Nýi tíminn - 01.04.1934, Qupperneq 3

Nýi tíminn - 01.04.1934, Qupperneq 3
IN V I TÍMINN 3 hina fátæku alþýðu sveitanna á öllum sviðum. En jafnhliða þessu þarf nefnd- in einnig að starfa út fyrir sveitina, koma af stað samskon- ar hreyfingu í öllum nærliggj- andi sveitum, fá fátæka hænd- ur til að haida fundi og sam- þykkja fyrir sitt leyti samskon- ar kröfur og hjálpa til að út- breiða samtökin sem allra víð- ast og ekki síst að standa í stöðugu sainbandi við bænda- nefnd K.F.l. Ennfremur þarl' nefndin, ef hún fréttir af sams- konar haráttu annarsstaðar, að setja sig í samband við forustu- menn hennar, og^ skal í öllu þessu útbreiðslustarfi stefnt að skipulögðum samtökum yfir stærri svæði (héraðssamtök, sýslusamtök, fjórðungssamtök og loks landssamtök) með því að efna til þinga með fulltrú- um haráttusamtakauna í ein- stökum s.veitum. Þing þessi sam- ræma og samstilla kröfurnar og skipuleggja sameinaða bar- áttu yfir allt svæðið. Þar sem þess er kostur, verða þing þessi og allsherjarsamtölc að senda fulltrúa sína á fund landsstjórn- ar og Kreppulánasjóðsstjórnar og leita lijálpar liins byltingar- sinnaða verkalýðs og flokks hans, K.F.I., sem ætíð er reiðu- búinn til að aðstoða hann af öllum mætti með að gera kröf- urnar almenningi kunnar, vekja sainúð með þeim kröfum lijá allri alþýðu og skipuleggja virlta samfylkingu hins róttæka verkalýðs með baráttu þessari. Auglýsið í IV vjíi lí iiiaii iiiti. Bréf tir Þiiigeyj ai'sfslu. ». . . Við skulum nú athuga lítið eitt liöfuðblekkingavígi Framsóknarflokksins, kaupfé- lögin. Hvernig hefir nú þróun kaupfélaganna gengið hér á landi? Kaupfélögin, þessi góðu gömlu vígi smáhændanna gegn rangsleitni og kúgun gömlu ein- okunarkaupmannanna, hafa þró- ast í að verða auðmjúk verk- færi í hendi auðvaldsins, í stað þess aþ verða skeinuhætt vopn gegn því. Þau eru orðin álíka gagnvart smáhóndanum og gömlu einokunarkaupmennirn- ir. Hjá kaupmönnunum þurftu menn að fara inn á »kontór« og reyna að herja eitthvað út, sem svo var látið eins og af náð og miskunn. Nú þurfum við, ef við viljum fá einhvérja agnarlóru úttekna, l’yrst að fara til hlutaðeigandi deildarstjóra, tiltaka upphæð þá, er við ætl- um að reyna að fá úttekt fyrir og lol’a fyrir henni »upp á punkt ogprik«. Ef deildarstjór- anum sýnist, að þetta sé nú allt í lagi og loforðin megi gild telj- ast, þá sendir hann um það til- kynningu til skrifstofu kaupfé- lagsins. Þangað verðum við nú að lötra og vita, livernig vöru- beiðni okkar reiðir þar af. Ef allt álíst nú í lagi, þá fáum við svokallað vöruávísanahefti, árit- að af einhverjum framkvæmd- arstjóra-staðgengli — tala þeirra er legíó —- því framkvæmdar- stjórinn ^jálfur hefir víst ein- hverju öðru að sinna. Þetta margbrotna viðskifta- fyrirkomulag þýðir það, að við, sem við þetta fyrirkomulag hú- um, getum ekki l’engið eins eyris virði úttekið nema að lofa algerlega fyrir því fyrirfram hvað sem á liggur. Gömlu ein- okunarkaupmennirnir skömt- uðu skít úr hnefa. Kaupfélög- in feta nú í fótspor þeirra. Þegar erfiðleikar steðja að og kreppurnar ganga yfir, þá hljóða boðorð þeirra á þessa leið (shr. bréf frá einu þeirra, er ég hefi í höndum); »Sparið innflutn- inginn! Gætið sparnaðar í lifn- aðarháttum! Reisið engin ný fyrirtæki! Forðist allan tilkostn- að, sem getur heðið. Haldið gjaldeyri ykkar til félagsins. Leitist við að leggja inn allar vörur, sem þið eigið og megið án vera og markaðsliæfar telj- ast. Lifið á eigin framleiðslu til fæðis og klæðis«. Þessi boðorð þurfa ekki skýr- inga. Þau eru lineyksli frá upp- liafi til enda. Hvað ci«a smá- hændur að spara? Eiga þeir að lifa á hálfum skainti matar os o klæðast minna en nú? Svo áttu bændurnir að forðast allan til- kostnað, sem getur beðið. Það þýddi: Smáhændurnir áttu að hætta að kaupa útlendan áburð, svo nýræktin stæði í sveltu, og láta moldarkofana, er þeir hýr- ast í, hanga uppi, þótt lífshætta væri að ganga um þá, og hætta við að hrjóta til ræktunar og yrkja upp óræktarmóann kring- um túnskekilinn. Það var nóe, o" ef kaupfélagsstjórinn gat látið gera við sín híbýli á kaupfé- lagsins kostnað og ræktað sitt tún og aukið. I stefnuskrá »Framsóknar« stendur (shr. »Tímann« 6. maí 1931), »að livert hýli hafi inn- an 10 ára nægilega stórt rækt- að land og véltækt, þar sem á- stæður leyfa«. Þessu atriði í stefnuskrá flokks síns voru • stjórnendur kaupfélaganna hún- ir að gleyma, þegar þeir söindu 3. og 4. boðorðið til bændanna. »Haldið gjaldeyri ykkar til félagsins«. Það þarf sterkar taugar til að bera þetta á borð

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.