Faxi - 01.12.1980, Síða 11
I
Fyrir nokkrum dögum, er ég átti tal viö
Hinrik Ivarsson, hreppstjóra og hagyrö-
ing okkar Suöurnesjamanna, barst i tal
heilsa hans meöal annars. Sagöi hann
mér þá, að hann heföi beöiö eftir læknis-
aögerö vegna slits ( mjaömarliö, og væri
hann nú búinn aö biöa í nær þrjú ár, og
kastaði um leiö fram þessari stöku:
Hvarflar oft um huga minn,
er hallar aö þriöja vetri,
ef loksins stæði læknirinn
viö lokaöar dyr hjá Pótri.
Þá barst veröbólgudraugurinn og dýr-
tlöin í tal og tók Hinrik undir meö þessari
vlsu:
Nú eru ekki gefin griö,
grætur margur verölagiö,
útvarp, sími og áfengiö
er aö hækka og tóbakiö.
Viö þökkum Hinrik fyrir lótta lund, þrátt
fyrir allt.
Er þetsi mynd frá Keflavik?
Þegar óg sá mynd á bls. 160 i6. tbl.Faxa
1980, meö þessari fyrirsögn, fannst mér
ég kannast viö umhverfiö. Ég haföi þvl
samband viö Jóhann Rafnsson, Stykkis-
hólmi, sem unnið hefur merkt starf með
söfnum á gömlum myndum frá Stykkis-
hólmi og nágrenni. Við samanburð í sím-
tali, kom I Ijós aö Jóhann á afrit af þessari
mynd og væri ég þakklát ef hægt væri aö
senda honum afrit af myndinni sem þiö
hafiö. Þar sem þessi mynd Jóhanns er
mjög dauf. Þessi mynd er af húsum
Gramsverzlunar i Stykkishólmi, og mun
vera frá því fyrir eöa um aldamót.
Kær kveöja,
Guðrún Möller.
Úr bréfl:
A6 gefnu tllefnl
vil ég geta þess, aö oft
hefur blaöið Faxa boriö á góma í
fjölskyldu minni, svo margir viröast lesa
þaö, og finnst fólki þaö vera fróölegt,
skemmtilegt og gott blaö.
Mig langar til aö láta þess getiö hér, aö
óg fæddist í Keflavlk og átti þar heima til 5
ára aldurs, en faöir minn Ölafur Einar
Einarsson, rak þar verslun og útgerö, en
hann er annars ættaöur úr Grindavlk.
Gaman væri jafnframt aö fá nýjasta
eintakiö af blaöinu. Kannske get óg ein-
hvern tíma lagt blaðinu til eitthvert efni, en
ég hef gaman af aö skrifa og hef fengist
svolítiö við þaö.
Meö bestu óskum,
viröingarfyllst,
Steinunn Ólafsdóttir
Hagamel 16, kj.
Reykjavik.
Oddur PálMon varð 90 ára 6. des. s.l.
Hann er fædd ur á Miðnesi, ólst upp I
Stúfholti I Holtahreppi, Rangárvalla-
sýslu. Seinna flutti hann til Kefla-
víkur ur Höfnum, eða 1921, og átti
heima þar, þar til hann fór á Garð-
vang.
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt komandi ár!
Heimir, fél. ungra
Sjálfstæðismanna
GLEÐILEG JÓL!
Kornungur Keflvfklngur
varö Islandsmeistari í skák nú í haust.
Pilturinn heitir Sveinn Gylfason og er 14
ára, sonur Gylfa Guömundssonar og
Guörúnar Jónsdóttur. Hann vakti athygli
fyrir trábæra taflmennsku strax á
barnsaldri.
I keppni þessari vann hann 6 af 7
skákum, en alls voru 17 þátttakendur.
Tefit var eftir Monradkerfi.
HUSBYGGJENDUR
SUÐURNESJUM
Tökum aðokkuralhliða múrverk
svo sem flisalögn, járnavinnu,
steypuvinnu, viðgerðir, og auð-
vitað múrhúöun.
Tökum að okkur alhliða tré-
smiðavinnu, svo sem mótaupp-
slátt, klæðningu utanhúss, einn-
ig viðgerðir og endurbætur..
Smíðum einnig utihurðir og bil-
skurshuröir og erum með alla
almenna verkstæðisvinnu.
•
Gerum föst tilboð. Einmg veitum
við góð greiðslukjór Komið,
kannið málið og athugið mogu-
leikana Verið velkomin. Skrif-
stofan er opin milli kl. 10-12 alla
virk daga nema föstudaga.
Húsanes
Simi 3966
liN
Hafnargötu 71 - Keflavík
Farsælt komandi ár!
Þökkum starfsfólki öllu á sjó og
landi samstarfiö á árinu.
Vogar hf., Vogum
Sfmar 6549 - 6545
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt komandi ár!
Útvegamannafélag Suöurneaja
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt komandi ár!
Þökkum viöskiptin á árinu.
Rafvelta Grindavfkur
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt komandi ár!
Þökkum viðskiptin á árinu.
ÍSPAN-umboöiö
Hrelnn Óskarsaon
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt komandi ár!
Þrjátíu og átta árgangar Faxa bundnir 1 skinnband.
Hestamannafélagiö Máni
FAXI - 175