Faxi - 01.01.1971, Síða 7
Jón Tómasson.
Jakob Indriðason.
Hallgrímur Th. Bjömsson.
Lausn á jólagetraun
FAXA
Allmörg svör bárust við jólagetraun-
inni, bæði rétt og röng. — En þann 10.
þ. m. var frestur til að skila lausnum út-
runninn.
Dregið var úr réttum svörurn og hlaut
Arni Sigurðsson, Kitkjubraut 17, Innri-
Njarðvík, verðlaunin.
I opnunni hér til hægri, í sömu röð, eru
aftur birtar myndirnar úr jólagetrauninni,
en vinstra megin aðrar af sömu persón-
um, komnum af unglingsárunum. Gef-
ur þetta nokkurn lærdóm um það, hvernig
árin og tímanis tönn umskapa manninn
og tegla hann til.
Um leið og blaðstjórnin þakkar ágæta
þátttöku í jólagetrauninni, flytur hún öll-
um lesendum Faxa óskir um gott og
gæfuríkt ár.
I tilefni af 30 ára afmæli blaðsins liafa
því borizt fjölmargar kveðjur og heilla-
óskir frá lesendum þess og velunnurum,
víðsvegar að af landinu, — svo og pen-
ingagjöf, sem blaðinu barst frá norð1-
lenzkum bónda, Arna Hraundal, æsku-
vini ritstjórans.
Fyrir þennan hlýhug færir blaðstjórnin
innilegar þakkir.
H. Th. B.
Gunnar. Guðni Huxley. Yaltýr.
Jóhann. Hallfrríniur. Jón. Jakob.
FAX'I — 7