Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Blaðsíða 22
20
verzlunarfólki til kaffidrykkju. Það var mjög vel
sótt og tókst vel, þar sem strax um 120 manns gjörð-
ust félagsmenn. Var rætt meðal annara mála um
sumarbústað fyrir verzlunarfólk, stofnun sérstakr-
ar kvennadeildar o. fl.
Á þessu timabili gerðist margt markvert, sem til
viðreisnar horfði fyrir félagið. Þá geklcst félagið
fyrir eftirliti með sölubúðum í Reykjavík, stofnun
verzlunarmannafélaga út um land, haldinn nýárs-
fagnaður i samráði við félagið Sumargjöf fyrir fá-
tækar fjölskyldur og börn þeirra o. fl. o. fl.
Seytjánda starfsár var kosinn formaður Gísli
Sigurbjörnsson og voru þá félagsmenn um 350.
Á starfsárinu var unnið mjög vel að ýmsum mál-
um félagsins, meðal annara mála var rætt um
launakjör verzlunarmanna, og eftir að nefnd Iiafði
;skilað málinu til félagsstjórnar, voru sendar til 800
verzlunarmanna í Reykjavík tillögur nefndarinn-
ar til atbugunar. Atliugað um sumarskálabyggingu,
tillögur gerðar um prentað blað fyrir félagið, end-
urbætur á ráðningastofunni og sett á stofn sérstök
skrifstofa fyrir félagið í Lækjargötu 2. Tillögur
gerðar um fyrirkomulag Verzlunarskóla Islands og
einn maður kosinn til þess að eiga sæti í skólaráði
hans (samanber um skólamálin sem birtist á öðr-
um stað liér í Árbókinni).
Það var tekið fram hér að framan, að á lcynn-
ingarkvöldinu var rætt um stofnun sérstakrar
kvennadeildar fyrir félagið, sem komst í fram-
kvæmd litlu seinna.
Ennfremur var á árinu stofnuð sérstölc sendi-