Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 6

Morgunn - 01.12.1974, Side 6
84 MORGUNN 1873 og gerðist kennari við Luther College i Decorah til 1877. Prestur var hann á Nýja Islandi 1878-80; á Seyðisfirði árin 1880-’84, og síðan i Winnipeg til æviloka 1914. Hann var rit- stjóri „Sameiningarinnar" frá 1886 til dauðadags, en jiar birtist eftirfarandi ritgerð árið 1888. Æ. R. K. Jólaguðspjallið er nú í huga vorum. Og þar stendur þetta í: „Fæddi hún þá son sinn frumgetinn, vafði hann reifum og lagði hann í jötuna, því þau fengu ekki húsrúm í gestaher- herginu“. Hin mesta og indælasta gleðihátíð vor er út af barni, sem fæddist svona fátæklega, á eins lágum og lítilfjörlegum stað, sem byrjaði æfi sína með því að vera út rekinn úr mann- legu félagi. I manna híbýlum þama í Betlehem fékkst ekkert húsrúm handa honum. Þau María urðu að víkja út úr gesta- skála hins litla hæjar fyrir öðrum gestrnn, sem meira þótti í varið og meira létu á sér bera. tJthýsið með jötunni varð að duga handa þeim. Þarna fæddist barnið, sem hefir gefið oss vora jólagleði. Og æfisaga hans, er í jötunni fæddist, hún hcfir þcssa yfirskrift, stílsetta af honum sjálfxun: „Refar hafa holur og fuglar himins skýli, en mannsins sonur hefir hvergi höfði sinu að að halla“. Og svo endar æfi hans með þessu: I hlóma og broddi lifsins er hann dæmdur til dauða og krossfest- ur milli tveggja óbótamanna. Með allt þetta kemur jólahátíðin fram í huga vorn. Maður sorganna, maður fátæktarinnar, maður krossins og kvalanna er fæddur — það er efni jóla- gleði vorrar, það er heimsins langmesta gleðiefni. Gleðiefnið er svo mikið, að herskarar himnanna syngja yfir sorgarbarn- inu í jötunni: „Dýrð sé guði í upphæðum, friður á jörðu og velþóknan yfir mönnumun“. Alveg einstakt í sinni röð er gleðiefni jólanna, og lofsöngurinn yfir jötunni er undarlegri en nokkur annar lofsöngur, sem nokkurn tíma hefir heyrzt. 1 síðara hluta 1. kap. Rómverja-bréfsins er voðaleg lýsing á hinu siðferðislega og andlega ástandi manna í menntalönd- um heimsins, hins rómverska heimsríkis, run það leyti er boð- skapurinn um hann, sem fæddist í Betlehems-jötunni, fór að breiðast út um löndin. Þar í er meðal annars þetta. „Fullir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.