Nýi tíminn - 01.04.1934, Qupperneq 1
i ítminn
ÚTGEFANDI: BÆNDANEFND KOMMÚNISTAFLOKKS ÍSLANDS
3. árgangur
Marz—Apríl 1934
3.—4. töluhlað
Síaríslíii ui*
í hagsmunabaráttu fátækra bænda og
landbunaðarverkainanna.
Hvernig eiga smábændur að
knýja fram liagsmunakröfur
sínar í skuldamálum?
Hver einstakur bóndi, sem
gerir kröfu um lán úr sjóðn-
um og sem hagkvæmasta samn-
inga, verður í fyrsta lagi að
vanda vel val umboðsmanna
sinna og forðast að velja til
þess stéttarandstæðinga sína
eða skósveina þeirra. Nú munu
llestir liaía valið sér sína um-
boðsmenn, en þá er að gefa
þeim skýrar og skarpar fyrir-
skipanir um það, hvernig þeir
skuli halda á málunum. Bænd-
ur verða að fylgjast vel með í
gjörðum þeirra og mega ekki
hika við að svifta þá umboð-
inu ef þeir rækja ekki full-
komlega skyldu sína. Yerða
smábændur að velja sér í
þeirra stað menn úr sinni stétt,
eða aðra stéttvísa og óháða
andstæðinga auðvaldsins. Mun
bændanefnd K. F. í. fúslega
vera lijálpleg við að útvega
trygga umboðsmenn og aðstoða
alla þá umboðsmenn fátækra
bænda, sem til hennar vilja
leita.
í öðru lagi verður hver sá
smábóndi, sem sækir um lán
úr Kreppulánasjóði, að heimta
af liéraðsnefnd skýrslu um álit
það, sem liún hefir gefið um
liag lians og tillögur nefndar-
innar til stjórnar Kreppulána-
sjóðs um samninga fyrir hann.
Hann verður að krefjast þess
af liéraðsnefnd, að liún fylgi
máli hans við Kreppulánasjóð
fast eftir og láti sér ekki
nægja loðin svör hennar um
að hún hafi gert sitt bezta og
að bíða verði rólega eftir úr-
skurði sjóðstjórnarinnar. Ekki
væri úr vegi, að fátækir liænd-
ur fylgdust vel með hvern-
ig með mál þeirra verður far-
ið. En þetta getur þó því að-
eins haft veruleg áhrif, ef
fjöldi fátækra bænda snýr
sér á þennan hátt til liéraðs-
nefnda og Kreppulánasjóðs. En
um fram allt er nauðsynlegt
að þeir láti sér ekki slíkt
nægja og þá fyrst mun
verða um verulegan árangur
að ræða, þegar kröfurnar koma
ekki lengur frá einstaklingum,
sem elcki vita liver um annan,
lieldur frá samstilltum og sam-
einuðum fjölda, sem reiðubú-
inn er til þess að licrjast sem
ein lieild fyrir þessum liags-
hótakröfum stéttar sinnar. í
liverri sveit verða liinir stétt-
vísustu og ótrauðustu meðal
fátælcra bænda að vinna að
því að útbreiða þekkingu á
eðli og tilgangi Kreppidána-
sjóðs, benda liamdum á liinar
sigurvænlegustu leiðir 1 baráttu
þessari og gangast fyrir samtök-
um í ýmsum myndum meðal
þeirra, eftir því sem aðstæður,
leyfa á hverjum stað og tíma.
Fundaliöld.
Fyrsta skrefið í samtakaátt-
ina er að liaJda fund í sveit-
inni, eða einhverjum hluta
hennar, fámennan eða fjöl-
mennan eftir ástæðum, þar
sem skuldamálin eru rædd
með það fyrir augum að fá
sem víðtækasta samfylkingu fá-
tækra hænda fyrir ákveðnum
kröfum og baráttuleiðum. 1
sambandi við þessa fundi verða
fátæku bændurnir sérstalclega
að vara sig á því að veita stór-
hændum þátttöku í fundum
þessum og samtökum og gera
sér grein fyrir því, að raddir
þeirra geta lieyrst í gegnum
einlrvern fátækan hónda, sem
enn er undir álirifum þeirra
eða liáður þeim á einlivern
liátt. Smáhændur mega ekki
gleyma því í haráttu sinni að
stórliændurnir munu ekkert
tækifæri láta ónotað til að
liafa álirif á liana, falsa liana,
sundra henni og leiða liana af-