Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1980, Síða 21

Faxi - 01.12.1980, Síða 21
neyslu. Verkfræðingar voru ekki í vandræðum meö að finna þá lausn, sem dugði til þess að nýta hitaorkuna, en höllin sem blikar og skin i vetrarrökkrinu er bein afleiöing hennar. Ljóst var á fyrstu stigum borunar að hér var til orka, sem duga myndi til upphitunar alls húsnæðis á Suðurnesjum. Sveitarstjórnarmenn gerðu sér það Ijóst og þeir höfðu þann þroska og víðsýni að stofna félag um virkjun þeirrar orku, sem fundin var í Svartsengi. Hitaveita Suðurnesja var formlega stofnuð með lögum nr. 100/1974,með aðild 7 sveitarfél- aga og ríkisins og ekki var beöið boðanna að hefja framkvæmdir. Þegar á árinu 1975 hófust framkvæmdir í Grindavík og fyrsta hús þar var tengt við hita- veituna í nóvember 1976. Síðan hefir framkvæmdum óslitið verið haldið áfram við tengingar byggðanna. Síðast voru Vogar tengdir á árinu 1979. Nú eru hitalagnir alls orðnar um 165 km á lengd og nálægt 12000 manns í sex byggða- lögum nýtur hitans og sparar Mannvirki Hitaveitu Suðurnesja I Svartsengi olíukaup á 20 millj. lítrum á ári sem kosta skv. núverandi oliuverði kr. 4,2 milljarða. Hér er þó ekki öll sagan sögð um nýtingu jarðhitans í Svartsengi. Á fyrstu stigum hönnunar orkuversins kom fram sú hugmynd að nýta gufuork- una, aö hluta, til rafmagnsfram- leiðslu. Sú hugmynd var þá þegar framkvæmd og nú er framleitt rafmagn allt að 2 MW afli, en af því nýtist núna til eigin þarfa 700-800 kW. Afgangurinn af framleiðslunni erseldurtil raf- magnsveitna ríkisins og fer beint inn á raflínu Suðurnesjamanna. Auk þeirra rafmagnsfram- leiðslu, sem hérergetiöerþessa dagana verið aö ganga frá viðbótar raforkuveri, sem á að hafa 6 MW afl. Meö þeirri viðbót er Svartsengisstöðin farin að framleiöa helming þeirrar raforku sem þarf fyrir öll Suðurnesin, og ýmislegt bendir til þess að þessa framleiöslu megi tvöfalda, þegar sú framleiðsla er orðin aö veruleika eru Suðurnesjamenn orðnir sjálfum sér nógir með hita og raforku. Ég sé fyrir mér að Ijósadýrðin niðri í hraunjaðrinum á eftir að vaxa, þessi ævintýrahöll er aðeins uþphaf aö því orkuveri, sem um ókomin ár mun sjá öllum Suðurnesjamönnum fyrir birtu og yl og standa undir blóm- legum iönaði og betra mannlífi. Mér er það nú Ijóst, aö ennþá gerast ævintýr. Einu sinni var þarna bara klapparsprunga - síöan dálitið rör - úr þessum augum úr djúpi jarðar steig dálítil gufa til himins og sameinaðist þar skýjum að nýju, kom síðan aftur sem regn eða hagl. Nú hefur mannsheilinn og höndin breytt gufunni í ógleymanlegt ævintýr - Suöurnesjamönnum til bú- sældar og hagsbóta. Liósm. Heimir BRAUTARNESTI FYRIR JÓLIN: Mikið úrval af konfekti. Innlent og erlent sælgæti. Öl og gosdrykkir. ís - Niðursoðnir ávextir - Kex. - ★ - Gjörið svo vel og lítið inn - Næg bílastæði BRAUTARNESTI Hringbraut 93B - Keflavik - Sími 3393 FAXI - 185
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.