Fréttablað Vöruhússins - 17.06.1914, Side 1
Obeypis
Á horninu á Austurstræti og Aðalstræti.
:—~ Selur alt er að fatnaði lýtur. ---------
Nærföt og karlmannafatnað og m. m. fleira.
.M 1
17. JÚNÍ 1914.
I. ÁRG.
Þessi tvö flögg eru tillögur fánanefndarinnar 1914, um islenzkan þjóðfána.
Hvor þeirra likar yður betur?
Sú gerð fánans, sem alþingi samþykkir, verður til sölu i fullri stærð, fyrír lágt verð
i Vöruhusinu.
C^AGA VÖRUHÚSSINS er ekki löng, en
hún er eigi óglæsileg. Það hóf göngu
sina fyrir réttum fjórum árum. Hinn 17. júní
— afmælisdag Jóns Sigurðssonar — 1910 byrj-
uðum vér litla sumarverslun á Siglufirði í fá-
tæklegri stofu. Búðardiskurinn var 4 plankar
settir ofan á tvær tunnur. En vörurnar voru
góðar og fólki geðjaðist að hve ódýrar þær,
.. íuAKOSeÖK,
voru. Pær runnu ut. ----------
Oss féll vel að vera á íslandi og vjer á-
kváðum að flytja verzlun vora þangað sem
flestir og beztir viðskiftavinirnir væru. Vorið
1911 leigði Vöruhúsið helming hins gamla
húss i Austurstræti 10, sem kent er við frú
Herdísi Benedictssen. Og síðan húsið alt þegar
verzlunin jókst.
En »barnið vex en brókin ekki«.
Hið gamla hús varð oss of litið.
Viðskiftavinunum fjölgaði si og æ og vjer