Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1980, Qupperneq 6

Faxi - 01.12.1980, Qupperneq 6
a Útgefandi: Málfundafélagiö Faxi, Keflavík Ritstjóri: Jón Tómasson Afgreiösla: Hafnargótu 79. slmi 1114 Blaöstjórn Jón Tómasson. Melgi Hólm, Raghar Guöleifsson Setning. prentun og frágangur: GRÁGÁS HF Faxi 40 ára Á jólaföstunni fyrir 40 árum voru nokkrir Kefivikingar aö leggja grunninn aö athyglisveröri framkvæmd - fyrsta prentaöa blaö á Suöurnesjum var aö fæöast i höndum þeirra. Fyrsta tölublaö þess kom fyrir augu ibúanna 21. desember 1940, undir nafninu FAXI. Tildrög voru þau, aö 24. okt. þaö haust flutti Hallgrimur Th. Björnsson, kennari, framsögu i Málfundafólaginu Faxa um blaöaútgáfu i Keflavik. Máli hans var vel tekiö af Faxafélögum.Framhaldsumræöur um blaöaútgáfuna fóru svo fram aö viku liöinni. Nokkurra efasemda gætti um fjárhagsgrundvöll og um efnisöflun. í framhaldi af þeim umræöum flutti Hallgrimur Th. Björnsson svohljóöandi tillögu: Fundurinn samþykkir aö kjósa 3 manna nefnd, sem afli sór nákvæmra upplýsinga um útgáfukostnaö blaös, hjá mönnum, sem hafa nægan kunnugleik á því sviöi. Nefndin leggi síöan athuganir sinar fyrir fund fólagsins". Tillagan var sam- þykkt og þessir kosnir i nefndina: Hallgrimur Th. Björnsson, Valtýr Guöjónsson og Kristinn Pótursson (Kristinn Reyr). Fjórum vikum síöar skilaöi nefndin áliti. Samkvæmt þeim upplýsingum sem hún haföi aflaö sór gat niöurstaöan oröiö þessi: Tekjur: , Auglýsingar ......................................... 100,00 Sala 300 eint. á 0,35 ............................... 105,00 þaö almennt. Bregðist þessar vonir ekki, er framtiö blaösins tryggö, og um leiö hitt aö þaö beri tilætlaöan árangur." Blaöinu var þar meö skapaöur nokkuö afgerandi rammi, sem þvi var ætlað aö forma sig eftir, og tel ég aö þvi hafi tekist mæta vel aö feta sig þá slóö. Þá ber aö þakka fjölda mörgum ágætum mönnum, sem lagt hafa blaöinu liö viö öflun efnis - greina, sagna og mynda - heimilda margháttaöra gamalla og nýrra. Aldur blaösins segir ekki mikla sögu um ágæti þess þó augljóst só, aó þaö heföi ekki náö 40 ára aldri ef tilgangur þess heföi ekki veriö þó nokkur. Ég hygg aö flestir dómbærir menn, sem til þekkja, sóu þeirrar skoöunar aö Faxa hafi tekist, á þessum fjórum áratugum, aö safna ýmsum heimildum - efni af ýmsu tagi, sem annars heföi falliö i gleymskunnar dá, margháttuöum fróöleik, sem er og veröur gild stoð ísögu hóraösins. Varnaöarorö gætnari Faxafólaganna varöandi efnisöflun og fjárhag voru vissulega ekki aö ástæöulausu. Menn eru almennt lítt gefnir fyrir aö festa áhugamál sin og ályktanir i letur. Lengi voru þaö því færri, sem lögöu blaöinu til efni, en gert var ráö fyrir í byrjun og enn plagar pennaótti menn, þó heldur hafi færst til betri vegar. Fjárhag- urinn hefur jafnan veriö slappur og heföi útgáfan ekki endst lengi ef félagarnir, sem aö blaöinu unnu heföu tekiö laun fyrir störf sin viö þaö. Brátt kom á daginn aö breyta þurftiskipulaginu og ráöa blaöinu ritstjóra. Lagt var aö Kristni Reyr, gjaldkera blaösins, aö taka aö sór ritstjórnina. Hann tók þessari áskorun og varö þvi fyrsti skráöi ritstjórinn, sem staöfest er meö fyrstu bókaöri fundargerð blaöstjórnar Faxa. Hún er frá sunnudeginum 11. janúar 1942. Þá er nýkjörin blaöstjórn mætt á skrifstofu Ingimundar Jónssonar. Þetta var gert: 1. Hallgrímur Th. Björnsson kosinn formaöur. Ragnar Guöleifs- son, ritari. Ingimundur Jónsson, varaformaöur. 2. Samþykkt aö ráöa Kristinn Pótursson ritstjóra fyrir blaöiö, svo sem siöasti fólagsfundur haföi gert ráö fyrir. 3. Samþykkt aö ráöa Jón Tómasson gjaldkera blaösins, ef hann gæfi kost á sór. 4. Ritstjórinn lagöi fram rekstraráætlun fyrirhvert tölublað Faxa, er hann haföi unniö um áramótin, sem gjaldkeri blaösins. Hún leit þannig út: Alls. kr. 205,00 Gjöld: Prentsm.kostnaöur á 500 eint........................ 100,00 Pappír............................................... 20,00 Myndamót ............................................ 30,00 Sölukostn. Blaðsölubörn ............................. 15,00 Ýmis kostnaður ...................................... 30,00 Tekjur umfram gjöld ................................. 10,00 Alls kr. 205,00 Á þessum forsendum var hafist handa og kosin 5 manna blaöstjórn. í fyrstu blaöstjórn voru þessirskráöiristafrófsröö: Guöni Magnússon, Ingimundur Jónsson, Kristinn Pétursson, (gjaldkeri), Ragnar Guöleifsson, Valtýr Guöjónsson (ábyrgöarmaóur). Enginn var skráöur ritstjóri en Valtýr skrifar ávarpsorö og gefur þaö bendingar um aö hann hafi haldiö um stjórnvölinn i fyrstu. En þar segir m. a.: — Þaó sem vakir fyrir Málfundafólaginu Faxa i Keflavík er þaö ræöst i þessa blaöaútgáfu, er meöal annars þetta: Sú þögn, sem ríkir um menningar- og framfaramál þessa héraðs bæöi utan þess og innan, er óróttmæt og óholl. — Þeirfibúar héraösins) þurfa aö koma auga á hina margháttuöu möguleika til stærri átaka i framtiöinni á sviöi menningar og framfara.-Og þaö þarfaö vera öllum Ijóst, aö sá hlutur, sem Suöurnesin draga i þjóöarbúiö, er ekki ýkja rýr. Bæöi Suöurnesjamenn og aörir munu sammála um, aö sá skerfur só það vænn, aö hann veröskuldi annaö og meira en þögnina eina.---Málfundafélagiö Faxi ætlast til, aö þetta blaö veröi málefni Suöurnesjamanna. Þar á þeim aö gefast kostur á að ræöa: 1. Framfaramál: Útgerö, hafnarmál, iönaöarmál,ræktunarmál,heil- brigöismál, rafmagnsmál o. fl. 2. Menningarmál: Almenn fólagsmál, skemmtanir, skólamál, lestrarfólagsmál, kvikmyndasýningar, bindindismál o.fl. Þaö er eindregin ósk útgefendanna, aö sem flestir leggi orö i belg, og ræöi málin af sanngirni og hispursleysi. Síöar i ávarpinu getur Valtýr þess, aö leitast veröi viö aö halda blaöinu ópólitisku, þ.e.a.s. haldi ekki uppi málssókn eða málsvörn eins ákveöins stjórnmála- flokks. Ávarpinu lýkur á þessa leiö: „Aö öllu athuguöu vænta útgefendurnir þess, aö menn telji þaö ekki ófyrirsynju, aö blaö þetta leggur nú leiö sína um Suöurnes. Þeir vænta þess og aö menn styöji þaö meöþvi, aö senda þvisnjallar greinar um áhugamál sin, og kaupi 1 i*>»i L^m/j m 1-JmUJYs Cí ■tWrZ. T~Z>ícýyA/\ ^Íí cuxaLvmííi /9o. o-o '/*■ " <n> xS. <rO '/v “ ^ ■Xd*, ro /o. 'lf - <L» / 6 , ro uS-JrrpdcLcujhp**4*]. /O. í <u^( <? '% 3-O.ro ZOj.oo Acu±*\ * yjvU/t/í. Súfox, /oo. ro StU S2m u g> Tro ZSO. ro * /0% 7o. V7- ™ St&i Strd ti*/- £o 7o So. J)$no4 /o. Dó. ro rx> ó OO ,<r*> Oh. o o OO jJ/tuúr M*. Þegar hór var komiö sögu var áhrifa stríösins, sem geysaöi út i heimi, fariö aö gæta hór, enda klær þess búnar aö hremma Rosmhvalanes allt. Verölag steig óöfluga og ekki þótti varlegt aö reikna meö sjálfboöavinnu einni saman viö blaöiö. Áætlunin gerir ráö fyrir mjög hækkuöu auglýsingarveröi og meiri sölu og hækkuöu veröi á blaöinu og launagreiöslum til ráöinna starfsmanna. Til aö ná endum saman þarf þó Faxafólagiö aö standa fyrir skemmtanahaldi og hafa af þvi tekjur fyrir blaöiö. Og af þvi var látiö veröa. Vetrarfagnaöur, þrettándaskemmtun og sumarfagnaöur uröu fastir þættir i skemmtanalifinu um nokkurra ára skeiö og þótti góö tilbreytni i fábrotiö skemmtanalíf þess tima, enda var margt gert til ánægju og yndisauka bæöi i frumflutningi og hugverkum áöur þekktum. Ritstjórinn reyndist hugkvæmur á ýmsan hátt. Hann breytti haus blaösins og skóp Flæöarmálið, sem hvoru tveggja hefur prýtt blaðið siöan, nær óbreytt. Kristinn stofnsetti verslun á árinu 1942 og sagöi þvi af sór ritstjórn eftir eins árs starf. Á blaöstjómarfundi 24. jan. 1943 er Jón Tómasson FAXI - 170
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.