Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Blaðsíða 69

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Blaðsíða 69
67 i Verzlunarskólanum, mundum vér aldrei hafa átt kost á að læra, hefðum vér farið eingöngu í verzlun eða skrifstofu, en ekki farið i skólann, og það liversu fullkomin sem verzlunin eða skrifstofan var. Hvaða verzlunarstjóri eða skrifstol'ustjóri mundi t. d. hafa farið að kenna oss í vinnutímanum verzlunarrétt, viðskiptafræði, verzlunarlandafræði eða þ.u.l. Alveg. eins er mér það fulljóst, að enginn verður fullkom- inn verzlunarmaður með þvi eingöngu að ganga í verzlunarskóla, nei, liann verður líka að læra það verklega í verzlun og viðskiptum. Eg minnist á þetta vegna þess, að eg hefi lreyrt einstaka kaupmann og eldri verzlunarmenn (sem ekki hafa gengið í skól- ann) segja við unglinga sem eru nýútsprungnir af skólanum og eru að leita sér atvinnu: „Við viljum ekki Verzlunarskólamenn, þcir liafa að eins setið í skóla.“ En sem helur fer eru það sára fáir sem þelta segja og þeim fer alllaf fækkandi, þvi bóklega menntunin er mikils virði fyrir þann, sem byrjar að nema liið verklega. Það liefir glalt mig að sjá í auglýsingum, þar sem kaupmenn auglýsa eftir pilti eða stúlku að verzlun eða skrifstofu, þessa setningu: „Að eins piltur eða stúlka með prófi frá Verzlunarskóla íslands getur komið til greina.“ Því þessi setning eykur álit á skól- anum og livctur unga pilta og stúlkur, sem ætla að leggja fyrir sig verzlunaratvinnu, að fara í skólann og mennta sig í þeirri grein, því það á að vera tak- mark okkar vcrzlunarmanna, að stétt vor verði sem bezt menntuð og standi starfsbræðrum vorum er-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók 1931 - 1932

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.