Bókavinur - 01.08.1923, Qupperneq 5
BÓKAVINUR
5
Næring hvítvoSungsins og fóstur.
VIII. Kynsjúkdómar. IX. Uppeldi og
umsjá æskulýSsins. X. Erföir.
Eftirmáli þýðandans er svohljóS-
andi:
„Mjög miklum vinsældum hefir
bók þessi átt a'ö fagna á Noröurlönd-
um og oft verið gefin út í geysistóru
„upplagi". Eg hefi þýtt hana af því,
að eg er viss um, að hún getur veriö
mjög þörf íslenskum lesendum. Fátt
hefir verið gefi'ð út á íslensku um
þessi efni. Fræösla um þau er lífs-
nauðsynleg hér, ekki síöur en annars
staöar, því a'ö fáfræöi og rangar hug- í
myndir rikja hér meðal almennings
um flest þau mál, sem bókin fjallar
um. Ósiösemi og ómenning seinni ára
hgfir falliö hér í góöan jaröveg, og
er strax tekin að bera ávexti. Kyn-
sjúkdómar hafa t. d. aukist svo, aö
taka hefir oröiö í taumana meö lög-
gjöf. Hispurslaus fræðsla um kyn-
ferðismálin („Det sexuelle Spörgs-
maal“) er öflug vörn gegn þessum
mannkynsmeinum. Slíka fræöslu
gefur bók þessi meðal annars. Eg
hefi víðast notað alment alþýðumál,
cn þar, sem það ekki hrökk til, eru
notuö orð ný og gömul um læknis-
fræöislega hluti og stuöst mest viö
það, sem próf. Guðm. Hannesson
notar. Oft var erfitt að finna við-
kunnanleg orð um margt er laut að
kynferðismálunum, og er ekki víst að
mér hafi alstaðar tekist það. Mest:
sægur er til af orðum um slíka hluti
í málinu, en flest bera einhvern klám-
blæ, og sýnir þaö best hversu háska-
samlega óheilbrigt er hugsað og tal-
að um þessi mál hér á landi.
Bókina hefi eg þýtt í naumum
tómstundum mínum í vetur, og biö
góða lesendur að fyrirgefa mérþótt
mér hafi ekki tekist að snúa henni á
gott mál.
Tnnilega þakka eg Guðm. Thor-
oddsen lækni fyrir þann mikla greiða
að lesa yfir þýðinguna og mæla með
bókinni."
Bókin kostar bundin kr. 6.50, heft
4-75.
Jólagjöfin
kemur út á hverju hausti.
Hér birtist útdráttur úr ritdómi um
síðasta heftið, úr dagblaðinu Vísi:
„í öörum löndum eiga menn það
vist, a'ð fá stór og fögur jólarit á
hverju ári, prýdd hinum fegurstu
myndum, og eru þau einn þátturinn
í jóladýrðinni og jafnan mjög kær-
komin. Hér á landi hafa menn gert
tilraunir til að gefa út slík rit, en
vegna fólksfæðar hafa þau ekki bor-
jið sig og fljótlega dottið úr sögunni.
Með miklum dugnaði og fyrirhöfn
hefir Steindór Gunnarsson gefið út
Jólagjöfina undanfarin ár, og er nú
6. árgangur nýkominn út: Er hann
vel úr garði gerður og fjölbreyttari
að efni en hinir fyrri. Hafa margir
góðir menn lagt sinn skerf til hans,
bæði rithöfundar, skáld og listamenn.
Nýbreytni.
Oft hefir verið erfitt fyrir þá
menn, er hafa átt heima fjarri póst-
afgreiðslustöðum að panta bækur
gegn póstkröfu sökurn fjrlægðar. Nú
hefir póststjórnin bætt úr þessu. Að-
alpóstmeistarinn, S. Briem, auglýsti
í Lögbirtingablaðinu, að öll póst-
hús hér á landi, póststofur, póstaf-
greiðslur og bréfhirðingar annist frá
x. okt. n. k. innheimtu á innlendum
j)óstkröfum.
Þá hefir og aðalpóstmeistari aug-
lýst í sama blaði, að rnenn gætu
skrifað sig fyrir dönskum og norsk-
um blöðum á öllum pósthúsum hér
á landi og borgað áskriftargjaldi'ð
s.amkvæmt verðskrá, er verður til
sýnis í þeim.
Blö'ðin verða þó aðeins flutt með
póstskipum og póstbátum á hafnar-
staði og verða áskrifendur því, um
leið og þeir borga blaði'ð að skýra
frá á hvaða hafnarstað þeir óska
að það sé flutt. — Alt þetta gerir
mönnum greiðara fyrir um bóka og
blaöakaup og á póststjórnin þakkir
skyldur fyrir að koma á þessari breyt-
ingu, sem er til mikilla bóta.
Aðrar bækur.
Þessar bækur hafa fengið ágæta
ritdóma, þótt ekki sé unt að birta
útdrátt úr þeirn sakir rúmleysis.
fslenskur rílrisborgari. Handbólc
iyrir almenning um stjórnarlóg ís-
lands o. fl., eftir cand. jur. Jón Kjart-
xtnsson. Þá bók þarf hver ma'ður a*ð
eiga. Verð kr. 5,00, heft.
Samræðissjúkdómar eftir Guðmund
prófessor Hannesson. Nauðsynleg
bók unt efni, er lítið hefir verið áð-
itr ritað. Sæm. prófessor Bjarnhéðins-
son fór mjög lofsamlegum ummæl-
um urn hana. Bókin er gefin út a'ð
dlhlutun stjórnarráðs íslands. Verð :
beft kr. 2,65, t bandi kr. 3,50.
Uppsprettulindir eftir Guðmund
skáld Friðjónsson. Þetta eru fyrir-
lestrar, er skáklið flutti hér i höfuð-
staðnum veturinn 1920—21. Bækur
Guðm. skálds Friðjónssonar þarfnast
er.gra nteðmæla, þær rnæla best með
sér sjálfar. Verð kr. 4,00.
íslensk ástaljóð. Bók þessi var
gefin út fyrir tveim árum, og rann
brátt út og er nú uppseld. Önnur út-
gáfa vérður prentuð um næstu ára-
mót.
Hlýir straumar, ritgerðir og ræð-
ur um æskulýð og kristindóm eftir
Olfert Ricard. Þýtt hefir Theodór
Árnason. Ilöfundur bókar þessarar
er hinn ötuli og ástsæli stafsmaður
K. F. U. M. í Danmörku. Bækur hans
eru mjög eftirsóttar á Norðurlöndum
og eru það bestu meðmælin. Verð:
heft kr. 5,00, í bandi kr. 6,50 og 7,50.