Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1980, Side 34

Faxi - 01.12.1980, Side 34
Aðalfundur S.S.S. 15. nóv. sl. var aóalfundur Sambands sveitarfólaga á Suöurnesjum haldinn i Stapa i Ytri-Njarövík. Fundinn sóttu sveitarstjórnarmenn á Suöurnesjum og gestir. Meöal efnis á dagskrá aöalfundarins varskýrsla stjórn- ar sem fráfarandi formaöur Sambandsins, Steinþór Júliusson, flutti, og fer hún hór á eftir. Fyrir rúmu ári síöan, eöa 13. október 1979 var fyrsti aöalfundar Sambands sveitar- félaga á Suðurnesjum haldinn hér á þessum staö. Á þeim fundi voru eftirtaldir menn tilnefndir í stjórn sambandsins: Jóhann Einvarðsson, Kefl. Albert K. Sanders.Njarövík, Eiríkur Alexandersson, Grindavík. Jón K. Ólafsson, Miðnes- hreppi, Þóröur Gíslason, Geröa- hreppi, Jóhann Gunnar Jónsson, Vatnsleysustrandarhreppi, Jósef Borgarsson, Hafnar- hreppi. Stjórnin skipti með sér verkum, þannig aö Jóhann Einvarösson var kjörinn for- maöur , Eiríkur Alexandersson, varaformaður og Jón K. Ólafsson ritari. Nokkrar manna- breytingar urðu í stjórninni á starfsárinu. Steinþór Júlíusson kom í staö Jóhanns Einvarös- sonar sem hlaut kosningu til Alþingis í desembers.l. Þórarinn Sigurðsson kom í stað Jósefs Borgarssonar sem lét af störfum sveitarstjóra í Höfnum og Jens Sævar Guðbergsson kom í staö Þóröar Gíslasonar sveitarstjóra í Garöi, sem lést 18. sept. s.l. Þóröar Gíslasonar hefur áöur verið minnst á vettvangi sveit- arstjórnarmanna, en ég vil þakka fyrir hans framlag aö sameiginlegum málum sveitar- félaganna, sem var bæöi mikið og gott. Þá vil ég þakka þeim Jóhanni Einvarössyni og Jósef Borgars- syni fyrir mikil og góö störf í þágu sambandsins og áður samstarfsnefndarinnar en þeir hafa báöir unnið mikiö aö þessum störfum í fjölda ára. Á starfsárinu voru haldnir alls 13 bókaðir stjórnarfundir, en í upphafi starfsárs var samþykkt aö halda fund að jafnaöi einu sinni í mánuði. Vetrarfundur var haldinn 19. maí s.l. Ekki tókst að halda fleiri sambandsfundi, en samkvæmt lögum sambandsinseigaþeirað vera fjórir á ári. Aöalmál vetrarfundarins var sameining rafveitnanna á Suö- urnesjum í eina rafveitu. Niöur- staöa þess máls var sú aö samþykkt var svohljóðandi tillaga frá Tómasi Tómassyni: “Fundur S.S.S., haldinn í Sand- geröi hinn 19. maí 1980 sam- þykkir aö nú þegar sétímabært aö vinna markvisst aö því að sameinuö orkuveita veröi stofnuð á svæðinu, þar sem Hitaveita Suöurnesja og rafveitur sveitarfélaganna veröi sameinaðar. Fundurinn skorar því á sveitarstjórnirnar að taka formlega afstöðu til málsins meö vilja-yfirlýsingu sem allra fyrst." Þetta mál verður tekiö til umræðu hér á þessum fundi undir dagskrárliönum, önnur mál, og mun Albert K. Sanders fylaja því úr hlaði. Á vetrarfundinum bar ýmis fleiri mál á góma, m.a. var sam- þykkt tillaga frá Jóni Noröfjörö um aö kannaöir veröi mögu- leikar á þvi aö komiö veröi upp sameiginlegri neyöarþjónustu fyrir Suöurnesin í samvinnu viö löggæsluna. Þetta mál hefur lítillega veriö kannaö en þarfnast athugunar sérfróöra manna. Einnig var á vetrarfund- inum nokkrum málum vísaö til stjórnarinnar til athugunar, svo sem sameiginlegri gjaldheimtu sveitarfélaganna meö aöild ríkisins. Sameiginlegri tækni- stofnun sveitarfélaganna svo eitthvað sé nefnt. Rætt hefur verið viö sýslu- manninn um möguleika á sam- eiginlegri gjaldheimtu, en engin niðurstaða fengist, en um þessar mundir mun sýslumaöur eiga viöræöur viö fjármálaráðu- neytiö um máliö. Formlega hefur ekki enn verið fjallaö um sameiginlega tækni- stofnun, en ég hef rætt málið við nokkra stjórnarmenn og fengiö misjafnar undirtektir. Sjálfsagt er að halda málinu áfram á lofti og sjálfur er ég sannfærður um aö ein stór tæknistofnun gæti oröið öllum sveitarfélögunum til verulegra hagsbóta. Stjórnin hefur unniö að ýmsum málum á starfsárinu Nú í ár náöist samkomulag um endanlega samræmingu fast- eignaskatta og aðstöðugjalda að svo miklu leyti sem æskilegt var talið, og fundur var haldinn meö innheimtumönnum allra sveitarfélaganna ásamt sýslu- manni þar sem rætt var um samræmingu á innheimtu skatta og sveitarsjóðsgjalda. Endan- lega verður kannski ekki um algera samræmingu að ræða fyrr en sameiginleg gjaldheimta er komin á fyrir allt svæöið. Framkvæmdastofnun ríkis- ins hefur lokið gerö Iðnþróunar- áætlunar fyrir Suöurnesin og veröur henni dreift á fundinum en fulltrúar frá Framkvæmda- stofnun ríkisins munu skýra hana. Stjórn sambandsins hefur ekki fengið tækifæri til að fjalla um hana í endanlegri gerð og er hún því jafnmikið forvitnisefni stjórnar og annarra sveitar- stjórnarmanna. Hér er um stórt verkefni aö ræöa ásviði atvinnu- mála og vonandi veröur þessi áætlun grunnur að frekari upp- byggingu atvinnulífs á Suður- nesjum. í sumar var atvinnuástand með lakara móti a.m.k. í sumum sveitarfélögunum en nokkuö hefur úr ræst, þó ýmsar blikur séu á lofti, einkum er varðar flugreksturinn. Atvinnumálin verða síðar í dag tekin til sérstakrar umfjöllunar og mun Stelnþór Júlfuaaon Oddbergur Eiríksson varafor- maður atvinnumálanefndar hafa framsögu um þau mál. Sambandiö hefur haft forgöngu um að ráöa mann til að hafa eftirlit meö aö fé gangi ekki laust innan landgræðslugirð- ingarinnar. ( ár var samiö viö Gunnar Einarsson, sem annaðist gæsluna einnig 1979. Heildarkostnaður í ár er kr. 11.880 þús. Gæslan hefurtekist vel að allra dómi. Gunnar hefur gert sambandinu tilboð um gæslu árið 1981, og býður hann sama verðgrundvöll og í ár að viðbættum verðbótum aö hluta eöa 1/3 af veröbótum á bifreiöa- kostnað og 2/3 af veröbótum á laun miðað viö 15. maí ‘80 til 15. maí ‘81. Nú er það svo aö sitt sýnist hverjum um þaö hvernig skuli standa að ráðningu gæslu- manns og hafa þegar borist tvær tillögur til stjórnarinnar um þaö hvernig að þessum málum skuli staðiö. Væntanlega mun sú stjórn sem tekur nú við taka málið til afgreiðslu fljótlega en æskilegt væri að fundarmenn létu frá sér heyra um þaö hvort rétt sé að bjóöa gæsluna út og þá á hvern hátt eöa hvort semja eigi við Gunnar Einarsson á þeim grundvelli sem hann hefur boðiö. Reykjanesskaginn er stærsta verndaöa landgræöslusvæöiö á landinu innan girðingar. Að frumkvæöi einstakra manna og félagssamtaka var i upphafi hafist handa um aö græöa upp næsta nágrenni bæjanna. Þetta starf óx og er nú orðiö aö stærsta landgræðslusvæði landsins. Margir hafa lagt sitt af mörkum til aö þaö mætti takast, en ekki verður fariö nánar út í það hér. ( sumar var alls dreift 100 tonnum af áburöi á landgræðslu svæöiö og afréttinn. Þar af dreifði Landgræðslan 92 tonnum meö flugvél og Lionsklúbbar á svæöinu 8 tonn- um. Efniskostnaður vargreiddur af sveitarfélögunum að 1/3 en af Fjölbrautaskóli Suöurnesja - eitt af samstarfsverkefnum SSS Ljósm. j.t. FAXI - 198
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.