Nýi tíminn - 01.01.1935, Síða 2
2
N Ý I T í M 1 N N
Mjólknrmálid
Hagsmimii' neytenda og smábænda heimta,
að mjóUíUPverð sé þegar lækkað.
Afstaða mjólkur-
framleiðenda
til markaðsins hefir orsakað
það, að megnið af allri þeirri
mjójk, sem seld hefir verið til
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar,
hefir verið úr nágrenni bæj-
anna, en þeir framleiðendur,
sem fjær hafa búið, liafa ekki
fengið markað ‘á óunnri mjólk
að öðru en því, sem nágranna-
sveitirnar hafa ekki getað full-
nægt eftirspurninni, þegar þeir
hafa haft minnst mjólkurmagn
fram að bjóða. Bændurnir á
hinu víðlenda og blómlega Suð-
urlandsundirlendi hafa selt tæp-
lega ^6 þeirrar mjólkur, sem
seld er óunnin í Reykjavík og
ekki meira en ^ja af þeirri mjólk,
sem seld er bæði í Reykjavík
og Hafnarfirði. Þeir hafa ekki
getað selt nema lítið eitt af því,
sem þeir liafa sent í mjólkur-
búin, og verðið, sem þeir hafa
fengið fyrir mjólkina, liefir
verið svo lágt, að þeir, sem
lengra hafa verið í burtu og
átt erfiðari aðstöðu, hafa ekki
séð ómaksins vert að vera með
og misst af öllum markaði.
Þegar þannig standa sakir,
er þessum bændum því höfuð-
nauðsynin, að mjólkurjnarkað-
urinn aukist. Og eina ráðið til
þess að liann aukist er sá, að
mjólkin lækki í verði. Efmjólk
lækkaði svo í verði, að mjólk-
urneyzla í bæjunum ykist um
1 Is, þá myndi það segja sama og
helmings aukning á sölu aust-
an yfir fjall og það myndi gera
stórkostlega verðhækkun á
mjólkinni, jafnhliða því að fieiri
kæmust einnig á markaðinn.
Og mjólkurneyzla myndi allt
af aukast meira en verðlækk-
un nemur, að öðrum aðstæð-
um óbreyttum, því að þá er
hún orðin ódýrari matur en
aðrar fæðutegundir.
En nú eru mjólkurlögin
komin!
Fyrsti þáttur þeirra er sá, að
bændur, sem áður höfðu haldið
sig utan við mjólkurhringana
og selt beint til neytenda og
þá lægra verði en algengt var
og til sameiginlegra hagsbóta
fyrir þá sjálfa og neytendurna,
voru nú kúskaðir undir sömu
örlög og aðrir. Og þeir hænd-
ur, sem ekki gátu komið mjólk
sinni á daglegan markað, en
skilið höfðu heima og seltmjólk-
urafurðir til Reykjavíkur, eink-
um rjóma, þeim er sparkað í
hurtu með lögregluvaldi og
dæmdir til 40% verðlækkunar.
Bændurnir 1 Gnúpverja- og
Hrunamannahreppum þekkja
bezt áhrif þessa skipulagsþáttar.
Annar þáttur
mjólkurlaganna er verðjöfn-
unargjaldið. Þar eiga að koma
hagsbætur fyrir þá, sem hafa
verri aðstöðu til markaðarins.
Þetta gjald er 8% eða rúmir 3
aurar á líter, með núverandi
verðlagi. En þegar þess er gætt,
hve lítill hluti þeirrar mjólkur,
sem kemur á húin austanfjalls,
er seldur óunninn og verðjöfn-
unargjaldið lilýtur að hafa þau
áhrif, að meiri mjólk verður
seld til þeirra og nýir bændur
hætast í hópinn til að ná í
þetta verðj öfnunargj ald shnos s,
þá er bersýniJegt, að uppbótin
yrði hverfandi lítil á livern
líter á þessu stóra og frjó-
sama svæði.
En þriðji þátturinn
— og sá veigamesti mun
vera lrvíslað í ' eyru austan-
liænda — er sá, að meiri liluti
mjólkursölunefndarinnarstyður
þeirra málstað og tryggir þeim
meiri hlutdeild á markaðinum
en verið hefir.
Ég efa ekki, að þessi mun
hafa verið Jiugmyndin. En
reynslan hefir þegar sýnt, að
þetta er óframkvæmanlegt, svo
sem kom fram í ræðu síra
Sveiníjjarnar í útvarpsumræð-
unum. Aukin mjólkursala aust-
urbúa yrði á kostnað framleið-
endanna í kringum Reykjavík.
En pólitísk afstaða þeirra er
svo sterk, að þeir láta ekki
ganga á hluta sinn. Tíior Jen-
sen er þegar búinn að tryggja
sig. Ifann hefir um sig örugg-
t : -.1—aar.-.-r- ■■
an hóp í Reykjavík, sem heimta
mjólk frá honum, og mjólkur-
sölunefndin liefir þegar orðið
að láta undan. Þessi liópur
manna er svo stór, að liann
selur sína mjólk upp í topp.
Stórbændurnir 1 Mjólkurfélag-
inu láta lieldur ekki setja sér
stólinn fyrir dyrnar. Það er
engin hætta á því, að þrengt
verði lcosti Framsóknarkempn-
anna Bjarna Ásgeirssonar og
Eyjólfs í Bygggarði. Og svo þeg-
ar Magnús á Blikastöðum ýtir
á hinn enda nefndarinnar, þá
er Mjólkurfélag Reykjavíkur
öruggt. Auk þess liafa bank-
arnir sín áhrif gagnvart þessu
félagi. Þeir liafa þar liagsmuna
að gæta vegna óbotnandi skulda
bæði Mjólkurfélagsins sem
lieildar og stórbændanna innan
þess. Bankarnir lieimta, að hags-
munir þessara skuldunauta séu
tryggðir. Og í þriðja lagi eru það
smáframleiðendurnir í kringum
Reykjavík, sem staðið hafa ut-
an Mjólkurfélagsins og selt
mjólk sína beint til neytend-
anna. Þeir selja nú orðið um
J|s allrar mjólkur, sem seld er
í Jjæinn. Þeir hafa einnig risið
upp til varnar. Það verður nógu
erfitt fyrir mjólkursölunefndina
að fá þá til að sætta sig við
verðjöfnunargjaldið, — Jritt
verður henni ógerningur, að fá
þá tiJ að rýma af markaðinuin
að einhverju. leyti. Það er sama
og að neyta þeim um tilveru-
rétt.
Mjólkursölunefndinlieiirþeg-
ar áttað sig á þessu, að það er
ógerningur að auJía sölu mjólk-
ur austan yfir ljaJJ. Eina lausn-
in, sem Iiún sér í málinu, er
sú, að Jialda bændum austan
fjalls rólegum með blekkingum,
en kornast Iijá að gera nolckuð
þeim til hagsbóta. Þeir flagga
með verðjöfnunargjaldsuppljót-
inni, sem vegur ekld einu sinni
upp á móti minnkandi mjólk
ursölu af völdum síminnkandi
kaupgetu. Sú sölurýrnun kem-
ur nær eingöngu niðiir á bú-
unum austan fjalls. Og önnur
ráðstöfun nefndarinnar er, að
láta Egil lækka mjólkurflutn-
ingana að ljúinu, og það er
látið líta út sem uppljót til
bændanna. En Jjændurnir skilja
auðvitað, að þeir eru látnir
bera þennan lcostnað í gegn-
um álagningu á nauðsynjavöru
þeirra. Svo kemur mynd af Agli
í Nýja dagJjlaðinu, feitum og
sællegum, vinsamlegum og
virðulegum. Það á líka að liafa
sín áhrif á Jjændurna. — Frammi
fyrir þessari mynd Iivíslaði Jón-
as íagnandi: Ég trúi því nú
varla, að þeir fari nú mikið að
derra sig, karlagarmarnir hérna
austur í Elóanum.
Afstaða smábændanna í
kringum Reykjavík.
Nú mun því verða borið við,
að þótt liagsnninir bænda aúst-
an fjalls heimti mjólkurverð
læklcað, til að auka markaðinn,
þá þoli smáljændurnir í kring-
um Reykjavílt ekki þá lækkun.
Rekstur þeirra er óJiemju dýr.
Blettirnir, sem þeir búa á, eru
geysilega dýrir, kúnum verður
að gefa inni mestan liluta árs-
ins sökum vöntunar á beiti-
landi. Og svo bætist þar við,
að margir þeirra eiga ekki fjós,
sem fullnægja kröfum reglu-
gerðar um sölu mjólkur og því
knúðir til að byggja að nýju.
Aulc þess eiga nýbyggjarnir í
kringum Reykjavík við þau ó-
sköp að búa, að þeir mega bú-
ast við því, að á Jiverri stundu
verði þeir að fara með þau liús
í burtu. Því að enn vantar
skipulagsuppdrátt yfir umhverfi
Reykjavíkur og ómögulegt að
segja, livaða liús standa í vegi
fyrir Iionum, þegar liann kemur
með mekt og mildu veldi. Allir
þessir erfiðleikar gera það að
verkum, að þeir þola ekki
lældcun mjólkurinnar, að ó-
Jjreyttum öðrum skilyrðum.
En með tilliti til þessara
Jjænda verður að gæta þess, að
það er óliugsandi mál, að þeir
geti nema um stund selt alla
sína mjólk þessu liáa verði. Sé
verðinu lialdið svona háu, þá
minnkar mjólkurneyzla langt
niður fyrir það, að bændur
austan fjalls sætti sig við, að
fá á sig alla þá sölurýrnun.
Þá liætta nýbyggjarnir við
Reykjavík að geta selt alla sína
mjólk og það þola Jieir ekki
lieldur. Undir öllum kringum-
stæðum verða þeir að gera sér-
stakar kröfur til bauka, ríkis
og hæjar um útstrikun skuld-
anna, sem hvíla á búunum,
styrk til bygginga til að full-
nœgja ákvœðum reglugerðar-
innar um sölu mjólkur, og
tryggingu fyrir því, að þeir
fái að vera í friði með sínar