Alþýðublaðið - 24.09.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1923, Síða 1
Gefið út af Alþýðnflokknam , ý1 1923 Máaudaginn 24. september. 218. tölublað. Hjartans þ'óJck fyrir ókhur Fnndur í Hafnarfirði Alþýðuflokkurinn haiði boðað til fundar í Hafnarfirði á laug- ardagskvöldið. Var þar húsfyllir. Jón Baldvinsson setti fuodinn og stakk upp á Davíð Kristjánssyni bæjaríuiitrúa fyrir fundarstjóra, og var það samþykt. Fyrstur tók til máis Jón Bald- vinsson og rakti sogu Alþýðu- fiokksins og nokkur af stefnu- málum þeim, er flokkurinn hetði sérstaklega beitt sér fyrir. Næstur talaði Feiix Guð- mundsson, og sýndi hann franx á skipuia gsleysi það, er nú ríkti hjá atvinnurekendum með sölu sjávarafurðanna; öli þau mistök bitnuðu á saklausum vefkaiýð landstns, og honum væri æt! ð að borga brúsann með því að lækka kaupið. Alþýðuflokknum væri ljóst, hvert þetta stefndi, og hann hefði, geit tillögur til úrlausnar þessu máii, sem sé, að lögboðin væri einkasala á fiski og síld, Enn mintist ræðumaður á stdinoííumálið, og hvílíkur hag- ur væri fyrir bátaútveginn áð steinoiíuverzlun ríkisins. f>á talaði Sigurjón Á. Óiafs- son formaður Sjómannafélagsins og gerði sérstaklega að umtals- etni fjátmáláástandið i landinu. - Einnig mintist hann á fiskveiða- löggjöf þá hina nýju, sem sam- þykt var á Alþirtgi 1922 og gerði það að verkurn, að útlend- um mönnum væri bánnað að reka fiskveiðar frá íslenzkum höfnum. Hefði þetta komið eink- um hart niður á Hafnarfirði, því atvinna verklýðsins þar hefði að miklu leyfi bygst á veiðum útlendinga. En innlendir atvinnurekendur helðu ekki fylt það skarð, sem orðið hefði við burttör hinna útlendu manna. Fundarstjóri, Davíð Kristjáns aon talaði því næst, og rakti hin ýmsu mál, sem fram undan eru. Sýndi hann fram á, hve miklu meiri t'ygging það væri fyrir ver-kalýðinn að eiga sina eigin fulltrúa á alþingi til þess að beita 1 sér fyrir áhugamál hans. í>á talaði Jón Baldvinsson og lýsti yfir því, að þeir Felix Guðmundsson og Sigurjón Á. Ólafsson mundu verða í kjöri af Alþýðuflokksins hálfu i Gull- bringu- og Kjósarsýslu. Sagði hann, að sú eina skynsamlega ástæða gæti til þess legið, að þeir Ágúst Flygenring og Björn Kristjánssod yrðu feosnir, að fleiri væru kaupmenn í kjördæminu en alþýðumenn og verkalýður. En væri nú svo, sem sig grun- aði, að kaupmennirnir væru held- ur færri, þá ættu þeir F. G. og S. A. Ó. að verða kosnir með stórum meiri hluta. Fundurinn fór hið bezta tram, og stóð hann yfir hart nær 3 klukkutíma. Hafnfirðingur. Þjóðnýtt skipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og skipulagsluusrar framleiðslu og verzlunar í höndum ábyrgðarlausra einstaklinga. Erlend síraskeyti. Khöfn, 20. sept. Uppreistin í Búlgaríu. Búlgarska stjórnin hefir % nú náð tökum á uppreistinni. »Hjartanlega eindrsBgnin.< Frá Lundúnum er símað: Meðal enskra stjórnmálamanna vekja undrun íregnirnar af ráð- herrafundiuum í París. Fréttastota sýnda samúð. HaUdóra og Hjálmar. Sendið mér nafn yðar 'og heim- ilisfang sem áskrifanda að >Sú þriðjar. G. 0. Guðjónsson, Tjarn- argötu 5. Reuters áskilur sérrétt til leiðrétt- ingar. Khöfn, 23. sept. Flngleið nin Island. Herflugmaður frá Ameríku, Crumrime að natni, dvelur hér, og er hann á leið til Grænlands til þess að rannsaka skilyrði fyrir flugleið frá Ameriku um Græn- land, ísland og Orkneyjar. Yerndartollabarátta í Englandi. Frá Lundúnum er símað: Ensldr verndartollasinnar hata hafið baráttu fyrir tullri tollvernd með ivilnun fyrir rikishlutana. Frá ítilium. Frá París er símað: ítalir eru byrjaðir að draga her sinn burt úr Korfu. Halda þeir uppi mikiili hernaðarstarfsemi á Sikiley og safna liði að landamærum Fiume. Gislatafea og fjárnám enn. ; Frá Diisseldorf er simað: Frakkar hafa tekið marga gisla hér. Er það krókur á móti bragði þýzkrar lögreglu að taka menn fasta af handahófi, en í Kaiserslautern hafa Frakkar tekið fjárnámi 351 milljón marka. Hámark vinnntíma á dag á að vera átta tímar við létta vinnn, færri tímar vlð erflða vinnu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.