Borgin - 29.10.1928, Síða 4

Borgin - 29.10.1928, Síða 4
4 BOESIJr Htismæðnr! Hvernlg sem alt snýst veröur t>6 ávalt efst á baugi, að hagkvsemiat sje að kaupa alt kryðd og bökunarefnl f verslun EINARS EYJÓLFSSONAR. ÞinQholtsstrœti l|. Síml 686. SkólavArðastfg 22. Simi 2288. Gíta. Sett er á mig aoramark, sný mér lofta sð veldi, verfi aö tiola veðraalark, vermdur eim af eldi. EáðnÍDgin verður birt slfiar. H. Prentsmiðjan á Bergstaðaetræti 19. Tilkynnlngar. Þeir, sem selja eitt hundrað eintök af blaðinu sjö daga í röð, ffc (auk sölulauna, sem eru tuttugu aurar af krónu) tvær krónur í verðlaun. Þeir, sem selja meira, fi hlutfallsloga hærri verðlaun. I>rjú hlutabrjef í Eimskipafé'agi ís- lands (tvö 25 kr. oe eitt 100 kr.) til' (ölu. Uppl. á afgr, blaðsins. Sigurður Helgason frá Hofstöðum óskast tíl viðtals á afgreiðslu hlaðsins.1 »Borgin« gerir sér vísar vonir um pað, að auglýsendur hagnist af því”að birta auglýsingar í henni. — Af þvi hún er lítið blað, hafa þeir mikla trygg- ingu fyrir því, að þær verði lesnar og reynist áhrifad.rjúgar. — Kaupmenn settu því að spyrja um verðá auglýs- ingum hjá »Borginni«. Simi 1252. Nokkrir árgangar af Skemtiblaðinu eru til sölu á afgr. hlaðsins fyrir hálf- virði — 6 krónur. Duglegir drengír og telpar, sem selja vilja »Borgina«, eíga að koma á af- greiðslu henuar kl. ellefu daglega. Afgreiðslan er á Bergstaðastræti 19 götudyramegiu. Tvær ferhendnr. 1 birtlngn. Heyrlfi dsgaina hófadyn himinleiðir ekur, Austurloftsinn eldaskin yflr fjöllin rekur. Bm að........... Forðum lagði ég kinn að kinn, — kossar hafa svikið. Böla þær einar bætur flnn, bara að — drekka mikið. X. Símanúmer blaðsins og prentsmiðj- unnar er 12 5 2. Neyddnr í hjúnaband. Saga eftir Blanche Eardley. I. Á Ieikhúsinu „Prinsessan af Wales* i Lnnd- Únahorg var verið a6 undirbúa reynzlusýn- ingu nð nýjum og ljómandi fallegnm sjónleik, er sýna átti; þar opinberlega á annan i Jól- um, um kvöldið. Allir leikendurnir voru i óöa önnum og höfðu nú, venju fremnr, veigamikl- rw og vandasömum störfum fað [sinna, eins dar oftast endrarnær, þvi leikhús þetta ög miklufáliti, og gerir stranpnr kröf- U larfsmanna sinna. En mestu ábyggj- urnar lentu þó að sjálfsíigðuf! A leikhúss- Btjórannm sjálfum, Stefáni Dal, þvifhann var lifið og sálin 1 vandvfrbninni þar, sem aldref 3 2 it J « E s s £ ■* B ■ » xe ® « < B 4 B 0 I * x > 0 O m BB 0 p « E E « £ ■* ól ;s: ® oi 35 ^ - E M ! e w x U 9 B O • ■F J® 04 5 k cc Neyddur 1 hjónaband. 2 þótti bregðast. 0g þá er hann í æflngalok & aðfangadaginn tilkynti leikendum, að þelt yrðu,‘'allir aö 'vera [komnir i leikhúsiö árla A Jóladagsmorguninn, til þess að taka þátt £ úrslitaæfingunni, sem nauösynlega yrði þá fram aö fara vegna reynslusýningarinnar, sem'halda átti 1 kyrrþey, eftirf meBSUr á Jóladaginn, £ augsýn úrvalsdómendanna fimm, er leikhúa þetta hafði jafnan ifþjónustu sinni við úrslita- æfingar veigamestu sjónleikanna — þá fanst nú samt ' flestum leikendunum vinnuharkaó helzt til stórtæk, endafþótt enginnf þeirra yrðl til þess að hreyfa viðf andúð i heyranda hljóðf, enda var rsú [miklafbótf i máli,fað þeir þóttuit állir fullvissir um” það, að leikurinn mnndi reynast óvenjulega vinsæll og fá griðarmikla aðsókn, jafnvel langtHframfáJvorJ Svo veiga- mikiö virtist þeim altfrefnlf; leiksW frá höf- undarins hendi og frágangur [hans ailur al leikhússstjórans hálfu.

x

Borgin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/694

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.