Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Blaðsíða 43

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Blaðsíða 43
41 s.l., en nú í sept s.l. samþykkti bæjarstjórn að undanþágu frá búðarlokunarlögunum skyldi brauða- og mjólkursölubúðir hafa á sunnudögum aðeins frá kl. 9—11 f. li., er svo síðar var breytt til kl. 1 e. h. Yið getum því fullyrt, að við liöfum borið glæsi- legan sigur úr býtum í þessu máli. Nú höfum við tekið til starfa á þessu hausti, en liöfum þó ekki, enn sem komið er, byrjað á neinu stórvægilegu máli, og er ástæðan fyrir því sú, að ekki árar þannig, að hægt sé að taka fvrir sérstök hagsmunamál, að minnsta kosti ekki svo að nokkurs verulegs árangurs sé að vænta. í byrjun þessa mánaðar var opnuð stofa í Þing- lioltsstræti 18, niðri, til afnota fyrir stúlkur úr kvennadeild Merkúr, og er hún opin tvö kvöld í viku, á þriðjudögum og föstudögum kl. 8% síðd. til 11, og geta stúlkur komið þar saman, ásamt vinstúlkum sínum. Þar er útvarpstæki, sími og ritvél; geta því þær stúlkur, er þurfa að skrifa, komið þangað. Einnig ætli þetta að vera afar liand- liægt fyrir stúlkur, sem eru að læra vélritun, að geta æft sig þar endurgjaldslaust, handavinnu sína geta þær baft með sér, lesið o. fl. Ennfremur mun reynt að fá bækur, tímarit og dagblöð, sem munu svo liggja frammi fyrir stúllcur, lil fróðlciks og skemmlunar. Það er óslc okkar, að stofa þessi megi verða það vel sólt, að stærri stofa verði nauðsyn- leg í framtiðinni. Við böfum einnig komið á stofn litlu, vélrituðu blaði, er við köllum „Neista“, og vonum við að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók 1931 - 1932

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.