Boðberi - 01.01.1921, Page 1

Boðberi - 01.01.1921, Page 1
BOÐBEKI DANSK'ÍSLENSKA FJELAGSINS Dansk'íslenska fjelagið. Tilgangur þess. Megintilgangur Dansk-íslenska fjelagsins er, svo sem inönnuni er kunnugt, sá að vinna að nánari kynnum með Dönuin og íslenclingum og utbreiðslu nánari jiekkingar á Islandi meðal Dana og á Danmörku íneðal Isléndinga. Stjórnmálaviðskifti lanclanna lætur fjelagið afskiftalaus með öjlu, og heiir ávalt gjört. I>að sem fvrir fjelaginu vakir cr ékkert annað en það, að komasl mætti á Tq.ll- komið samúðar!. 'iin .,ml með sambandsþjóðunum báðum '■ • liui lc. I. í fyrri tíiiiui „verfa. En þar sem fiélag- g<Tir r.ið f\ rir að meginumiim'.i !>■ •■<a kalasjeábáða •’ ' !•' i ; ' ......... þ."-'''.. ■ :L.liim,ii. ]>á hefir fjciagið sett c?fst á stefnus' .á sína starfið að ut- breiðslu rjettrar jjekkingar á ltögum og hugsunarhætti hvorrar lijóðaripnar fyrir sig, andlegu lífi þeirra og verk- legum framkvæmdum. Fjelagið hefir nú starfað í fimm ár og áunnnið sjer ntarga vini í báðum sambandslöndunmn, þrátt fyrir ýmsa erfiðleika, seni það hefir átt við að stríða eins og tim- arnir hafa verið undanfarið. Hjer á iandi eru fjelagar þess nú orðnir nokkuð á fjórða hundrað, en sú tala ætti að aukast! í því skyni er blað þetta sent út um land sein hvatning til maima, sem kannast við gagnsemi þessa fjelagsskapar og eru samþykkir meginstefnu þess, um að styðja fjelagiö með því að gauga i það. Mættu þeir verða margir, sem sinna þeirri hvatningu! Dr. J. H. Alif gamals skilnaðarmanns. Mjer hefði þótt það ótrúleg fyrirsögn fyrir 10—20 ár- um að jeg kæmist nokkru sinni í stjórn fjelags, sem starfaði að því að efla gott og bróðurlegt samband og samvinnu milli íslands og Danmerkur. Jeg hafði verið skilnaðarmaður frá því jeg var stúcl- ent! Skoðanir niínar hafa ekki tekiö miklum hreytingum en allar ástæður hafa breytst meira en mig eða nokk- urn varði. Danir hverfa skyndilega frá öllum sínum fyrri ]>ver- girðingi og stjórnmálastefnu. Með konnng vorn sem hvata- mann og fremstan í flokki rjetta þeir oss hendina, fáll- ast á allar kröfur vorar og gera svo frjálsleg samhands- lög fyrir hæði löndin, að slíks eru engin dæmi um víða veröld, þar sem slíkur er ríkismunur og milli Danmerk- ur og Islands. A þessum tímamótum stofna góðir menn í Danmörku og oss velviljaðir „Dansk-íslenska fjelagið11 eða íslenskj^ danslca ef menn helclur kjósa. Þeir vilja vinna að þyí að nýja slcipulagið verði sem heilladrjúgast, uppileta mis- skilning, óvild og vánþekkingu milli landanna, greiða götu íslendinga í Danmörku og Dana. á íslandi. A fám árum heflr fjelagið leyst meira starl' af hendi til þess að auka þekkingu á Islandi óg víðfrægja ]>að en vjer liöf- um annarstaðar dæmi til. Og það heflr borið oss betui' söguua en vjer eigum skilið. Það ]>arf bæði .langrækinn mann og vanþakklátnn til þess að meta að engu þessa miklu breytingu, sem brð- ið Ijctir. A . frauikiiiuu l);ma við oss. .Tea- er svo goröur að ovmi unna get jeg ekki eiskao, cn er attur |>akklát- ur fyrir það sem mjer er vel gert. Og jeg gokk með ánægju í Dansk-íslenska fjelagið. Framkoma Dana við oss síöustu árin er út af fyrir sig nægileg ástæða fvrir hvem mann til að stvðja fjelag þetta. Þeim sem meta þetta mikils, að oss sje borin vel sagan erlendis og athygli vakin á landiuu, er skylt að gera það. (Jeg met það meira hvað vjer erum en hvað um oss er sagt). En það er margt annað, sem telja má fjelaginu til gildis. Bækur ]>ess eru góð eign fvrir lestrarfjelög vor. Má margt af þeim læra og margt er snildarlega skrifað. Auk þess eru þter ódýrar. í Danmörku er fjöldi Islendinga og streymir þangað árlega. Margir eru ókunnugir og athvarfslausir, sumir í mestu vandræðum. Fjelagið heldur þar skrifstofu og leið- beinir þeim eftir mætti. Meðal annars hefii’ það komið mörgum fyrir á heimilum góðra manna. Nokkur ástæffa væri til þess að al]>ingi styrkti þetta starf, því liæpið mun að skrifstofa vor í Kaupmannahöfn geti leyst það fylli- lega af hendi. Þá er það að lokum eitt á stefnuskrá fjelagsins að koma u)>]> virðulegu „íslandshúsi“ í Kaupmannahöfn. Mætti þar vel vera bústaður fyrir sendiherra vorn, sen' nú er að nokkru leyt-i húsviltur, samkonnistaður fyrh' landa, skrifstofa fjelagsins o. ti. Jeg gekk með sömu hugmynd á stúdentaáram mínum og vildi óslca aö fje- lagið gæt.i hrundið þesSu í framkvæmd. Et' einhverntíma koma aftur gróðaár hjá oss, væri oss skylt að leggja vænaii skerf í þessa guðskistu, sem hæði myudi verða íslendingum í Höfn til gagns t>g oss til sóma. Guðm. Hannesson ; ■.KÖsf&C.án t TSLANDS

x

Boðberi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Boðberi
https://timarit.is/publication/689

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.