Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1980, Side 7

Faxi - 01.12.1980, Side 7
ráöinn starfsmaöur blaðsins til eins árs en biaöstjórn sér um ritstjórnina, eins og veriö haföi i byrjun. Lentiþaö einkum á heröum Hallgrims Th. Björnssonar og Ragnars Guöleifssonar, meöan báöir voru i ritstjórn, ásamt Ingimundi Jónssyni. Siðan færöist ritstjórnin yfir á formann blaöstjórnar sem oftast var i höndum Hallgrims. Það er þó ekki fyrr en 1950, sem hann skráir sig ritstjóra. Þvi starfi heldur hann þar til hann flutti héöan alfariö til fíeykjavikur 1972, meö þeirri einu undantekningu aö Séra Ólafur Skúlason ritstýröi þvi fyrri hluta árs 1954. Varla leikurþvi vafi á aö Hallgrimurástærstan heiöuraöþvi aö fleyta Faxa yfir erfið þroskaár blaösins. Guöni Magnússon.sem lengi haföi farsællega gætt fjárhags blaösina hætti um leiö og Hallgrimur. Báöir höföu einnig veriö i blaöstjórn ásamt Margeiri Jónssyni. í blaöstjórnina komu i þeirra staö Gunnar Sveinsson, sem kjörinn var formaöur og Jón Tómasson. Þeir réöu Magnús Gislason ritstjóra, Þórir Maronsson auglýsingastjóra en brátt tók Agúst Matthiasson viö af honum og Guömund Margeirsson, gjaldkera. Allt voru þetta ágætir ungir menn og áhugasamir, en voru ekki Faxafólagar. Enn magnaöist veröbólgan og brauöstrít þyngdist og mun þaö hafa átt sinn þátt iþvi aö bráttstóö Magnús einn eftirþessarra þremenninga. Hann vareins og fyrirrennari hans þrautseigur og fórnfús i ritstjórastarfinu. Haustiö 1979 var hann kallaöur til formannsstarfa i Verslunarmanna- félagi Suöurnesja, sem er timafrekt ábyrgðarstarf og mun þaö hafa veriö höfuöástæöan fyrir þvi aö hann lét af störfum. Blaöstjórnin, sem þá var skipuö Jóni Tómassyni, Ragnari Guö- leifssyni og Helga Hólm, fleytti blaöinu tiláramótanna en þá varJóni Tómassyni falin ritstjórnin,sem hann fóllst á aö taka aö sór til bráöabirgöa. Flestir Faxafélaganna hafa gegnt störfum viö blaöið i lengri eða skemmri tima, veriö i blaöstjórn, gjaldkerar.auglýsingastjórar eða afgreiöslumenn. Allir hafa þeir einnig átt greinar i blaöinu og unniö þvi á ýmsan hátt. Öllum þeim og mörgum utanfélagsmönnum er stutt hafa blaðiö er hór meö þakkaö fyrir drengilegan stuöning viö þaö málefni, sem viö töldum allt frá byrjun, aö stuöla mætti aö auk inni menningu og framförum i héraöinu. Ritstjórar FAXA Valtýr Guójónsson var fyrsti ábyrgóarmaóur blaós- ins og mun hafa verió skoö- aóur sem ritstjóri, þó það komi hvergi beint fram. Kristinn Reyr varó fyrsti skráði ritstjórinn, en var það aðeins i eitt ár. Þá tók við blaðstjórn, sem Hallgrimur Th. Björnsson stjórnaði og tók siðan við rit- stjórninni. Hans forysta stóð i nær 30 ár. Á þeim tima hljóp séra Ólafur Skúlason i skarð- ið fyrir hann i hálfs árs fjar- vist. þegar Hallgrimurflutti til Reykjavikur tók Magnús Valtýr Guöjónsson Gislason við ritstjórninni og var ritstjóri i 7 ár. Siðan hefur núverandi blaðstjórn setið að völdum undir forystu Jóns Tómassonar. Allir Faxamenn hafa unnið mikið að framgangi blaðsins - þó eðlilega mismikið. Án þess að gera öðrum rangt til vil óg nefna Margeir Jóns- son, Guðna Magnússon, Ragnar Guðleifsson og Gunnar Sveinsson. öllum þessum og öðrum þeim er stutt hafa við bakið á okkur og aðstoðað á margvislegan hátt, færum við bestu þakkir. J.T. Hallgrímur Th. Björnsson Núverandi blaðstjórn Faxa Séra Ólafur Skúlason Kristinn Reyr (Pétursson) Jón Tómasson, ritstjóri Ragnar Guðleifsson Magnús Gíslason Helgi Hólm FAXI i óskar lesendum sínum og % öllum Suðurnesjamönnum 'M ö> GLEÐILEGRA JÓLA m OG FARSÆLDAfí V Á KOMANDI ÁRI. FAXI - 171
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.