Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 29.11.1969, Blaðsíða 2

Íslendingur - Ísafold - 29.11.1969, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD — LAUGARDAGUR 29. NÓV. 1969. Alþjóðasamtök Zontaklúbba 50 ára • Hinn 8. nóveraber sL var haldin hátíðleg í Buffalo í New York ríki í Bandaríkj- unum 50. árshátíð Zonta Int- ernational, eða Alþjóðasam- taka Zontaklúbba. Zontaklúbbur er félag kvenna, sem hafa sjálfstæð- an atvinnurekstur eða gegna ábyrgðarstöðum, t.d. for- stjórastörfum og verja a.m.k. 60% af vinnutíma sínum til starfsins. Venjul. eru klúbb- arnir fámennir, því að í hverjum klúbbi má aðeins vera ein kona úr hverri .starfsgrein. í stærri borgum eru gjarnan tveir eða fleiri klúbbar. • Fyrsti Zontaklúbburmn var stofnaður í Buffalo vorið 1919. Fimm konur -voru stofnendur, -en ;þær töldu timabært, að kvenfólk tæki virkan þátt í nppbygg- ingu þjóðfélags-síns, þar sem réttindi og ábyrgðarstörf kvenna fóru sívaxandi. — Fyrsti formaður fyrstaZonta klúbbsins - var leikritahöfund urinn og blaðagagnrýnand- inn Marian de Forest. Um haustið sama ár voru Zontaklúbbar í Bandarikjun um orðnir 9, og 8. nóv. 1919 voru stofnuð í Buffalo Sam- tök Zontaklúbba. Fyrsti for- seti þeirra var kjörin Mary C. Jenkins blaðaútgefandi og félagsleiðtogi frá Syrakuse. Fyrir dugnað fyrstu Zonta- kvennanna fjölgaði klúbbun um mjðg ðrt, og breiddist hreyfingin brátt út fyrir Bandaríkin, fyrst til Kanada, siðar til Evrópu. Fyrstu tveir klúbbarnir í Evórpu voru stofnaðir 1931, í Hamborg í Þýzkalandi og í Vín í Austur ríki. • Ef áhugi er fyrir hendi, er ekkert því til fyrirstöðu, að hvert land eignist sína Zontaklúbba. Samtökin eru alþjóðleg og heita Zonta Int- ernational, eða Alþjóðasam- tök Zontaklúbba. Aðalstöðv- ar samtakanna eru í Chicago í Bandarikjunum, og _þar hafa þau fullkomna skrif- stofu og gott starfslið. Markmið Zonta Intemati- onal er í aSalatriðum sem hérsegir: Að vinna að kyimiogu, skilningi og vináttu mUli fólks í cJíkum starfsgreinum. A8 efla siðgasðl í víSskipt- um Qg. atvinnulífinu. AS bæta lagalega, stjórn- málalega, viðskiptalega »g st arfslega. aSstöðu- k verma. Að hvetja sérhverja íélmgs konu til að leggja fram .krafta sína í þjónustu sam- félagsins. A8 auka-áhuga hverrar fé lagskonu fyrir velferð sam- félagsins og hvetja hana til samvinnu út á við um borg- aralega, félagslega, viðskipta lega og tæknilega þróun þess. A8 stuðla að auknum skiln ingi, samhug og friði þjóða í milli. • Að þessum áhugamálum sínum vinna samtökin með ýmsu móti. Þau halda al þjóðaráðstefnu annað hvort ár með þátttöku flestra Zontaklúbba í heiminum, sem taka þátt í skipulagn- ingu alþjóðastarfsins hver af sinni hálfu. Til að standa straum af starfsemi sinni fjárhagslega, hafa samtökin stofnað nokkra sjóði með framlögum Zontakvenna sjálfra. Merkastir þessara sjóða eru „Minningarsjóður Marian de Forest“ — og „Styrktarsjóður Amelíu Ear hart“. Marian de Forest var, eins og áður er sagt, fyrsti formaður í sögu klúbbanna, Og hafði mikinn áhuga 4 út- breiðslu Zontahreyíingarinn ar. Má í því sambandi _geta þess, að klúbbur hennar, i Buffalo, sendi Zontaklúbbi Akureyrar myndarlega fjár- upphæð að. 5jðf,: þegar hann var stofnaður. Þessi merka ■kona lézt 1939, pg er' fé úr Minningarsjóði: hennar vir- ið til áð stuðla að stofnun nýrra Zontaklúbba i sem ■ flestum ISndum. Bandaríkja flugkona, og 11. jan. 1935 : konan Amelia Earhart var varð hún fyrsta konan til að fljúga frá Honululu til meg- inlandsins. Hún fórst árið 1937 í hinni sögufraegu til- raun til að fljúga umhverfis hnöttinn við mlðbaug. Styrk ir úr Styrktarsjóði hennar eru veittir hæfum konum til háskólanáms á sviði loftsigl- ingafræði, og hafa margar hinna ungu kvenna, er styrkjanna hafa notið, náð frábærum árangri á því sviði. # Eftir síðari heimsstyrjöld ina var lögð megináherzla á alþjóðasamstarf og nauð- syn þess, að konur ynnu í þágu friðarins. Zontaklúbb- ar í Evrópu tóku til starfa aftur og margir nýir voru stofnaðir. í samræmi við hina alþjóðlegu stefnu sína, hefur Zonta International mikinn áhuga á starfsemi Sameinuðu þjóðanna. Á- heyrnarfulltrúar eru til- nefndir i New York og (3enf, til að vera viðstaddir fundi Allsherjarþingsins, og félögum eru sendar reglu- lega skýrslur um atburði á þinginu. Zonta International hefur átt áheymarfulltrúa á þingum Sameinuðu þjóðanna frá upphaÖ, árlð 1946. Árið 1962 var samtökunum veitt- tnr réttur tíl áð senda ráðgef andi fulltrúa tíl efnahags- ng félagsráðs SÞ, og i mai 1969 voru áhrif samtakanna itman þessa ráðs aukin í-við- .urkenmngarskyni fyrir öflug an -stúðning við grundvallar- stefnu og starfsemi Samein- uðu þjóðanna. Slðan 1962 hefur Zonta Intemational unnið að starfs þjálfun kveima frá Ramallah í Jórdaníu, og hefur nú lagt fram 155.500 bandaríkjadali til menntunar ungra kvenna þaðan, eða alls 311 náms- styrki, að upphæð 500 dalir hver. Þá hefur verið veitt fé til Anna Frank þorpsins í Wuppertal í Þýzkalandi, og til belgíska prestsins séra Dominiq Pire, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels 1958, var veitt 42.000 dölum, svo að hann gæti lokið byggingu 6. flóttamannaþorps síns, en til þessara þorpa voru flutt- ar fjölskyldur evrópskra flóttamanna. Auk alþjóðastarfsins sinn- ir hver klúbbur menningar- og mannúðarmálum á sínum heimaslóðum. # Nú eru starfandi Zonta- klúbbar í heiminum 560 talsins í 33 löndum, og Zontakonur eru yfír 20 þús- und. Flestir eru klúbbamir í Bandaríkjunum, Kanada og Evrópu, en þeir.eru emnig 1 Mið-Ameríku, Suður-Ame- ríku, Austurlöndum nær, Austurlöndum fjaw, Kyrra- hafseyjum ag Ástraliu. # Hér á íslandi em tveir klúbbar, Zontaklnbbur iiteykjarvíkur ogZontaklúk*5" ur Akurejrrar. Klúbburnm 1 iReykjavik var stoteáðör I*. •nóv. 1941, og fyrsti forrnáð- ur hans-var Hélga Sigwrðar- dóttir þáv. forstjóri Kjóla^- XJulifoss. Hann hefur unnið ómetanlegt starf í heyrnardaufra hér á landi- Akureyrarklúbburinn stofna'ður ‘2. júlí 1949, og fjrrsti formaður var Rag*1" heiður O. Bjömsson kaup" kona. Heimastarf hans héfur fyrst og fremst verið stofnun og rekstur Minjasafns sera Jóns Sveinssonar, Nonna, 1 Nonnahúsi. # Núverandi forseti Zoiita Intemational er Norður- landakona, Helvi Zipúa fræðingur í Finnlandi- Zontaklúbbur Akureyrar. Fjöldamorð Óhugnanlegar fréttir eru nú á kreiki um fjöldamorð banda rískra hermanna í Suður-Vi- etnam á allt að á 6. hundrað ó- breyttum borgurum þar. All- oft hafa svipaðar fréttir borizt af fjöldamorðum skæruliða kommúnista í Suður-Vietnam og hermanna frá Norður-Viet nam á fólki í Suður-Vietnam, en aldrei hefur orðið slíkt veð ur út af því og nú er raun á. Hvort tveggja er að sjálfsögðu jafn gæfulaust og fordæman- legt, ef rétt reynist. Og það afsakar vitaskuld ekkert, þótt kommúnistar í Sovétríkjun- um og nazistar í Þýzkalandi ógnir stríðsreksturs á hverjum tíma, þar sem enginn er ó- hultur og saklausir jafnt sem sekir greiða tilveru sína með lífinu, þegar minnst varir. — Stríð er brjálæði, hver sem til drögin eru. Meíri kröfur Það er athyglisvert, burt- séð frá óhugnaðinum, að allt aðrar og miklu meiri kröfur eru gerðar til Bandaríkja- ríkjamanna en skæruliða kommúnista og Norður-Viet- nama varðandi ásakanir um fjöldamorð. Auðvitað á að gera fyllstu kröfur um að flett sé ofan af slíkum málum og Samtaka frjálslyndra og yinstri manna, er nú á þrykk út genginn. Er hann talsvert lesmál og gætir þar margra grasa, eins og títt er í slíkum pistlum. Mesta áherzlrm er lögð á nýjabrumið og þann megintilgang flokksins, að stofna til eins konar endur- holdgunar í íslenzku stjórn- málalífi. Er það í nánu sam- ræmi við þá staðreynd, að for maður nýja flokksins hefur áð ur verið formaður tveggja stjórnmálaflokka og er nú að eigin sögn kominn á gamals- aldur. Er þá auðvitáð reiknað með því, að hann hafi lifað sínu gamla lífi að fullu og sé í rauninni byrjaður nýtt, þó sérstaklega hátíðlega, ruddust inn á Laxnessfund í Háskóla- bíói, héldu svo popphátíð :neð nokkrum nytsömum sakleys- ingjum og fleirum, sem þeir prettuðu til þess, en ráku loks smiðshöggið á með því að ryðj ast inn í sjónvarpsstöð vara- arliðsins á Keflavíkurflugvelli og skemma þar dýr tæki og hýbýli fyrir stórfé. Vissulega komust þeir í fréttirnar fyrir vikið, enda hefur tilgangurinn vafalaust verið sá einn. Alla vega eru þeir sælir í hjörtum sinum eftir á. Það liggur ljóst fyrir, að sá hópur, sem er potturinn og pannan í h’num margvíslegu uppátækjum ungkommúnista með öðru fólki, þegar sá gál inn er á honum. RCjarnar í þeim tveim þáttum urlandsáætlunar, s.eI?. liggja fyrir, er meginá er lögð á nauðsyn þess, að e^a sérstakar miðstöðvar í byggð unum, byggðakjarna, sv0 a® þeir geti þjónað afmörkuðum svæðum í atvinnulegu- og fé- lagslegu tiíliti. Sérstök á- lierzla er lögð á hlutverk Ak- ureyrar í þesáu sambandi, enda sé bað þungamiðjan í þessari kjarnauppbySgin6u> wzmxzmsœsŒmmmBmmœmmMmaaBamwi i iiiiiiiiiiiii iim f • ••á förnum vegi hafi verið mörg þúsund sinn- um stórtækari á þessu sviði, þegar einræði í þessum ríkj- um stóð með mestum þlóma. Það sem hægt er að henda reiður á þessum nýjustu fjölda morðsfréttum, virðist vera um samhangandi einangraða at- burði að ræða af völdum eins herflokks. En hvort sem svo er eða ekki, er um hið skugga legasta mál að ræða, sem ekk- ert má koma í veg fyrir að upplýst verði til fulls. En staðreyndirnar um fjöldamorðin hér áður fyrr og fréttimar um þau að undan- förnu og nú, eru annað og meira en sakamál. Þær sýna fram á hinar takmarkalausu öllum ráðum sé beitt til að koma í veg fyrir að þau end- urtaki sig. En það er eins og fæstir reikni með því, að það hafi mikið upp á sig, þegar kommúnstar eiga í hlut. Það er með öðrum orðum jafnvel reiknað með því að þeir fremji fjöldamorð, án þess að það sé talið til tíðinda, eða unnt sé að koma í veg fyrir það. Slíkur er stigsmunurinn á siðgæðishugmyndum heims- ins gagnvart frjálsræði annars vegar og einræði hins vegar. Nýi frelsisherinn Boðskapur nýja flokksins, vitanlega ekki genginn í barn dóm. Þetta nýja líf formanns- ins er því hornsteinn almennr ar endurholdgunar í íslenzku stjórnmálalífi. Um það er ekki að efast, að vinstri menn hafa orðið fyrir miklu happi, að Hannibal skuli hafa þróast á þennan veg, því hingað til hefur það naumast þótt vænlegt ;il að kitla nýjungagirni fólks, að reka afturgöngur fram-m í það. Sælumessa Eins og kunnugt er af frétt- um, héldu ungkommúnistar hér á landi næstsíðustu helgi er sárafámennur, en þeim mun harðari af sér, eins og títt er um ofstækismenn. Þá er það spurningin: Hve lengi á að láta þessi skrílslæti af- skiptalaus? Hvenær er mælir- inn fullur? Enginn ætlast til að lýðfrels ið verði takmarkað. En hér er ekki um að ræða túlkun á því. Skemmdarstarfsemi er af brot, sem varðar við lög. — Skiptir þá auðvitað ekki máli, þótt hópur eigi í hlut, nema síður sé. Slíkt á að taka föst- um tökum, ef ekki á beinlínis að kynda undir óöld í landinu. Skríll, sem lýsir á sig sökum í dagblöðunum, á ekki samleið að ná sem lengst í átt til al- hliða möguleika fyrir borgar- ana í landshlutanum, og hafi Akureyri þar sérstöðu. Almennt hagstæð atvinnu- og byggðaþróun í landshlutan um, eða m.ö.o. fullnægjandi vöxtur Norðurlandsbyggðar er talinn velta algerlega á frarn gangi kjarnauppbyggingarinn ar. Hins vegar þurfi að sjálf" sögðu jafnframt að efla aðra staði og byggðarlögin yfirleitt, en það fylgi þó miklu fremur í kjölfarið, og að sumu leyti sjálfkrafa.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.