Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1965, Blaðsíða 23

Faxi - 01.06.1965, Blaðsíða 23
Sæfaxi NK 102 69 489.880 Sæfaxi NK 123 62 609.180 Hoffell SU 80 52 565.530 Andvari KE 93 73 832.580 Fjarðaklettur GK 210 61 538.040 Fiskaklettur GK 62 594.770 Fram GK 61 635.090 Vonarstjarnan GK 28 286.960 Fagriklettur GK 250 60 583.440 Búðarklettur GK 251 55 601.680 Stefnir GK 339 58 446.940 Hafrenningur GK 39 63 492.320 Sigfús Bergmann GK 38 68 565.300 Stjarnan RE 3 49 351.410 Vísir KE 70 50 304.630 Húni HU 1 55 524.800 Húni HU 2 25 278.700 Helga Björg HU 7 57 716.600 Ársæll Sigurðsson II GK 80 33 387.800 Flóaklettur GK 430 30 335.260 Samtals 2186 2. 1613.570 Minni bátar. Stígandi NK 33 31 86.110 Guðmundur frá Bæ ST 55 343.650 Kári GK 146 61 342.405 Gullfari GK 111 47 178.200 Ólafur GK 33 57 233.880 Faxi 41 92.675 Sigurvon GK 206 40 56.330 Farsæll GK 162 30 44.620 Vífill GK 144 14 12.460 Samtals 376 1390.330 Mestan meðalafla í róðri hafði m/b Þór- katla GK 97 — 13,1 lest, skipstjóri Erling Kristjánsson. Aflakóngar Suðurnesja á vetrarvertíðinni 1965 Aflakóngur í Kcflavík varð að þessu sinni skipstjórinn á Hilmir KE 7, Oli Jón Bogason, Húnvetningur að ætt og uppruna. Tvítugur varð Óli Jón fyrst skipstjóri, og þá á 36 tonna bát, sem gerður var út frá Skagaströnd. Síðan hefir Óli ætíð stundað sjóinn, og alltaf sem skipstjóri, nema tvær vertíðir, en þá var hann vélstjóri á bát frá Akranesi. Hann hefir verið tvær vertíðir með bát frá Grindavík og eina í Sandgerði. Honum hefir farnast vel á sjónum. §•••••••••••• Óli Jón er kvæntur Erlu Lárusdóttur og eiga þau 4 börn. Hilmir er nú sem óðast að búa sig til síld- veiða fyrir norðan og austan og mun leggja úr höfn strax og hann er tilbúinn. Óli Jón verður með Hilmir í sumar. Aflakóngur Grindavíkur er Erling Kristj- ánsson, skipstjóri á m/b Þórkötlu, sem einnig var aflakóngur Grindvíkinga í fyrra. I Sandgerði voru 2 bátar aflahæstir á ný- afstaðinni vertíð, þeir Jón Oddsson, skip- stjóri Sigurður Bjarnason og Sæunn, skip- stjóri Þórhallur Gíslason, sem var aflakóngur í Sandgerði í fyrra. Keflvíkingar! - Suðurnesjamenn! Munið, að þér fáið Loftleiðaþjónustuna hjá Kristjáni Guðlaugssyni, Þægilegar hraðferðir heiman og heim. Víkurbraut, Keflavík, sími 1804. C^><></<><X<xX><><xX<><X><><X><><><><><X><><X><X><X><X><><X><X><X><X><X><&<X><X><X><X><X><X><X><X><X><X><X><X><><X><><X>^^ Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur hafa á að skipa góðum bifreiðum og bifreiðastjórum. Aígreiðsla bifreiðanna í Reykjavík er á Bifreiðastöð íslands. — Sími 18911 og í Keflavík er afgreiðslusími 1590. — Þrjár línur. FAXI — 99

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.