Boðberi - 01.01.1921, Blaðsíða 4
B O Ð B E R I
jSTn er þetta breytt: eðJilegi'i skilningur á afstöðu
landanna hy’ors til annars er að hreinsa andrúmsloftið,
og nú hafa námsineuh um annað að lmgsa en stjórn-
máladeilur. Eiimig danska þjóðin er mi farin að veita
jtessu unga fólki meiri atliygli og skilja það b'etur.
í þessu liygg jeg, að Dansk-íslenska fjelagið eigi drjúgan
jtátt. Það lieíir í sumarleyfunum komið íslensku náms-
fólki iit í fögur sveitahjenið til góðs tölks ýmissa stjetta,
bænda og embættismanna. Báðir aðiiar hafa liaft ánægju
og gagn af þessu, meira en oftast er hægt að fá áf
bókum eða fyrirlestrum. Einnig hefir fjelagiö komið
nánisfólki í kynni við gott fólk í borginni og yfirleitt
verið boðið og búið til að hjálpa og leiðbeina þvi.
Og auðvitað er fjelagíð einnig framvegis fúst á að
reyna aö gera námsfólki útivistina sem ánægjulegasta og
lijálpa því eftir megni, en það heimtar aftur á móti, að
menn komi á móti því með þeirri hreinskilni og því
trausti, sem það sjálft sýnir. Að þessari samvinnu ætti
alt ungt námsfólk, sem utan fer, að styðja, sjálfs sín
vegna. Kristinn Ármannsson.
Danskir bændasynip á íslandi.
Síðastliðin ár hafa nokkrir danskir bændasynir leitað
hingað til íslands til sumardvalar. Þetta hefir verið fyrir
tilhlutun Dansk-islandsk-Samfund, og nú síðast tneð að-
stoð Búnaðarfjelagsins, sem hefir sjeð um útvegun veru-
staða. Tilgangurinn með þessu er aðallega sá, að efla
samvinnu á milli Dana og Islendinga — auka þekkingu
og viðkynningu á milli einstaklinganna og þjóðanna.
Það, að danskir bændasynir koma liingað, getur haft
mikla þýðingu. Danir eru oss miklu fremri í búnaði, og
geta jtessir menn þvi eig-i komið hinuað til afl lmra
heldur til þess að kvnnast laudi ög þjóð, og ef til vill
geta þeir kent bændum eitt og annað sem betur mætti
fara, sjerstaklega í verklegum efnuin. Það er áríðandi
að menn þessir fái góða verustaði. Þá má eigi álíta sem
venjulega verkamenn, heldur sem gesti, er vjer verðum
að fara vel með og leiðbéina sem best um alt, er lýtur
að staðháttum hjer og íslenskum búnaði, svo að þeir fái
sem rjettastan skilning á öllum búnaðarháttum hjer.
Fvrir oss er það og mjög gagnlegt að senda unga menn
til Danmerkur, til dvalar á góðum sveitalleimilum. Það
myndi hafa hollari áhrif en mörg skólavistin lijer -
jafnvel í höfuðstaðnum.
Við vonum að þaiinig löguð viðkynning, sem hjer er
byrjuð, ætti að vorða mjög heillavænleg fyrir oss íslend-
inga, og vjer ættum eftir megni að styðja að því
Þessum miða geta menn kipt úr blað-
í P
inu, lagt haun í umslag tneð utanáskrift:
6
íslandsdeild
Dansk-íslenska-fjelagsins
Reykjavik.
S
------------------- —,----------------1 |
að hún geti haldið áfram og aukist. Dansk-islandsk-
Samfund á miklar jmkkir skilið fyrir að hafa byrjað á
þessari starfsenii,. enda standa að því menn, sem
með áhuga og dugnaöi vilja halda henni ál'ram og auka
sem mest frá báðum hliðum, og er fjelagið jafnfúst til
eð útvega verustaði í Danmörku fyrir Islendinga sem
að senda unga danska bændasyni hingað.
Sigurður Sigurðsson.
íslenskap stúlkup i Danmöpku.
Dansk-íslenska fjelagið hefur, sem einn þáttinn í starfi
sínu það: að veita íslenskum stúlkum, sem til Dahmerk-
ur fara eða í Danmörku dvelja, ýmsa aðstoð og leiðbein-
ingar. Hefur fjelagið, í því skyni, opna skrifstofu og
eru allar velkomnar þangað, sem einhverra upplýsinga
kunna að æskja, og gerir fjelagið sitt ítrasta til að láta
þæ.r í tje.
Þessi starfsemi fjelagsins er svo góð og nytsamleg að
æskileg væri að öllum þeim, sem til Danmerkur fara,
væri kunnugt um hana. Hjeðan leita árlega til Dan-
merkur ffeiri tugir ungra stúlkna, sumar til náms, aðrar
t.il að leita sjer atvinnu. Þær munu fæstar eiga til kunn-
ugra að liverfá, þá er þangað kemur, og er því gott
fyrir þær að vita af fjelagsskap, sem er boðinn og
búinn að hjálpa þeim og leiðbeina meðan þær eru
ókunnugar og eins síðar, ef einhver vandræði bera að
höndum. Því ávalt er gott að eiga góða að, ekki síst í
l'jaifægu, ókunnu landi, þar sem allir staðhættir eru aðrii'
en heima, önnur tunga og ólíkir lifnaðarhættir.
Það eru eigi lítil viöbrigði að koma Itjeðan a' heit
hvort heldur er úr kyrlátri eit. litbi kauptnni, eð. „
Re.vk.invilrí 1'jM‘e~.-i.i' ánl‘ii.~ :'i ifjar atmf >u..}aiv .
bæði til g’óðs og ills. Þessi viðbri; ði liala fh-mi jiæi
stúlkur, er til Kaupmannahafnar fara, eigi sj<*” Ij-'* ,
hugsa sjer alla vegi færa, en l'eka sig yon bráðar á
ýmsa örðugleika. Ferðin verður því oft vonbrigði og
árangurinn af henni minni en ætlað var.
Móti þessu vill Dansk-ísllnska-fjelagið vinna. Og þaö
hefur þegar orðið mörgum að liði. Hjá því geta ungar
stúlkur fengið upplýsingar t. d. viðvíkjandi námi, atvinnu
eða dvalarstað. Og þær geta reitt sig á að þær leiðbein-
ingar, er fjelagið gefur, eru góðar og tryggar. Til dæmis
eru þeir samastaðir, er fjelagið útvegar, langt urn betri
en þeir, er hægt er að fá gegnum auglýsingar.
Fjelagið kynnir sjer þá staði, er völ er .á, og tekur
aðeins þá bestu, leggur líka sjerstaka áþerslu á að
stúlkumun líði þar seih best og áð þeim géti fundist þær
eiga þar heima.
Hjer skal eigi farið nánar út í starfsemi fjelagsins
Línur jiessar eru skrifaðar til þess að vekja athygli á
þessum lið liennai og benda öllum á, að þar sem Dansk-
íslenska-fjelagið er, eiga íslenskar stúlkur í Höfn vin, er þær
mega reiða sig á og þær jafnan geta leitað til ef í nauðir
rekur. Inga L. Lárusdóttiv
Árstillagið er minst 5 krónur. Fyrir það fá fjelagar
svo ókeypis bækur fjelagsins, en þær eru að bókhlöðu-
verði'miklu dýrari.
Skrifið greinilega nafn og heimilisfang.
GEFIÐ ÚT AF DANSK-ÍSLENSKA F.IELAGINU
PRENTSMIÐJAN ACTA —
1!)21