Faxi - 01.12.1980, Qupperneq 8
Margir
Faxafélagar
bæöi núverandi og þeir sem
hætt hafa, eiga efni i þessu
blaöi. Nokkrir eru þó ekki
meö greinar, ýmist vegna
veikinda eöa anna.
Jón Þórarinsson, Valtýr
Guöjónsson og Kristján
Guölaugsson eru hættir, en
Karl Steinar Guönason og
Jón Pétur Guömundsson er
báöir starfandi félagar.
Danival Danivalsson
Valtýr Gufijónsson
Jón Þórarinsson
Karl Steinar Guönason
Látnir Faxa-
félagar
Allmargir Faxafélagar hafa
látist síöan blaðiö hóf göngu
sína, þar á meöal Hallgrímur Th.
Björnsson, sem átt hefur lengst-
an starfsaldur viö þaö, lagt því
mikla fórnfúsa vinnu, og meö
stjórnsemi festu og fyrirhyggju
unniö því trausts og farsældar
sem blaðiö fær vonandi aö njóta
enn um langan aldur.
Allir voru þessir föllnu félagar
miklir félagshyggjumenn og
góöir félagar. Þeirra naut mis-
lengi viö, sumir fluttu burt úr
Keflavik, aörir urðu aö hætta
þátttöku vegna anna viö dagleg
störf. Allir lögöu blaöinu liö meö
greinum eöa á annan hátt og ber
aö þakka þaö hér og nú. Þeir
stunduöu ýmsar starfsgreinar,
voru fróðir um flesta þætti þjóö-
lífsins og mikill fenguraö hafaaf
þeim kynni.
Þórður Hclgason,
járnsmiður.
Steindór Pétursson,
verkstjóri.
Ingimundur Jónsson,
kaupmaður.
Jón Pétur Gufimundsson
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt komandi ár!
Þökkum starfsfólki öllu á sjó og
landi samstarfiö á árinu.
Valdlmar hf., Vogum
Slml 6540
Einar Norðfjörð,
byggingarmeistari.
Björn Pétursson,
útgerðarmaður,
Framh. á bls. 178
Kristján Gufilaugsson