Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1965, Blaðsíða 32

Faxi - 01.06.1965, Blaðsíða 32
Þjóðhátíðin í Keflavík 1965 1. Hátíðahöldin í Keflavík hefjast við kirkjuna kl. 1.15 e. h. með því að Lúðrasveit Keflavíkur Ieikur nokkur lög, síðan verður gengið í Skrúð- garðinn. 2. KI. 1,55 verður hátíðin sett af formanni Þjóð- hátíðarnefndar, Gunnari Jónssyni. 3. KI. 2 verður þjóðhátíðarfáninn dreginn að húni af Högna Guðlaugssyni. 4. Guðsþjónusta. Séra Björn Jónsson prédikar. Organisti Gcir Þórarinsson. 5. Minni dagsins: Þorbergur Friðriksson. 6. Lúðrasveit Keflavíkur leikur nokkur lög undir stjórn I lerberts Hriberscheck Ágústssonar. 7. Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari. Við píanóið: Ólafur Vignir Albertsson. 8. Blásarafjölskyldan. Saga og tónlist eltir Llerbert Llriberscheck Ágústsson. 9. Karlakór Keflavíkur syngur undir stjórn Her- berts Hriberscheck Ágústssonar. 10. Láthragðsleikur. Jón Tynes og Ketill Larsen. 12. Knattspyrnukappleikur milli Lionsklúbhs- og Rotaryklúbbs Keflavíkur. 13. Kl. 8,30 hefjast hátíðahöldin með því að Lúðra- sveit Keílavíkur leikur undir stjórn Herhcrts Hriberschecks Ágústssonar. 14. Jón Gunnlaugsson, gamanleikari, skemmtir. 16. Gömlu og nýju dansarnir verða á Tjarnargöt- unni. — Pónik og Einar syngja og leika. Einnig drengjahljómsveitin Skuggar. 17. Kl. 2 e. m. Hátíðahöldunum slitið. 11. ? ? ? ? ? ? 15. Savannatríóið leikur og syngur. Athugiðl Llátíðarsvæðið um kvöldið verður á Tjarnargötunni, milli Suðurgötu og Hafnargötu. Þjóðhátiðarnefnd

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.