Faxi

Årgang

Faxi - 01.01.1968, Side 9

Faxi - 01.01.1968, Side 9
þökkuð mikil og góð störf í þágu ein- staklinga og byggðarlagsins í heilcl. Heilla- skeyti og árnaðaróskir bárust félaginu, hreppsnefndin færði því forkunnarfagra blómakörfu frá Gerðahreppi, en persónu- lega færðu hreppsnefndarmenn því kr. 10 þúsund, en auk þess bárust því fleiri góð- ar gjafir, þar á meðal peningagjafir frá tvennum heiðurshjónum, sem ekki vildu láta nafna sinna getið. Afmælisfagnaður þessi fór fram með miklum glæsibrag og skorti þar hvorki gleði né góðan mat. Faxi óskar Kvenfélaginu Gefn til ham- ingju með hálfrar aldar mannúðar- og menningarstarf. Megi heill fylgja störf- um félagsins um langa og gifturíka fram- tíð. H. Th. B. Heimir Stígsson tók allar myndirnar í þcss- ari grein. Ósóttir vinningar í leikfangahappdrætti Systrafélags Kefla- víkurkirkju: 1684 1926 2226 2690 3428 3430 3436 3681 Vinninga sé vitjað til frú Þorbjargar Páls- dóttur, Suðurgötu 5. Þakkir frá cUihcimilinu Hlévangi. Fyrir hönd vistfólks á elliheimilin uHlé- vangi, Keflavík, vil ég færa öllum alúðar- þakkir fyrir margháttaða hugulsemi svo sem góðar gjafir frá félögum og einstaklingum, góðar heimsóknir og hlýhug, sem vermt hef- ur vistfólki um hjartarætur. Með innilegri ósk um gleðilegt ár og þökk- um fyrir liðna rstundir. Scssclja Magnúsdóttir. Saga félagsins sögð í samfelldri dagskrá. Frá vinstri: Auður Tryggvad., Stcinunn Sigurðard. Asdis Kárad., Sigrún Oddsdóttir. Atriði úr lcikþætti: Leikendur. Asta Guð- mundsd. Ella Sjöfn Ellertsd. Magnús Gíslas. Atriði úr lcikþætti: Leikendur: Ingvar Júlíus- son, Asta Guðmundsd. Konurnar sem sáu um. veitingarnar og aðstoðar- stúlkur þeirra. Frá vinstri: Anna Gunn- laugsd., Þóra S. Njálsd.,- Þóra M. Sigurðard., Guðríður Sigurðard., Helga Steinsd., Marta Halldórsd., Anna Vigfúsd., Guðlaug Bragad., Soffía Ólafsd., Alda Ögmundsd. F A X I — 9

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.