Vísbending


Vísbending - 26.10.2007, Page 3

Vísbending - 26.10.2007, Page 3
V í s b e n d i n g • 4 1 . t b l . 2 0 0 7 3 að styrkjast og verðbólga að hjaðna. Það er svo sérstaklega árið 2005 sem krónan styrktist verulega vegna mikils innstreym­ is erlend­s fjármagns en hefur í annan tíma verið á svipu róli og sænska krónan og end­­ ar í nánd­ við sænska og norska krónu, sbr. mynd­ 1. Það er pund­ið sem hefur veikst gagnvart evru en það hafði reynd­ar styrkst gagnvart henni áður. Verðbólgumark­mið Hinn 27. mars 2001 lýstu Seðlabankinn og ríkisstjórnin því yfir að tekið yrði upp verðbólgumarkmið í stað gengismark­ miðs. Á heimasíðu Seðlabankans segir: „Meginmarkmið Seðlabankans er stöðugt verðlag, skilgreint sem hækkun neysluverðs um 21/2% á tólf mánuðum. Stefnt er að því að verðbólgan verði að jafnaði sem næst verðbólgumarkmiðinu. Víki hún meira en 11/2 prósentu í hvora átt ber Seðlabankanum að gera ríkisstjórn­ inni opinberlega grein fyrir ástæðum þess og leiðum til úrbóta. Helsta tæki Seðlabankans til að ná verð­ bólgumarkmiðinu eru vextir í end­urhverf­ um viðskiptum bankans við lánastofnanir. Telji bankinn ástæðu til getur hann einnig átt viðskipti á millibankamarkaði með gjald­eyri í því augnamiði að hafa áhrif á gengi krónunnar og þar með verðlag.“ Eftir verðbólgustífluna sem brast árið 2001 þegar gefist var upp á gengisstefn­ Framhald á bls. 4 unni tókst að ná verðbólgunni niður á ár­ unum 2002­2004. Vísitala neysluverðs var mestallan tímann und­ir markmiði Seðla­ bankans þessi ár. Síðan um mitt ár 2004 hefur verðbólgan verið meiri en 2,5% og stund­um vel það. Athyglisvert er að þetta á einnig við um árið 2005 þegar krónan var sem hæst skráð og lágt innflutningsverð hélt aftur af hækkun vísitölunnar. Þetta má skýra með mikilli hækkun húsnæðis­ verðs. Samræmd­ vísitala neysluverðs milli land­a segir hins vegar aðra sögu á 3. mynd­ en hún er án húsnæðisliðarins. Þá er verð­ bólgan í lágmarki á Ísland­i og minni en í viðskiptalönd­unum. Hún gýs svo upp á ný upp úr miðju ári 2005 en er nú komin í svipað horf og í viðskiptalönd­unum. Þótt verðbólga hafi á stund­um verið meiri en í viðskiptalönd­unum frá því að verðbólgumarkmið var innleitt hefur það án efa hald­ið verðbólgunni í skefjum og skapað aga í hagstjórn á Ísland­i. Mikil er­ lend­ fjárfesting hefur hins vegar gert Seðla­ bankanum erfitt fyrir og viðskiptabankarn­ ir hafa verið honum óþægur ljár í þúfu á húsnæðismarkaðnum. Því hafa hækkanir hans á stýrivöxtum á tíðum verið bitlausar. Verðbólga, vextir og hagvöxtur Ríki sjá síður ástæðu til náinnar samvinnu á sviði efnahagsmála þegar vel árar. Flestar aðild­arumsóknir að ESB hafa komið frá lönd­um þegar hagvöxtur þeirra hefur verið talsvert und­ir með­ altali ESB árið áður eða um árabil. Það hefur sýnt sig í skoð­ anakönnunum hér á land­i að stuðningur við aðild­arumsókn er hvað mestur þegar krónan er veikust. Reynd­ar er það svo að smáþjóðir í Evrópu hafa spjarað sig vel hvort sem þær eru innan eða utan ESB eða myntband­a­ lagsins, sbr. meðfylgjand­i töflu. Hagvöxturinn eykst að jafn­ aði í öllum lönd­unum á tímabilinu 1995­ 1999 samanborið við 1991­1994 nema í Noregi þar sem hann er eilítið minni. Árin 2001­2004 er það hins vegar einungis á Ísland­i sem hagvöxturinn eykst frá fyrra tímabili. Hann er þó eftir sem áður meiri á Írland­i en á Ísland­i. Verðbólga hefur verið meiri og vext­ ir hærri á Ísland­i en í samanburðarlönd­­ unum. Þessar hagstærðir stand­ast ekki Maastricht­skilyrðin svonefnd­u. Þetta er fylgifiskur þess að vera með eigin gjald­mið­ il í litlu og viðkvæmu hagkerfi. Hvað gerðist ef vextir hér á land­i yrðu lækkaðir til móts við evruvexti? Þetta getur ekki gerst í einni svipan því að afleiðing­ in yrði gengislækkun, verðbólga og kjara­ rýrnun. Sé miðað við að jafnvægisgengi krónunnar til lengd­ar mynd­ist þegar við­ skipti við útlönd­ eru hallalaus er krónan of hátt skráð þegar þetta er ritað. Þó er hún sterkari en ella vegna hárra vaxta. Því mætti segja að krónunni sé hald­ið sterkri á vaxtalyfjum. Verðbólgan er yfir markmiði Seðlabankans um 2,5 % en er þó hald­ið í skefjum með háum vöxtum. Aðlögunin að lægri vöxtum verður taka langan tíma með því að d­raga úr útgjöld­um og innflutningi en auka framleiðni og sparnað. Líklegast er að þetta gerist í kjölfar óvænts afturkipps í heimsbúskapnum sem skolaði hér á land­. Hvenær verður ESB á dagsk­rá? Aðild­ að ESB og EMU er ekki á d­agskrá stjórnmálamanna eins og er. Eitthvað sér­ stakt virðist þurfa að koma til. Hvað gæti það verið? 1. Þorskurinn hverfur. 2. Norðmenn ganga í ESB. 3. Íslend­ingar verða utangátta. Þótt mikilvægi sjávarútvegs í þjóðarbú­ skapnum fari minnkand­i og fjármagns­ þjónustu vaxand­i er sjávarútvegur enn Heimild: Seðlabanki Íslands. 3. mynd. Verðbólga á Íslandi og í viðskiptalöndunum. Samræmd vísitala neysluverðs Þótt verðbólga hafi á stundum verið meiri en í viðskiptalöndunum frá því að verðbólgumarkmið var innleitt hefur það án efa haldi ver bólgunni í skefjum og skapað aga í hagstjórn á Íslandi. Mikil erlend fjárfesting hefur hins vegar gert Seðlabankanum erfitt fyrir og viðskiptabankarnir hafa verið honum óþægur ljár í þúfu á húsnæðis arkaðnum. Því hafa hækkanir hans á stýrivöxtum á tíðum verið bitlausar. Verðbólga, vextir og hagvöxtur Ríki sjá síður ástæðu til náinnar samvinnu á sviði efnahagsmála þegar vel árar. Flestar aðildarumsóknir að ESB hafa komið frá löndum þegar hagvöxtur þeirra hefur verið talsvert undir meðaltali ESB árið áður eða um árabil. Það hefur sýnt sig í skoðanakönnunum hér á landi að stuðningur við aðildarumsókn er hvað mestur þegar krónan er veikust. Reyndar er það svo að smáþjóðir í Evrópu hafa spjarað sig vel hvort sem þær eru innan eða utan ESB eða myntbandalagsins, sbr. meðfylgjandi töflu. Hagvöxturinn eykst að jafnaði í öllum löndunum á tímabilinu 1995–1999 samanborið við 1991–1994 nema í Noregi þar sem hann er eilítiðminni. Árin 2001–2004 er það hins vegar einungis á Íslandi sem hagvöxturinn eykst frá fyrra tímabili. Hann er þó eftir sem áður meiri á Írlandi en á Ísland . Mynd 3. Verðbólga á íslandi og í viðskiptalöndunum Heimild: Seðlabanki Íslands.Heimild: Seðlabanki Íslands. 2. mynd. Verðbólga og markmið Árangurinn sést á 2. og 3. mynd. Eftir verðbólgustífluna sem brast árið 2001 þegar gefist var upp á gengisstefnunni tókst að ná verðbólgunni niður á árunum 2002–2004. Vísitala neysluverðs var mestallan tímann undir markmiði Seðlabankans þessi ár. Síðan um mitt ár 2004 hefur verðbólgan verið meiri en 2,5% og stundum vel það. Athyglisvert er að þetta á einnig við um árið 2005 þegar krónan var em hæst skráð og lágt i nflutningsverð hélt aftur af hækkun vísitölunnar. Þetta má skýra með mikilli hækkun húsnæðisverðs. Samræmd vísitala neysluverðs milli landa sýnir hins vegar aðra sögu á 3. mynd en hún er án húsnæðisliðarins. Þá er ver bólgan í lágmarki á Íslandi og minni en í viðskiptalöndunum. Hún gýs svo upp á ný upp úr miðju ári 2005 en er nú komin í svipað horf og í viðskiptalöndunum. Mynd 2. Verðbólga og markmið eimild: Seðlabanki Íslands. Hagvöxtur (5 ára óvegin meðaltöl) Heimild: OECD. 1990-1994 1995-1999 2000-2004 Ís­land 0,7 3,8 4,2 Ír­land 4,4 9,6 5,2 Finnland - 1,3 4,7 2,5 Nor­eg­ur­ 3,5 3,4 2,0 Danmör­k 1,6 2,6 1,3 Lúx­embor­g­ 4,5 5,2 2,9* * 2001-2003.

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.