Boðberi - 01.01.1921, Blaðsíða 2

Boðberi - 01.01.1921, Blaðsíða 2
Fpamkvæmdin fjelags vors. Þossi 5 ár, sem liðin eru síðan fjélag vort var stofn- að, liafa verið rík ár að framkvæmdum af ýmsu tag'i, eins og hjer mun nú sýnt verða. Og allar fram- kvæmdir fjelagsins hafa staðið í nánasta sambandi við þaun megintilgang fjelagsins að vinna að nánari kynn- um með Dönum og íslendingum. Það er ekki ofmælt að á þessum 5 árum iia.fi verið meira áðhafst í því tilliti en nokkuru sinni áður, enda er enginn efi á því, að þekkingin á íslandi og íslendingum heiir aldrei meiri verið með Dönum en einmitt á þessum síðaii árum, og tel jeg það liikiaust starfsemi Dansk-íslenska fjelagsins að þakka. Dansk-íslenska fjelagið lieíir gengist fyrir því, að vald- ir menn hafa farið um á hverju ári og flutt fyrirlestra víðsvegar í Danmörku um ísland og Islendinga og ein- att jafnframt verið sýndar skuggamyndir frá Islandi. Þessir fyrirlestrar hafa verið mæta vel sóttir hvervetna og mesta lofsorði verið lokið á þá í blöðum og tímarit- um. Við þá hafa augu fjölda manna opnast fyrir því hve ófullkomin þekking manna haíi verið á öllum hag lands vors og jijóðar og með því aukist Bkilningur manna í Danmörku á allri aðstöðu vorri og sjereinkennum lands og þjóðar, og þá vafalaust einnig að sama skapi vaxið samúð með oss og vinarþel til vor hjá fjölda nmnna. Sjerstaklegá hafa ársfundir fjelagsins, sem haldnir hafa verið til skiftis í ýmsum helstu bæjum Danmerkur (t. d. í Arósum, Oðinsvjeum, utan Kaupmannáhafnar), feng- ið á sig hátíðasnið og mikið þótt til þeirra koma; því aö auk fyrirlestra um ísland, sem fluttir hafa verið, og mynda frá Islandi,’ sem sýndar hafa verið, hafa menn þar átt OCt á 1-» ' .1 -- - ■*- - ‘ *’1' c/ ' - cr -- • *■ “ * lenskri tónlist. Fjelagið heflr einnig gengist fyrir því að haldin hefir verið sýning íslenskra pentlistaverka í Kaupmannahöfn, til þess með því að vekja athygli á landinu og sýna hve langt vjer værum komnir í þeirri grein. Þá hefir fjelagið í sama skyni árlega veitt ferðastyrk dönskum skólamönnum, sem höfðu hug á að kynnastís- landi, og íslendingum, sem æsktu að kynnast Danmörku. Hverja þýðmgu slíkt nefir, ræður að líkindum. Ennfrornur heflr verið stofnað til íslenskunámskeiðs á á fleiri stöðuin í Danmörku. í Kaupmannahöfn hafa þeir prófessoramir dr. Finnur .Tónsson, dr. Valtýr Guðmunds- son og skólakennari Holger Wiehe haldið slíkt námskeið; ennfremur heflr landi vor lector Sveinbjörh Sveinbjörns- son, ytirkennari í Arósum, komið á samskonar náms- skeiði í þeim bæ. Hafa þau verið mjög vel sótt og mun verða haldið áfrain. Eitt af því sem sjerstaklega heflr valdið erflðleikum við íslenskunám meðal Dana er tilflnn- anleg vöntun handhægra hjálparmeðala við slíkt nám, lesbókar og orðabókar. Úr þessu heflr fjelagið ásett sjer að bæta. Lesbók (í tveim heftum) heflr þegar verið prent- uð, og vel hæfur maður- (Holger Wiehe) vinnur nú af kapj)i að því að semja handhæga orðabók yflr íslenska ■tungu. i-.oks hefir það áunnist fyrir áhrif frá fjelagi voru, að kenslumálaráðuneytið danska heflr mælt með því, að hið ágæta vflrlit yflr sögu íslands eftir rithöfund Aage Meyer Benedictsen yrði notað við sögukenslu í skólum, til þess að auka þekkingu á sögu vorri meðai Dana. Sýnir ait þetta, að fjeiag vort heflr síst legið á liði sínu þessi 5 ár, sem það heflr starfað, heldur unnið kapp- samiega að því markmiði, sem það í öndverðu heflr sett sjer, að útbreiða í Danmörku þelckingu á íslandi og ís- lendingum. Hingað til heflr minna verið að því gert að efla þekk- ingu á Danmörku meðal íslendinga. Én nú heflr verið byrjað á ritverkinu „Danmörk eftir 1864“, og er fyrsta heftið þegar út komið, en hin koma sumpart í haust, en sumpart ú næsta úri. Ennfremur hefir verið boðið liingað einum ágætasta fagurfræðing Dana á ná- lægum tima, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla, dr. Vilhelm Andersen, sem hjer ætlar að flytja 4—5 erindi um bókmentir Dana ú næstliðinni öld. Er það því meira tilhiökkunarefni sem próf. Andersen er tvhnælalaust einn af mestu snillingum Norðurlanda nú til fyrirlestraflutn- ings og upplesturs skáldrita. Dr. j. H. Bókaútgáfa. Einn þátturinn í starfsemi Dansk-íslenska fjelagsins, og ekki hinn ómerkilegasti eða veigaminsti, er bókaútgáfa. Þessi fáu ár, sem fjelagið hefur starfað, hefur það geflð út nokkur stór rit og fjölda smærri bæklinga, ýmist á dönsku eða íslensku. Markmiðið er ekki útgáfa vísinda- legra rita, heldur ér tilgangurinn sá einn, að fræða um það í högum og háttum, sögu, atvinnuvegum og bók- mentum þessara tveggja sambandsþjóða, sem orðið gæti til þess að glæða áhuga og auka samúð. Og hygg jeg, að vel megi við una, hvernig af stað er farið. Eins og sjálfsagt er, beinist starfsemi fjelagsins í bóka- útgáfunni eins og öðru annars'-'’’gar að • því no fra-oa Dani um hagi okkiii’, en hins vegar að því að skýra fyrir okkur hagi þeirra 'g álmgamál. í flokki þeirra bók.-i, <> n aðallega eru- ivtlaðar 1 liinuni, ber fyrst að telja rit land. S ys over Land og Folk. Bók þessi er hið besta rit, ’. vegna efnis og meðferðar, og sýnir Ijóst vinarþel og samúð forgangsmanna þessa fjelagsskapar í okkar garð. 01 af Hansen, Udvalgte islandske Digte er þýðingar ú ýmsum helstu kvæðum góðskálda okkar á 19. öld, yflrleitt prýðilega gerðar og höfundi og fje- laginu til sóma. Arne Möller, Islands Digtning inyeste Tid og Danmark fjallar aðallega um þau hin yngri skáld okkar, sem alið hafa aldur sinn í Dan- mörku, en minnist einnig með samúð og skilningi á þá rithöfunda okkar, sem Dönum era kunnir af þýðingum. Rit þetta er sjerprentun úr stóru riti um norrænan nú- tíðarskáldskap. — Þá eru smærri ritin: Fra Islands Dæmringstid eftir Jón biskup Ilelgason lýsir vel og greinilega ýmsum forgangsmönnum hinnai’ andlegu og verklegu viðreisnar þessa lands. Aage Meyer-Benediktsen hefur ritað stutt yfirlit yflr sögu liinnar íslensku þjóðar, próf. Finnur Jónsson yflrlit yflr íslenska málssögu og tvö kver sem kenslubækur í isíensku lianda byrjendum, Tlior Tulinius ritaði um framfarir landsins og Valtýr Stefáns- son um landbúnaðinn. Loks má telja ritgerð Raavads verkfræðings um gamlan íslenskan byggingarstíl, ágæt hugvekja til íslendinga, þótt um íslenskt efni sje. I hinum flokknum eru aðallega tvö rit og annað þó eigi fullpj’entað. Ilið fyrra er Sönderjyllánd eftir sr. Arne Möller, rit sem lýsir þjóðernisbaráttu Suðurjöta og sigri að lokum, hin laglegasta bók og okkur sjerstak- lega hugþekk vegna efnisins. Hitt ritið fjallar um hagi Danmerkur el'tir 1864 á ýmsum sviðum andlegra og verklegra framfara og verður allstórt rit og merkilegt. Fyrsti kaflinn, sem kominn er út, heitir: Viðgangur . . t ‘i ... '

x

Boðberi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi
https://timarit.is/publication/689

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.