Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 43
41
s.l., en nú í sept s.l. samþykkti bæjarstjórn að
undanþágu frá búðarlokunarlögunum skyldi
brauða- og mjólkursölubúðir hafa á sunnudögum
aðeins frá kl. 9—11 f. li., er svo síðar var breytt
til kl. 1 e. h.
Yið getum því fullyrt, að við liöfum borið glæsi-
legan sigur úr býtum í þessu máli.
Nú höfum við tekið til starfa á þessu hausti,
en liöfum þó ekki, enn sem komið er, byrjað á
neinu stórvægilegu máli, og er ástæðan fyrir því
sú, að ekki árar þannig, að hægt sé að taka fvrir
sérstök hagsmunamál, að minnsta kosti ekki svo að
nokkurs verulegs árangurs sé að vænta.
í byrjun þessa mánaðar var opnuð stofa í Þing-
lioltsstræti 18, niðri, til afnota fyrir stúlkur úr
kvennadeild Merkúr, og er hún opin tvö kvöld
í viku, á þriðjudögum og föstudögum kl. 8% síðd.
til 11, og geta stúlkur komið þar saman, ásamt
vinstúlkum sínum. Þar er útvarpstæki, sími og
ritvél; geta því þær stúlkur, er þurfa að skrifa,
komið þangað. Einnig ætli þetta að vera afar liand-
liægt fyrir stúlkur, sem eru að læra vélritun, að
geta æft sig þar endurgjaldslaust, handavinnu sína
geta þær baft með sér, lesið o. fl. Ennfremur mun
reynt að fá bækur, tímarit og dagblöð, sem munu
svo liggja frammi fyrir stúllcur, lil fróðlciks og
skemmlunar. Það er óslc okkar, að stofa þessi megi
verða það vel sólt, að stærri stofa verði nauðsyn-
leg í framtiðinni.
Við böfum einnig komið á stofn litlu, vélrituðu
blaði, er við köllum „Neista“, og vonum við að