Faxi - 01.12.1980, Page 22
A
Bíleigendur
Vetrarskoðun
Látið yfirfara og stilla gangverk bilsins áður en
vetrarveður hamlar gangsetningu. Hafið hugfast
að það borgar sig.
Tökum vetrarskoðanir á flestum tegundum bif-
reiða, þar sem eftirfarandi er framkvæmt:
1. Stilltir ventlar
2. Stilltur blöndungur
3. Skipt um kerti
4. Skipt um platinur
5. Stillt kveikja
6. Athuguð viftureim
og stillt
8. Athugað frostþol
á kælikerfi
9. Athugaöar þurrkur
og settur ísvari á
rúöusprautu
10. Athugaður stýris-
búnaöur
11. Athugaðarog
stilltar hjólalegur
12. Mælt millibil á
framhjólum
13. Athugaöir
bremsuborðar
14. Skoðaður undir-
vagn
15. Borið silicon á
þéttikanta
16. Athuguð öll Ijós og
stillt ef þarf
Verð 4cl. Gkr. 35.800 Nýkr. 358,00
Verð 6cl. Gkr. 38.200 Nýkr. 382.00
Verð 8cl. Gkr. 40.600 Nýkr. 406.00
Innifalið í verði er kerti, platínur og ísvari á rúðu-
sprautu.
Bíla- og vélaverkstæði
Kristófers Þorgrímssonar
Iðavöllum 4b, Keflavfk, sfmi 1266
Óskum öllum Miðnesingum
GLEÐILEGRA JÓLA
OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS,
með þökk fyrir samskiptin
á liðnu ári.
SVEITARSTJÓRN
MIÐNESHREPPS
é
1. desember var síðasti gjalddagi útsvara og
aðstöðugjalda álagðra 1980. Þeir sem enn hafa
ekki greitt gjöld þessi að fullu, eru beðnir að gera
það nú þegar til að forðast aukinn innheimtu-
kostnað.
Athugið að dráttarvextir 4.75% falla á vangreidd
gjöld, séu þau ekki greidd fyrir 16. hvers mánaðar.
Innheimtustjórinn
í Keflavík
Óskum öllum Garðbúum
og öðrum Suðurnesjamönnum
GLEÐILEGRA JÓLA OG
FARSÆLS KOMANDI ÁRS,
með þökk fyrir samskiptin
á liðnu ári.
SVEITARSTJÓRN
GERÐAHREPPS
FAXI - 186