Íslendingur


Íslendingur - 08.12.1922, Blaðsíða 3

Íslendingur - 08.12.1922, Blaðsíða 3
51. tbl. ISLENDINGUft. 199 iiefir honum mistekist þetta og ættu sóknarmenn að gera annað tveggja, að taka þessa töflu niður eða hengja skýlu fyrir andlitið á Kristi, til þess að koma í veg fyrir hueyksli í söfnuðin- mn*. Flestir munu það vera, sem setja sig í dómarasætið, og það jafnvel blaðamenn, sem telja sér skylt að rök styðja þá áfellisdóma, sem þeir fella yfir menn og málefni. En undantekn- ingar eiga sér þar þó stað, eins og sjá má af ofangreindum ummælum rit- stjórans. Hann segir aðeins að Frey- nióði hafi mistekist með altaristöfluna, og ráðleggur söfnuðinum annaðhvort að taka þessa töflu niður eða breiða skýlu fyrir andlitið á Kristi til þess að koma i veg fyrir hneyksli í söfuuðinum. Af þessu má þó ráða það, að ekk- muni vera hneykslanlegt við töfluna, nema andlitið, en með því að breiða yfir það skýlu finst ritstjóranum að taflan muni þó að minsta kosti mega vera i kirkjunni. En samt sem áður er tæplega hægt sð komast hjá því að álíta að þessi tillaga ritstjórans, að láta töfluna vera í kirkjunni með skýlu fyrir andlitinu, sé borin fram af óeinlægni, og tilhneigingu til að óvirða Freymóð málara. Hér skai ekkert dæmt um þessa alt- aristöflu en þó vil eg geta þess, að einn af þeim mönnum, sem voru stadd- ir við þéssa athöfn, sagði að taflan væri »falleg«. En eg get uin sagnar þessa eina mannsafþví að hann hafði að minsta kosti eins góða aðstöðu til að dæma um slík verk eins og ritstj, Dags, enda í mjög miklum metum hjá honum. Ritstjórinn sagði vígsludaginn þegar verið var að ræða um töfluna að aud- litið á Kristi væri svo nauðalíkt and- liti á manni sem einu sinni var í Ring- eyjarsýslu og sem hann tilgreindi, Ekki var það samt Jónas frá Hriflu. Eg leitaði mér upplýsingar um manninn hjá merkum manni sem var honum samtíða og fékk þetta svar. »Eg þekti þennan mann persónulega og eftir þvi, sem mér kom liann fyrir sjónir, var hann fríður, mildur og góðgjarn og gáfumaður*. Gerúm ráð fyrir að það væri rétt hjá ritstjóranum að málarinn, af einhverri tilviljum hefði málað andlitið á Kristi svona »nauða- líkt« andlitinu á þessum umgetna manni. Hvað var þá hneykslanlegt við það, fyrst það var á annað borð ósvik- in mansmynd, og það af beztrr tegutid? Annars eru línur þessar skrifaðar með það fyrir augum, að ritstjóri Dags láti sig það ekki oftar henda að dæma um verk ungra listamanna með órökstuddum og ruddalegum sleggju- dómum. Sig. Júl. Fridriksson. Lang-stærsta drvalið af Tan-, Molskins- og Sport- buxum er í Brauns Verzlun. Páll Sigurgeirsson. Til Jólanna. Verzlunin Bratiahlíð hefir nýlega fengið flest það sem menn þurfa nauð- legast til jólauna svo sem: Hveiti, ágæt teg., Sýkur, Kaffi, Export, Rúsínur, Sveskjur. Mjólk, niðursoðin, Súkkulaðe, 4 teg. og alt bökunarefni. Ennfremur mikið af allsk. matvörur. VERZLUNIN BRATTAHLÍÐ. Talsími 118. Avextir þurkaðir og ferskir, krydd og dropar alskonar, ódýrast hjá Baldvin fónssyni. -------------------al_ Uliargarn ódýrast í bænum, peysur karla og kvenna, fallegar og ódýrar, sokkar, kven- og karlmanns slipsi, hjá Baldvin fónssyni. Tau, lérept, stúfaflónel, mjög gott, ísenkramvörur fjölbreyttar, sel eg með afslætti til jóla. Baldvin fónsson. Til Jólabökunar: Citronolía, Vanilludropar, Möndludropar, Anísdropar, Kardemommur, Eggjaduft, Gerpúlver' fæst í _____ Lyfjabúðinni. Erlend mynt. Kaupmannahöfn 7. Des. Sterlingspund . . . 22,09 Doliar 4,89 Mark (100) . . . . 0,06'1". Sænsk króna (100) . 137,60 Norsk — — . 91,50 Franki . 34,10 Svissn. franki — . 92,00 Líri — . 24,25 Peseti — . 75,60 Qyllini . 194,50 Reykjavík sama Sterlingspuiid . . . 25,60 Danskar krónur . . 115,60 Sænskar krónur . . 155,63 Norskar krónur . . 107,20 Doilar Váíryggið i Brand- oá Livstorslkrings-selskabet NEDERLANDENE af 1845. Aðalumboð fyrir Norðurland Póra Havsteen, Srandgata 35, Oddeyri. Prjónasaumur tekinn hæsta verð í H A M B O R G. Ennþá er steinolían PT- FALLIN í VERÐI Karl Nikulásson. Tækifæriskaup. Til sölu er: Gluggar úr sölubúð (tvær rúður 230X155 cm. og járngluggi uieð 16 rúðum),tvöfaldar vængjahurðir; ennfremur búðarborð, skúffur, skápar, púlt o. fl. Semjið við Steinþór Guðmundsson, Aðalstræti 10. Akureyri. Verzlun Þóru Matthíasdóttur hefir nýlega fengið fjölbreyttan varning hent- ugan í jóla- og tækifærisgjafir handa eldri sem yngri. Mikið úrval af fallegum kvenhöttum og slörum. Einnig hefir kornið fallegt silki í lampaskerma og tilheyraudi frunsur. Silki í svuntur og upphluti. Mikið af kvenslipsum Blátt Cheviot í karlniannaföt og Blá cheviot-föt nýkomin í H A M B O R G . Plöntufeiti ódýrust hjá Bafdvin fónssyni, Linoleum. Hinir margeftirspurðu linoleumdúkar eru aftur komnir. Verzl. BRATTAHLIÐ. Prjónasaum, sérstaklega gráa sokka og vetlinga, kaupi eg háu verði. Baldvin fónsson.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.