Íslendingur - 04.09.1959, Side 3
FÖstudagur 4. september 1959
í SLENDINGUR
3
H
U
t
a
Okkar árlega haustsala heist mánudaginn 7. september. - Selt verður
BARNAVAGNAR Á HÁLFVIRÐI
MIKIÐ ÚRVAL AF ALLS KONAR
BÚTUM.
GALLAÐUR NÆRFATNAÐUR
SOKKABUXUR
O. M. FL.
KARLMANNAFÖT
kr. 1000.00 settið.
KULDAÚLPUR
UNGLINGA OG BARNA.
Hllir eip eriiái ó hcistsölm!
Nýhomnir MMi Nnmpir
í toppklassa á ineðalverði. Nýtízku pastellitir. Mjög vandaður frágang-
ur. Sendast í póstkröfu á kr. 3200.00, hvert á land sem'er.
Hcildv. AMSTERDAM.
Pósthólf 1211. — Sími 23023. — Reykjavík.
Ntúlka
vön buxnasaum óskast nú þegar. Framtíðaratvinna.
Jón M. Jónsson, klæðskeri,
sími 1599.
Tilkynning írá S. N. £.
Á þessu hausti verða seldar um 30 ungar kýr frá Búfjárrækt-
arstöðinni í Lundi. — Kýrnar verða til sýnis mánudaginn 14.
september á tímanum frá kl. 9 árdegis til kl. 16 síðdegis. —
Upplýsingar verða látnar í té um hverja einstaka kú. — Skrif-
legum kauptilboðum skal skilað sama dag þar á staðnum.
Akureyri, 1. september 1959.
Stjórn S. N. E.
Frá Gagníræðaskolan-
um á Akureyri
Vegna fjarveru minnar úr bænum frarn um miðjan september n. k.
væntanlega, mun yfirkennari skólans, hr. Jón Sigurgeirsson, Klappar-
stíg 1 (sími 1274) annast skólastjórastörf í minn stað þennan tíma, og
eru menn því beðnir að snúa sér til hans með öll aðkallandi erindi
vegna G. A. nú um sinn.
Af gefnu tilefni skal á það bent, að öll þau börn, er fullnaðarprófi
luku frá barnaskólunum á Akureyri sl. vor, skulu skrásett til frambald-
andi skyldunáms, og jer sú skrásetning fram á vegum gagnfrœðaskólans
hér, hvort sem börnin hafa í hyggju aS Ijúka skyldunámi sínu í þeim
skóla cða annars staðar. Að þessu sinni fer skrásetning nýnema skv. of-
ansögðu fram í skrifstofu minni í skólahúsinu (sírni 2398) dagana 2.—
4. sept. n. k. (þ. e. miðvikud., fimmtud. og föstudag) kl. 4—7 síðdegis
alla dagana. Nauðsynlegt er, að allir fyrrgreindir nemendur — eða for-
ráðamenn þeirra — mæti á þessum timum til viðtals, m. a. vegna skipt-
ingar í bóknáms- og verknámsdeildir. Sama gildir og um skólaskylda
unglinga, sem kunna að hafa flutzt í bæinn á þessu ári, enda hafi þeir
með sér skirteini sín um fullnaðarpróf í barnaskóla. — Eldri nemendur,
er óska að ráðgast við forráðamenn skólans um framhaldsnám sitt þar,
eru hins vegar beðnir að hafa tal af yfirkennaranum á sama stað laug-
ardaginn 5. sept. n.k., kl. 4—6 síðdegis.
Samkvæmt auglýsingu fræðsluráðs, er væntanlega mun birt í bæjar-
blöðunum samtímis tilkynningu þessari, munu eyðublöð undir beiðnir
um undanþágur frá skólaskyldu, þegar sérstaklega stendur á, liggja
frammi hjá yfirkennranum á sama stað og tímum, er að ofan greinir,
til útfyllingar og undirskriftar jorráðamanna þeirra unglinga, sem slíkr-
ar undanþágu kunna að óska, enda mun aðstoð veitt við útfyllingu þess-
ara skilríkja, ef þess verður óskað.
Akureyri, 27. ágúst 1959.
JÓHANN FRÍMANN, skólastjóri.
KSOOOOGCiOOOOOOOCKIOOOCK
NOTIÐ
í gluggana.
ÞAÐ BORGAR SIG.
Einkaumboð:
Byggingavöruverzlun
Tómasar Björnssonar h.f.
Sími 1489.
OOOCMjrOOÆÞOCM
H E L A N C A
crepe-nylon-
H A N Z K A R
Verð kr. 55.00.
• r
Verzl. Asbyrgi
MIKIÐ ÚRVAL AF
Hvítar gúmmísvuntur
verð kr. 68.50.
Gúmmípils
Sjóstakkar
Vinnuvettlingar.
Vöruhúsið h.f.
ROSKINN MAÐUR
sem illa þolir erfiðisvinnu, get-
ur fengið atvinnu 3—4 daga í
viku við afgreiðslu- og inn-
heimtustörf. — Þeir, sem hefðu
hug á slíku starfi, leggi nöfn
sín inn á afgreiðslu blaðsins
fyrir 12. þ. m.
Efnalaugin Lundargötu 1
hefur síma
15 89
„Fixo" fatalím
Plastlím
Lím, sem límir allt
Gúmmíhringir
ó niðursuSuglös.
Vöruhúsið h.f.
NÝTT:
Sætar möndlur
Súkkulaöiduft
Royal gerduft
Búöingar
margar tegundir.
Vöruhúsfð h.f.
barna-útigöllum
úr nylon, poplin og flaueli.
EINNIG
telpukópur,
gammasíubuxur og
húfur (sett).
Verzl. Ásbyrgi
Nýkomið fró
L'OREAL PARÍS
PLIX, ÞRJÁR TEGUNDIR
Kaupið glas af Plix og farið með
á hárgreiðslustofuna. — Gerir
permanentbylgjurnar margfalt
endingarbelri.
yöru óalan
HAFNARSlRÆTt 100
AKUREYRI
Nýjustu
GUITARE
— VARALITIRNIR
Teenage og Eicctrode
komnir.
Gl>öru&alan
HAFNARSTRÆTI 100
AKUREYRI
Aðiörun
UM SKÓLASKYLDU O. FL.
Af gefnu tilefni viljum vér benda forráðamönnum ungmenna hér í
skólahverfinu á ákvæði gildandi laga um skólaskyldu allra barna og
unglinga á aldrinum 7—15 ára, en þar er m. a. tekið fram, að heimilis-
jaðir skólaskylds barns beri ábyrgð á, að það hljóti lögmæta fræðslu og
sæki lögskipuð próf, enda varðar það dagsektum, ef barn kemur að á-
stæðulausu ekki til innritunar í viðkomandi skóla, þegar það er skylt.
Lögin gera þó ráð fyrir, að hægt sé að veita undanþágu frá skóla-
skyldu, þegar sérstaklega stendur á, en að sjálfsögðu verður þá að aækja
um slíkar undanþágur til fræðsluráðs í tæka tíð og hlíta úrskurði þess,
hvort umsóknin skuli tekin til greina eða ekki.
Vegna unglinga þeirra, er eiga samkv. framangreindum ákvæðum að
sækja unglingadeildir framhaldsskólanna hér næsta skólaár, en telja sig
hafa ástæðu til að æskja undanþágu frá þeirri skólaskyldu, höfum vér
látið gera eyðublöð fyrir slíkar umsóknir, og munu þau liggja frammi
til útíyllingar og undirskriftar hjá skólastjóra gagnfræðaskólans hér á
þeim tímum, sem tilgreindir eru í auglýsingu hans um skrásetningu
nýnema, og birtast mun í bæjarblöðunum samtímis aðvörun þessari. Að
skrásetningu lokinni munum vér, svo fljótt sem við verður komið, taka
umsóknir þær, er þá kunna að liggja fyrir, til afgreiðslu og tilkynna
hlutaðeigendum úrslitin tafarlaust.
Þá viljurn vér og í þessu sambandi benda atvinnurekendum á þau
ákvæði gildandi barnaverndarlaga, að stranglega er bannað að ráða
skólaskyld börn eða unglinga til vinnu, t. d. í verksmiðjum og á skip-
um, og mun þar þó einkum átt við þá árstíma, þegar skólarnir eru starf-
andi, enda hafi engin undanþága verið veitt frá skólaskyldu. Virðist því
sjálfsagt, þegar vafi kann að leika á um þetta, að atvinnurekendur
krefjist skriflegra heimilda fyrir undanþágunni frá réttum aðiljum, áð-
ur en ráðning fer fram.
Vér teljum oss skylt að hlutast til um það með öllum tiltækum ráðum,
að framangreindum ákvæðum laga um skólaskyldu og barnavernd verði,
nú og framvegis, framfylgt hér í skólahverfinu, ekki síður en tíðkast
annars staðar á landinu.
Akureyri, 1. september 1959.
Fræðsluróð Akureyrar.