Íslendingur - 04.09.1959, Page 4
Kirkjan. Messað í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 10.30 í.h. Sálmar nr.:
43 — 263 — 56 — 66 — 54. — K. R. —
Messað í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2
e.h. n.k. sunnudag. Sálmar nr.: 23 —
572 — 318 — 207 — 675. — Syngið
sálmana. — P. S.
I. O. 0. F. — 140948% —
íllutaveltu hefir Kvenfélagið Hlíf í
Alþýðuhúsinu sunnudaginn 6. septem-
ber kl. 4 e.h. Margir eigulegir drættir,
ef heppnin er með. Engin núll. Allur
ágóði rennur til viðbótarhyggingar að
Pálmholti. — Hlutaveltunefridin.
Hjónaejni. Ungfrú Ingunn Guð-
hrandsdóttir Broddanesi Strandasýslu
og I’orsteinn Gunnarsson kennari að
Núpi í Dýrafirði liafa nýlega birt trú-
lofun sína.
Fíladeljía, Lundarg. 12. Almenn sam-
koma n.k. sunnudag kl. 8.30 e.h. Að-
komufólk tekur þátt í samkomunni með
söng og vitnisburði. — Allir bjartan-
lega velkomnir.
IIjúskapur. Laugardaginn 29. ágúst
voru gefin saman í hjónaband á Akur-
eyri ungfrú Jónína Björg Ilalldórsdótt-
ir frá Litla-Hvammi, Svalbarðsströnd,
og Snjólaugur Porkell Þorkelsson,
húsasmiður, Akranesi. Heimili þeirra
er að Vesturgötu 73, Akranesi. -— Saína
dag voru gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju ungfrú Birna Björns-
dóttir, handavinnukennari, Oddagötu 5,
Akureyri, og Hcimir Hannesson, stud.
jur„ Páls-Briemsgötu 20, Akureyri. —
Heimili þcirra verður í Reykjavík.
Dánardægur. Nýlátinn er í Fjórð-
ungssjúkrahúsinu Þórhallur Antonsson
verkamaður, Glerárgötu 18 hér í bæ.
Sextug varð 27. ágúst sl. frú Marze-
lína Hansdóttir EfriVindheimum á
Þelamörk.
f. í. flutíi 54 þús. fur-
i jilolifl
Fyrstu sjö mánuSi þessa árs
jlutlu jlugvélar Flugfélags íslands
yjir 54 jmsund jarþega á flugleið-
um utanlands og innan. Auh áœtl-
unarjlugsins liaja margar ferðir
verið farnar lil Grœnlands, þar á
meðal með íslenzkt og erlent
skemmtiferðajálk.
Innanlandsflugið hefir gengið
mjög vel og voru fluttir 39.220
farþegar innanlands fyrstu sjö
mánuðina. Viscountvélarnar og
Skymastervél hafa verið notaðar
nokkuð í innanlandsfluginu vegna
þess að Dakotavél laskaðist í ó-
veðri í Vestmannaeyjum.
I millilandafluginu hafa far-
þegar verið samtals 11.466 til júlí-
loka. Þá hafa flugvélar félagsins
farið margar Grænlandsferðir
fyrir erlenda aðila og ennfremur
með skemmtiferðafólk. Farþegar
í leiguferðum hafa verið alls
3565.
Sjötugur varð 26. ágúsi sl. Jón Jó-
hannsson bóndi aðýSkarði í Dalsmynni.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman
í hjónaband ungfrú Guðný Ogmunds-
dóttir og Knútur Karlsson skrifstofu-
maður lijá Utgerðarfélagi Akureyringa
h.f. Eru þau nýkomin lieim úr brúð-
kaupsferð til Suðurlanda, og verður
heiinili þeirra að Helgamagrastræti 48.
Fjáröjlunardagur Sjálfsbjargar er á
stinnudaginn kemur, 6. scpt. Verður þá
merkja- og blaðasala, en ágóðinn rcnn-
ur í húsbyggingarsjóð félagsins.
Hjálprœðisherinn. Hinn árlegi blóma-
söludagur Hjálpræðishersins er dagana
4. og 5. september. Blómin verða seld
á götunum, og er hagnaðinum varið til
góðgerðastarfsemi.
Föstudagur 4. september 1959
Fullbright-stofnunin veitir
ferða- og námsslyrki
Eins og á tindanförniim árum mun
Menntastofnun Bandaríkjanna hér á
Jandi (Fulbright-stofnunin) á næstiiiini
gera • tillögur um veitingu nokkurra
ferð'a- og námsslyrkja lianda íslenzkum
háskólaborgurum til framhaldsnáms við
bandaríska háskóla á skólaári því, seni
hefsl í september 1960.
Er hér um að' ræða takmarkaðan
fjölda ferðastyrkja, sein nægja til þess
að greiða ferðakostnað milli Reykja-
víkur og New York og heim aftur, og
auk þess nokkra námsstyrki (kandi-
datastyrki), sem einungis verða veittir
þeiin, er þegar liafa lokið liáskólaprófi,
eða munu ljúka því-á næsta ári og
hyggja á frekara nám vestan hafs.
Stofnun sú í Bandaríkjunum, sem
nefnist Institute of Jnternational Edu-
cation og starfar að því að aðstoða er-
lenda stúdenta er óska eftir því að
slunda nám vestan liafs, mun sjá um að
útvega þeim skólavist, er styrkina
hljóta, en sumir þeirra eru veittir af
Bandaríkjastjórn, og er ætlað að þeir
nægi til grciðslu á dvalarkostnaði og
öllum slcólagjöldum yfir skólaárið. —
Fcrðastyrkirnir verða svo veittir sam-
hiiða námsstyrkjunum, þannig, að þeir
geti komið að gagni þeim, sem hlotið
liafa r.ámsstyrkina.
Þessir styrkir eru einungis ætlaðir ís-
lenzkum ríkisborgurum, sem þegar
liafa lokið háskólaprófi eða munu ljúka
því fyrir 15. júní 1960. Þeir umsækj-
endur, sein ekki eru orðnir 35 ára að
aldri, munu að öðru jöfnu ganga fyrir
um styrkveitingar.
Þeir, sem hafa hug á að sækja um
styrki þessa, skulu skrifa liið fyrsta
eftir umsóknareyðublöðum, en þau
þurfa þeir síðan að fylla út og senda til
stofnunarinnar fyrir miðvikudaginn 30.
september næstkomandi. Utanáskriftin
er: Menntastofnun Bandaríkjanna á Is-
landi, Pósthólf 1059, Reykjavík. —
Einn% geta umsækjendur fengið þessi
eyðublöð í skrifstofu menntamálaráðu-
neytisins, Stjórnarráðinu og hjá Upp-
lýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Lauga-
veg 13, Reykjavík.
--------□---------
IÐNSTEFNAN
OPIN
Hin árlega iðnstefna samvinnu-
manna var opnuð hér á Akureyri
í gær, og verður hún opin almenn-
ingi á morgun og sunnudag. Er
vörusýning 15 iðnfyrirtækja þá
opin í Gefjunarsalnum.
★---------------------★
Ferðafélag Akureyrar. Berjaferð n.k.
sunnudag, 6. september. Upplýsingar í
Skóverzlun M. II. Lyngdals, sími 2399
og skrifstofu félagsins, sínii 1402, frá
kl. 8—10 í kvöld.
— ^ímaskrá <íoifIíláS»8»is Aknrcyrar lí)59
Áfengisverzlun rikisins, Gránufélagsg. 4.......1643
Almennar tryggingar h.f., Ilafnarstr. 100 .... 1600
Alþýðubandalagið, Hafnarstræti 88 ........... 2203
Alþýðuflokkurinn, Túngötu 2 .................. 1399
Aniaro klæðagerð h.f., Hafnarstr. 101......... 1560
Ásbyrgi h.f., verzlun, Skipagötu 2 .......... 1555
Atli h.f., véla- og plötusmiðja, Strandg. 61 . .. 1387
Bernharð Laxdal, verzlun, Hafnarstr. 94 ..... 1396
Bifreiðastöðin BSA s.f., Geislagötu 1......... 1909
Bifreiðastöð Oddeyrar, Strandgötu............. 1760
Bifreiðaverkst. Jóhannesar Kristjánssonar h.f.,
Gránufélagsgötu 47 ......................... 1630
BSA verkstæðið h.f., Strandg. 53-54 ......... 1309
Bílasalan h.f. (Ford umboð), Geislag. 5......1649
Bjarni Jónsson, úrsmiður, Hafnarstr. 85 ..... 1606
Bókabúð Rikku, Hafnarstr. 97 ................. 1444
Bólstruð húsgögn h.f., Hafnarstr. 106 ....... 1491
Borgarbíó, Geislagötu 7....................... 1500
Brauðg. Kr. Jónssonar & Co., Strandg. 37 .... 1074
Brunabótafél. íslands, Ak.umboð, Brg. 6 .
Brynj. Sveinsson, sportvöruverzl., Skipag. 1
Búnaðarbanki íslands, útibú, Strandg. 5 .
Byggingavöruverzl. Akureyrar, Geislag. 12
Dagur, skrifstofa Ilafnarstr. 90.............. 1166
Drífa h.f., verzlun, Hafnarstr. 103 .......... 1521
Dúkaverksmiðjan h.f., Gleráreyrum............. 1508
Efnagerðin Flóra, Kaupvangsstræti............. 1700
Eimskipafélag íslands h.f., Kaupvangsstr.....1131
Einir h.f., verzlun, Hafnarstr. 81............ 1536
Fatahreinsun Vigfúsar & Árna, Hólabr. 11 .. 1427
Ferðaskrifstofa ríkisins, Túngötu 1 .......... 1650
Flugfélag fslands h.f., Kaupvangsstræti 4 .... 2005
Framsóknarflokkurinn, Hafnarstræti ....... 1443
Franch Michelsen, verzlun, Kaupvangsstr. 3 .. 2205
Frystihús KEA, Oddeyrartanga.................. 1108
Gefjun, ullarverksmiðja, Gleráreyrum ......... 1085
Glerslípunin h.f., Geislagötu 12 ............. 1538
Grána h.f., veiðarfæraverzl., Skipag. 2 ...... 2393
1812
1580
1167
1538
Grímur Valdimarsson, trésm., Geislag. 12 .... 1461
Guðniiindur Skaftason, lögfr., Hafn. 101 .... 1052
Gtifupressa Akureyrar, Skipagötu 12.......... 1421
Gullsmíðavinnustofa Sigtryggs og Eyjólfs,
Ilafnarstræti 97 b........................ 1524
Hafnarbúðin, Skipagötu 4 .................... 1094
Ilalldór Ólafsson, úrsm., Ilafnarstr. 83 .... 2040
Ilekla, fataverksm., Hafnarstr. 93 .......... 1445
Ilerrabúðin, Strandgötu 23 .................. 1238
Hressingarskálinn, Strandgötu 13 b........... 2445
Hótel KEA ................................... 1800
Húsgagnaverzlunin Kjarni, Skipagötu 13 .... 2043
Iðunn, skinnaverksm.. Gleráreyrum............ 1304
íslendingur, vikublað, Hafnarslr. 67 ........ 1354
Jón M. Jónsson, klæðskcri, Strandg. 7 ....... 1599
Kaffibrennsla Aktireyrar h.f................. 1869
Kaupfélag Eyfirðinga ........................ 1700
Kjöt & fiskur, Slrandgötu 23 ................ 1473
Kjötbúð KEA ................................. 1717
Konráð Kristjánsson, verzlun, Skipag. 8...... 1280
K. Jónsson & Co. h.f., niðursuðuverksm....... 2273
Leikfangagerðin, Hólabraut 18................ 1545
Lorelei, kexverksmiðja, Glerárgötu 26 ....... 1775
Markaðurinn, Geislagötu 5 .................. 1261
Möl og Sandur s.f............................ 1940
Morgunblaðið ................................ 1905
Norðurleiðir h.f., Geislagötu ............... 1475
Nýja Bíó ...................¥................ 1285
Nýja kjötbúðin, Kaupvangsstræti.............. 1113
Ólafur Ágústsson & Co., húsgagnavinnustofa,
Strandgötu 33 ............................. 1120
OJíufélagið h.f............................. 1860
Olíuverzlun íslands h.f., Kaupvangsstr. 4 .... 1345
Pétur & Valdiniar h.f., Skipag. 16........... 1917
Póstbáturinn, afgr., Skiþagötu 13............ 1088
Prentsm. Bj. Jónssonar h.f., Ilafnarstr. 67 .... 1024
l’rentverk Odds Björnssonar h.f., Ilafnarstr. 88 1045
Radíó-viðgerðarst. St. Hallgrímss., Geislag. 5 1626
Raforka h.f., Gránufélagsgötu 4 .............. 2257
Rafsegull h.f., Kaupvangsstræti 21 ........... 1275
Ragnar Olafsson h.f., skrifstofa, Túng. 6 .... 1087
Ragnar Steinbergsson, lögfræðingur, skrifstofa
Hafnarstræti 100 ........................... 1782
Rakarastofa Ingva og Ilaraldar, Ráðhústorgi 9 2493
Rakarastofa Sigtr. og Jóns, Ráðhústorgi 3 .... 1133
Rakarastofa Sigvalda, llafnarstr. 105 ........ 1407
Sauirrastofa Gcfjunar, Ráðhústorgi 7.......... 1347
Sendibílastöðin, Skipagötu 16 ................ 1525
Shell, olíusalan.............................. 1296
Sig. Guðimindsson, klæðsk.verzl. llafn. 96 .. 1423
Sjálfstæðisflokkurinn, Hafnarstræti 101....... 1578
Sjóvátryggingarfél. íslands, Túngötu 6........ 1046
Skipasmíðastöð KEA............................ 1471
Skipaafgrciðsla Jakobs Karlssonar............. 1044
Skipaútgerð rikisins, Kaupvangsstræti ........ 1936
Slippstöðin h.f............................... 1203
Sportvöru- og hljóðfæraverzlun, Ráðhústorgi 5 1510
Stefnir s.f., bifreiðastöð.................... 1218
Súkkulaðiverksm. Linda, Hólabraut 16 ......... 1660
Tíminn, dagblað, Hafnarstræti 90 ............. 1166
T. Steingríinsson & Co., heildverzlun, Brg. 2 . 1333
Últíma h.f., klæðaverzlun, Hafnarstr. 100 .... 1495
Útgerðarfél. Akureyringa li.f., Gránufél.g. 4
Útgerðarfélag KEA..........................
Útvegsbanki Islands h.f., Hafnarstr. 107 . ..
Valbjörk h.f., húsgagnaverksm., Sjávarg. 7
Veitingast. Matur og kaffi, Hafnarstr. 107 .
Véla- og raftækjasalan h.f., Strandg.......
Vélsiniðjan Oddi h.f., skrifstofa .........
Vélsmiðja Steindórs h.f., Kaldbaksvegi 2 ..
Viðgerðarstofa Útvarpsins, Skipagötu 13 ..
Verzlun Eyjafjörður, Hafnarstr. 86.........
Þórshamar h.f., bifreiðaverkstæði..........
2300
1700
2400
1797
1021
1253
1189
1152
1377
1081
1986
(Sýnisliorn af símaskrá Golfklúbbs Akureyrar.)
BORGARBÍÓ
Sími 1500
Aðalmynd vikunnar:
Baráfia læknisins
(Ich suche Dich)
Mjög áhrifamikil og snilldar-
Vel leikin ný, þýzk úrvalsmynd,
byggð á hinu þekkta leikriti
„Júpíter hlær“ eftir A. J. Cro-
nin, en það hefir verið leikið í
Ríkisútvarpinu og sýnt hér af
Leikfélagi Akureyrar undir
nafninu: „Ást og ofurefli". —
Sagan hefir komið sem fram-
haldssaga í danska vikuritinu
„Hjemmet“ undir nafninu „En
læges kamp.
— Danskur texti. —
Aðalhlutverk:
O. W. FISCHER,
ANOUK AIMÉE.
Þetta er tvímœlalaust ein allra
hezta kvikmynd, sem hér hefir
verið sýnd um árabil. Ógleym-
anleg mynd, sem allir œttu að
sjá.
NÝJA BÍÓ
Sími1285
Nœsta mynd:
Blóðugar hendur
(The killers loose)
Ný, amerísk sakamálamynd,
sem óhætt er að fullyrða að sé
einhver sú mest spennandi, er
hér hefir sézt lengi.
Aðalhlutverk:
JOSEPH COTTEN,
RHONDA FLEMING.
Bönnuð innan 16 ára.
Um helgina:
ROSE MARIE
Ný, amerísk söngvamynd, gerð
eftir hinum heimsfræga söng-
leik eftir Harbach og Hammer-
stein.
Aðalhlutverk:
ANN BLYTH,
HOWARD KEEL.
Sunnudag kl. 3 e. h.:
GÖG og GÖGGE
í Villta-Vestrinu
Stílabækur
Teikniblokkir
Ritföng.
BckaAjer^lwt
■$ ÚtinUtiig-j JryggtHi.
fiJíh'40 é Ann/ V/fiJ