Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1980, Page 17

Faxi - 01.12.1980, Page 17
Njarövíkurhöfn Aö lokinni skoöunarferö göngu með fána og lúðra- sveit í fararbroddi á hátíðar- svæðið við Stapa. Hátíðar- höldin fóru fram með hefð- bundnum hætti. Ólafur í. Hannesson, forseti bæjar- stjórnar, flutti hátíðarræð- una og Ingebrigt S. Sörfonn ordförar frá Fitjum flutti ávarp. Þegar útihátíðarhöld- um lauk var sest að kaffiborði í Stapa og þar drakk kaffi með gestum heiðursborgari Njarðvíkur, Karvel Og- mundsson. Hjónin Halla Ein- arsdóttir og Ingvar Jóhanns- son buðu til kvöldverðar á heimili sínu kl. 19. Klukkan 22 um kvöldið, eftir góðan fagnað, var haldið á fjölskyldudansleik í Stapa, þar sem var mikið fjöl- menni og fjórar kynslóðir skemmtu sér saman. Klukkan 24 sleit Áki Granz, formaður þjóðhátíðarnefnd- ar, hátíðinni. Miðvikudagur 18. júní Um morguninn klukkan 8.30 fóru hjónin Oddbergur og Fjóla, Albert og Sigríður á sínum bílum með norsku gestina til Reykjavíkur. Var ekið um Hafnarfjörð og vest- urbæinn í Reykjavík í miðbæ. Skoðaði fólkið sig um í mið- bænum, fór í búðir og kaffi drukkið á Hótel Borg. Siðan var ekið til Þingvalla, gengið um Almannagjá og Flosagjá og fengið sér hressingu í Val- höll. Komið var til baka í Njarðvík kl. 18. Kveðjuhóf bæjarstjórnar fór fram í Sjálfstæðishúsinu og hófst klukkan 19. f hófinu voru auk norsku gestanna bæjarfulltrúar og bæjarstjóri ásamt mökum, skólastjórar grunnskóla og tónlistar- skóla, forstöðumenn iþrótta- húss og dagheimilis, bæjar- verkfræðingur, bæjarritari, bæjargjaldkeri, bæjarverk- stjóri, sem jafnframt er ,,kon- taktmaður" við Fitjar, og raíveitustjóri, ásamt mökum sínum. Stjórnandi hófsins var Ólafur í. Hannesson, for- seti. Ávörp fluttu Oddbergur Eiríksson, Ingólfur Aðal- steinsson, Ingebrigt S. Sör- fonn, Albert K. Sanders, Finn HavnerÁs, Jóhann Líndal rafveitustjóri sagði léttar sögur. Ólafur I. Hannesson afhenti síðan gjafir, en það voru myndabækur af íslandi til Ingebrigt og Finns og herðasjöl, handþrjónuð úr is- lenskri ull, til Sylvi og Inger, og stór Ijósmynd af Njarðvík til Fitja með silfurskildi sem á var letrað: „Júní 1980 - Kveðja frá Njarðvík.“ Hófinu var slitið kl. 10.45 og kvöddust menn og konur með virktum. Fimmtudagur 19. júni Klukkan 7 um morguninn var gestum ekið á Keflavíkur- flugvöll og þeir kvaddir með bestu óskum. STAPI Annar í jólum: DANSLEIKUR Geimsteinn leikur Gamlárskvöld: ÁRAMÓTAGLEÐI Brimkló leikur fyrir dansi til kl. 4. Miðar seldir 30. des. kl. 16-20. Gleðileg jól og farsælt nýár. Þökkum liðin ár. STAPI FAXI - 181
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.