Boðberi - 01.01.1921, Blaðsíða 1

Boðberi - 01.01.1921, Blaðsíða 1
DANSK-ÍSLENSKA FJELAGSINS Dansk-íslenska fjelagið. Tilgangup þess. Megintilgangur Dansk-íslenska fjelagsins er, svo sem inönnum er kunnugt, sá að vinna aö nánari kynnum með Dönum og Íslendingum og útbreiðslu nánari þekkingar á íslandi meðal Daua og á Danmörku nieðal íslendinga. Stjórnmálaviðskifti landanna lætur fjelagið afskiftalaus með öllu, og heíir ávalt g-jört. Það sem fyrir fjelaginu vakir er ekkert annað en það, að komast mætti á fu.ll- komið samíðarC'nii-.tnd með sambandsþjóðunum báðum og alfur kiili frá fyrri tírnum „v-erfa. En. þar sem fielag- "• gerir ráð l'yrir að meginundirrót þyssa kala sje ábá.ðsj ^ ; í i'v.iri'.ii' k:,'«T;,i.;h.i .t iiin siy'jí himii þá heflr íjeiagið sett el'st á >ieínus"..& sína starflð að út- breiðslu rjettrar þekkingar á högum og hugsunarhætti hvorrar þjóðarínnar fyrir sig, andlegu líti þeirra og verk- legum framkvæmdum. Fjelagið hefir nú starfað í finim ár og áunnnið sjer niarga vini í báðum sambandslönduniun, þrátt fyrir ýmsa eriiðleika, sem aruir hal'a verið undanfarið. Ejer á landi eru fjelagar þess nú orðnir nokkuð á fjóvða hundrað, en sú taía ætti að aukast! í því skyni er blað þetta sent út um land sem hvatning til mannaj sem kannast við gagnsemi þessa fjelagsskapar og eru samþykkir meginstefnu þess, um að styðja fjelagið með því að ganga í það. Mættu þeir verða margir, sem sinna þeirri hvatningu! Dr. J. II. þaö heflr átt við að stríða eins og tím- Alit gamals skilnaðarmanns. Mjer hefði þótt það ótrúleg fyrirsögn f'yrir 10—20 ár- iim að jeg kæmist nokkru sinni í stjórn fjelags, sem starfaði að því að eila gott og bróðurlegt samband og samvinnu milli íslauds og Danmtírlcur. Jeg liafði verið skilnaðarmaður frá því jeg var stúd- ent! Skoðanir minar hafa ekki tekið miklum lireytingum en allar ástaeður hafa In'eytst meira en mig eða nokk- urn varði. Danir hverfa skyndilega frá öllum sínum fyrri þver- girðingi. og stjórnmálastefnu. Með konung vorn sem hvata- mann og frenistan í ílokki rjetta þeir oss hendina, fall- ast á allar kröfur vorar og gera svo frjálsleg sambands- lög fvrir bæði löndin, að slíks eru engin d:emi uni víða veröld, þar sem slíkur er rílrismunur og milli Danmerk- ur og Islands. A þessum tímamótuni stofna góðir menn í Damnörku og oss velviljaðir „Dansk-íslenska fjelagið" eða íslensk- danska ef menn heldur kjósa. Þeir vilja vinna að þv/ áð nýja skipulagið verði sem heilladrjúgast, uppiveta mis- skilning, óvild og vánþekkingu milli landauna, greiða götu íslendinga í Danmörku og Dana..á íslandi. A fám árum hettr fjelagið leyst meira starf af hendi til þess að auka þekkingu á íslandi og víðl'rægja það en vjer höf- uin annarstaðar dæmi til. Og það hettr borið oss betur söguna en vjer eigum skilið. Það þarf bæði .langrækinn mann og vanþakkhVtan til þess að meta að engu þessa miklu breytingu, sem orð- Áíl Jmtin-á Jj-amkoinu Dana yið oss Jea' er syo gerðin; að ovnu mma get jeg eicki eiskao, en er attur þakklat- ur fyi'ir það sem mjer er vel gert. Og jeg gekk meö ánægju í Dansk-íslenska fjelágið. Framkoma Dana við oss síðustu árin er út af fyrir sig nægileg ástæða fyrir hverri mann til að styðja fjelag þetta. Þeim sem meta þetta mikils, að oss sje borin vel sagan erlendis og athygli vakin á landiuu, er skylt að gera það. (Jeg met það meira hvað vjer erum en hvað uin oss er sagt). En það er margt annað, sem telja má fjelagiuu til gildis. Bækur l>ess eru góð eign fyrir lestrarfjelög vor. Má margt af þeim læra og margt er snildarlega skrifað. Aute þess eru þær ódýrar. í Danmörku er fjöldi íslendinga og streymir þangað árlega. Margir eru ókunnugir og athvarfslausir, sumir í mestu vandræðum. Fjelagið heldur þar skrifstofu og leið- beinir þeim eftir mætti. Meðal annars hettr það komið mörgum fyrir á heimilum góðra manna. Nokkur ástæða væri til þéss að alþingi styrkti þetta starf, því hæpið mun að skrifstofa vor í Kaupmannahöfn geti leyst það fylli- lega af hendi. Þá er það að lokum eitt á stefnuskrá fjelagsins að koma upp virðulegu „Íslandshúsi" í Kaupmannahöfn. Slætti þar vel vera bústaður fyrir sendiherra vorn, sen' nú er að nokkru leyti húsviltur, samkoinustaður fyrir landa, skrifstofa fjelagsins o. 11. Jeg gekk með sömu hugmynd á stúdentaárum niínum og vildi óska að fje- lagið s-æti hrundið þessu í framkvæmd. Kf (nnliviírntíma koma aftur gróðaár hjá oss, væri oss skvlt að leggja vænan skerf í þessa guðskistu, sem bæði myndi verða íslendingum í Höfn til gágns og oss til sóma. Guðm. Hannesson ^KDSt ' ¦ M ISI.ANDS

x

Boðberi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi
https://timarit.is/publication/689

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.