í Sund- höll Keflavíkur í maí. Á milli 85 og 90 börn nutu sundkennslu. Laugardaginn 22. maí var farið með nemendur unglinga- deilda og 6. bekkjar í ferðalag um Árnes- sýslu. 26 börn innrituðust í skólann í byrjun maímánaðar. Sig. Ólafsson. Gerðaskóla var slitið sunnudaginn 2. maí s. I. í Utskálakirkju. í skólanum voru 121 nemandi í 7 deild- um Kennarar voru þeir sömu og undan- farin ár, 3 fastir kennarar og 2 stunda- kennarar. Heilsufar í skólanum var gott. Hæstu einkunnir á vorprófi hlutu þess- ir nemendur: Á unglingaprófi: Soffía M. Eggertsdóttir 9,30 6. bekkur. Ólafur Ómar Jóhannsson 8,16 Guðrún Sveinbjörnsdóttir 7,83 Ingibjörg J. Guðmundsdóttir 7,33 5. bekkur. Sigurður G. Gestsson 7,98 Guðveig Sigurðardóttir 7,88 Þór Ingólfsson 7,43 4. bekkur. Magnús Guðmundsson 8,69 Ingibjörg R. Þórðardóttir 8,38 Jón Guðmundsson 8,08 3. bekkur. Ingibjörg Jóna Þorsteinsdóttir 7,90 Valgerður Þorvaldsdóttir 7,63 Sigurður A Ármannsson 7,62 2. bekkur. Elva Ármannsdóttir 7,55 Jónína Guðmundsdóttir 6,33 Margrét Jónsdóttir 6,33 1. bekkur. Halldór K. Þorvaldsson 4,80 Barði Guðmundsson 4,27 Guðmundur A. Erlendsson 4,13 Grindavíkurskóli. Barna- og unglingaskóla Grindavíkur var slitið 15. maí. I unglingaskólanum voru 18 nemendur, þar af 6 í eldri deild og luku þeir allir prófi. Eins og áður var tveim duglegustu nem- endum úr yngri deild unglingaskólans veitt heiðursverðlaun úr Sæmundarsjóði fyrir góðan námsárangur og góða hegðun. Fyrstu verðlaun hlaut að þessu sinni Jóhann Guðfinnsson með 7,62 í aðaleink- unn, enn önnur verðlaun hlaut Brynja Kristjánsdóttir með aðaleinkunn 7,01. 'Handavinnuverðlaun frá Kvenfélagi Grindavíkur, fingurbjargir úr silfri hlutu þær Guðrún Bjarnadóttir og Hrönn Ágústsdóttir, báðar með sömu einkunn í handavinnu 8,5. 1 barnaskólanum voru 118 nemendur og luku 15 barnaprófi, þar af tvær 11 ára telpur. Alda Bogadóttir með 9,43 í meðal- einkunn og Guðrún Helga Pálsdóttir, meðaleinkunn 9,22. I júnímánuði sækja eldri börnin sund- námskeið í Sundhöll Keflavíkur og verða daglega flutt á sundstað, en samtímis sundnáminu munu þau aðstoða við að gróðursetja trjáplöntur í Selsskógi, sem er trjáræktarsvæði Grindvíkinga. E. K. E. Frá Hafnaskóla. 1 skólanum voru 21 nemandi. Skólinn starfaði i 2 bekkjardeildum, eldri og yngri deild. Heilsufar var gott í skólanum, en hann starfaði frá 3. október til 11. maí. Hæstu einkunn í eldri deild hlaut Elín Jósefsdóttir 8,40, en næst henni var Borgar Jónsson með 8,24 og Jóhannes Jensson 8,11. Skólastjóri, og jafnframt eini kennari, var Þuríður Guðmundsdóttir. F A XI — 87

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.