Faxi - 01.12.1980, Side 90
Styrktarsjóður sjómanna
í Grindavík
Meóal ræóumanna Sjómannadagsins i Grindavik 1980 var
Tómas Þorvaldsson, útgeröarmaöur. í lok ræöu sinnar las
hann upp frumheimildir fyrir stofnun ,,Sjómannasjóös
Grindavikur" ásamt lögum fyrir sjóöinn. Gögn þessi voru for-
sjá hans falin fyrir um 30 árum og þá meö þeirri ósk, aö viö
hentugt tilefni mætti birta þau. ílok ræöu sinnarsagöi Tómas:
,,Viröuleg afhjupun minnisvaröa um drukknaöa sjómenn
og svo hátiöahöldilok velheppnaörarog farsællrarvertiöar er
ákjósanleg stund til að rifja upp þetta merkilega framtak á
fyrri öld. "
Las hann siöan upp bréf til sýslumanns Gullbringusýslu,
þar sem fariö er fram á staöfestingu sjóösins og vörslu hans:
-------------------------------
Frá
almannatryggingum
í KEFLAVÍK, GRINDAVÍK,
NJARÐVÍK OG GULLBRINGU-
SÝSLU
Útborgun bóta í desember verður sem hér
segir:
f Keflavík:
10.-24. desember
í Vatnsleysustrandarhreppi:
Mánudaginn 15. des. kl. 11-12
í Grindavík:
Mánudaginn 15. des. kl 14-16
í Gerðahreppl:
Þriðjudaginn 16. des. kl. 10-12
í Miðneshreppi:
Þriðjudaginn 16. des. kl. 14-16
Útborgun bóta fyrir des. lýkur 24. des.
Vinsamlega sýnið bótaskírteini þegar
greitt er.
Bxjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu
___________________________________/
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt komandi ár!
Þökkum viðskiptin á liöna árinu.
T résmíðaverkstæði
Sveins og Þórhalls • simi 2525
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt komandi ár!
Þökkum viöskiptin á liðna árinu.
Félagsheimilið Stapi • Sími 2526
Tómas Þorvaldsson
16. marz 1900
Háttvirti sýsiumaður.
Svo er mál með vexti, að
árið 1897 stofnuðu sjómenn í
Grindavík bindindisfélag.
Þessir félagsmenn mynduðu
sjóð þann sem nefndist„Sjó-
mannasjóður Grindavíkur"
með frjálsum samskotum
bæði hjá fél.mönnum og
öðrum. Eins og nafn sjóðsins
ber með sér er ætlunarverk
hans að vera til hjálpar nauð-
stöddum sjómönnum. Þessi
iitla sjóðstofnun hefur verið
undir hendi þeirra manna
sem stofnuðu hann; en nú
viljum við afhenda hann og
koma honum á vel tryggileg-
an stað. Á hverju ári hefur
verið einhver formaður þessa
sjóðs, en þetta árið er ég
undirskrifaður þar.
Það eru því vinsamieg til-
mæli til yðar háttvirti sýslu-
maður, að þér vilduð koma
peningum þeim ersjóðurinn
á, á Söfnunarsjóð fslands,
nefnil. þeim peningum sem
sjóðurinn á.
Ef þér verðið við þessari
bón okkar treystum við yður
til að Sjóðurinn fái sömu
tryggingu og réttindi sem
aðrir styrktarsjóðir. Áður-
nefndur sjóður er nú á
vöxtum á Sparisjóð Árnes-
sýslu en verður sagt upp 11.
maí næstk. og verður þá hér
um bil 130 kr.
Ég óska eptir svari frá yður
hingað í Grindavík sem þarf
að vera komiö til mín fyrir 11.
maí næstk. Reglur voru
samdarfyrirsjóðinnog fylgja
þær hér með.
Virðingarfyllst.
(Undirskrift óljós)
Skrá yfir þá sem hafa gefið
til sjóðsins, hef ég undir
hendi og getið þjer fengið
hana ef þjer óskið eptir.
Frumvarp
til skipulagsskrár fyrir
Styrktarsjóð sjómanna
í Grindavík
1. gr.
Sjóðurinn er stofnaður
með frjálsum samskotum,
sem við árslokin 1898 námu
kr. 93 - 97.
2. gr.
Sjóðurinn skal ávagstast í
söfnunarsjóði íslands og
skulu vegstirnir árlega leggj-
ast við höfuðstólinn, þar til
sjóðurinn er orðinn kr.
500,00. Frá þeim tíma má
brúka hálfa vegsti nauðlíð-
andi sjómönnum í Grindavík
til styrktar jaft úrsveitis sem
innsveitis mönnum sem
stunda þar atvinnu á vetrar-
vertíð, þar til sjóðurinn er
orðinn kr. 1.000,00. Upp frá
því má brúka hann 4/5 vagsta
til þess sem hjer er sagt en
1/5 leggist ávalt við höfuð-
stólin.
3. gr.
Þau ár sem engin fær styrk
úr sjóðnum íeggjast allir
vegstirnir við höfuðstólin en
stjórn sjóðsins skal heimilt
að veita þann hluta vagsta,
sem til útborgunar átti að
koma það ár, þeim sem þess
kunna að þurfa næsta ár.
4. gr.
I stjórn sjóðsins skulu vera
presturinn í Staðarpresta-
kalli í Grindavík, fyrsti sýslu-
netndarmaður sama hrepps
og sýslumaðurinn í Kjósar-
og Gullbringusýslu.
5. gr.
Þeir sem ætla sér að verða
að njótandi styrks úr sjóðn-
um skulu fyrir lok vetrarver-
tíðarþað ár sem þeir ætla að
fá styrkinn, hafa sent
umsókn sínaþaraðlútanditil
einhvers af stiórnendum
sjóðsins, og skýra þar frá
ástæðum sínum, veikindum
og þar af leiðandi atvinnu
tjóni eða öðrum óhöppum
sem þeir hafa orðið fyrir.
6. gr.
Reikningur sjóðsins skal
árlega birtur í B. deild Stjórn-
artíðindanna.
p.t. Garðhúsum
12. marz 1898.
Einar G. Einarsson
Sigurþór Ólafsson
Sigurður Ólafsson
FAXI - 254