Eldsvarnablaðið - 01.01.1938, Page 1

Eldsvarnablaðið - 01.01.1938, Page 1
ELDSVARNABLAÐIÐ ELDSVARNABLAÐIÐ 1. tbl., 1. ár. 1938 Ritstjóri Jón Oddgeir Jónsson — áður en bíllinn kemur Bíðið ekki með að brunatryggja innbú yðar. Þó allt sé í besta Iagi í dag, getur það verið of seint á morgun. Svo að segja daglega koma fyrir, hér á landi, stærri eða minni brunatilfelli. — — Hvar næst? Engin er óhultur. Örfáar krónur á ári, kannske 5—10, geta bjargað yður frá eignatjóni, sem þér annars aldrei biðuð bætur á. Látið nú verða af því. Hringið í síma 1700 og frá því augnabliki er allt tryggt. Sjóvátryqqi Bruna- Eimskip 2. hæð. ag íslandsf deildin. Sími 1700.

x

Eldsvarnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eldsvarnablaðið
https://timarit.is/publication/701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.