Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1980, Page 22

Faxi - 01.12.1980, Page 22
A Bíleigendur Vetrarskoðun Látið yfirfara og stilla gangverk bilsins áður en vetrarveður hamlar gangsetningu. Hafið hugfast að það borgar sig. Tökum vetrarskoðanir á flestum tegundum bif- reiða, þar sem eftirfarandi er framkvæmt: 1. Stilltir ventlar 2. Stilltur blöndungur 3. Skipt um kerti 4. Skipt um platinur 5. Stillt kveikja 6. Athuguð viftureim og stillt 8. Athugað frostþol á kælikerfi 9. Athugaöar þurrkur og settur ísvari á rúöusprautu 10. Athugaður stýris- búnaöur 11. Athugaðarog stilltar hjólalegur 12. Mælt millibil á framhjólum 13. Athugaöir bremsuborðar 14. Skoðaður undir- vagn 15. Borið silicon á þéttikanta 16. Athuguð öll Ijós og stillt ef þarf Verð 4cl. Gkr. 35.800 Nýkr. 358,00 Verð 6cl. Gkr. 38.200 Nýkr. 382.00 Verð 8cl. Gkr. 40.600 Nýkr. 406.00 Innifalið í verði er kerti, platínur og ísvari á rúðu- sprautu. Bíla- og vélaverkstæði Kristófers Þorgrímssonar Iðavöllum 4b, Keflavfk, sfmi 1266 Óskum öllum Miðnesingum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS, með þökk fyrir samskiptin á liðnu ári. SVEITARSTJÓRN MIÐNESHREPPS é 1. desember var síðasti gjalddagi útsvara og aðstöðugjalda álagðra 1980. Þeir sem enn hafa ekki greitt gjöld þessi að fullu, eru beðnir að gera það nú þegar til að forðast aukinn innheimtu- kostnað. Athugið að dráttarvextir 4.75% falla á vangreidd gjöld, séu þau ekki greidd fyrir 16. hvers mánaðar. Innheimtustjórinn í Keflavík Óskum öllum Garðbúum og öðrum Suðurnesjamönnum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS, með þökk fyrir samskiptin á liðnu ári. SVEITARSTJÓRN GERÐAHREPPS FAXI - 186
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.