Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 13

Morgunn - 01.12.1974, Síða 13
FRELSARINN í JÖTUNNI; ORMURINN Á GULLINU 91 kirkjur landsins — og landanna — þennan jólalofsöng yfir materialismus og mammonþjónustu aldarinnar. Þaö er eins og öllum fjöldanum hafi verið opinberuð þau tíðindi, að Jesús Kristur frelsari heimsins hafi fæddur verið í höll Ágúst- usar keisara eða mitt inni í hinni rómversku ríkismanna- dýrð. Lífsstefnan hjá öllum þorra sjálfra kirkjumannanna talar hástöfum á móti þvi, að þeir trúi i sannleika á jóla- guðspjallið eða sjálfsafneitunar-evangelíum kristindómsins yfir höfuð. Ef hér er ekki hætta fyrir hið innflytjanda fólk vorrar þjóðar, þá er líka engin liætta neinsstaðar til. Þeir af íslendingum, sem virkilega vilja lialda dauðahaldi í kristindóminn og sem þegar hafa sannfæring fyrir því, að hið kristna evangelíum sé vor eina frelsis von, — þeir mega með engu móti nú eða í framtíðinni gjöra sig ánægða með slíkan kristindóm, kristindóm, sem ekki er annað en lausa- játning kristinnar trúar yfir heiðinglegum matei’ialismus í sinum eigin hugsunarhætti og lífi. Þegar fjárgróðauppþotið mikla hérna um árið geisaði í Winnipeg og næst liggjandi byggðum og bæjum þessa lands, þá gafst Islendingum hér tækifæri til að sjá fram á hætt- umar, sem fyrir öllum þorra manna liggja, þá er mammon er mjög auðfenginn. Menn rökuðu þá saman fé nærri því fyrirhafnarlaust, og mönnuni fundust sér allir vegir færir. Það er liið versta óliappaáfall, sem vort fólk hefir orðið fyrir síðan það J'luttist vestur um haf. Hugsunarháttur margra spilltist þá stórum, og sumir bíða þessa, ef til vill, aldrei bætur. Materialismusinn með öllum hans eyðileggjandi fylgi- fiskum læsti sig inn að lijartarótum almennings. — En á sama skerinu er enn liætt við að margir af aðkomanda fólki voi-rar þjóðar standi víðs vegar um landið á ókominni tið. Og því endum vér nú þessa hugleiðing vora, sem vér byrjuðum með jólaguðspjall kristinnar i liuganum, með þeirri alvarlegu áskoran til vors íslenzka kirkjulýðs í þessu landi, að hann taki vel eftir teiknum timanna, athugi, hvort batnandi efna- hagur hans er ekki að flytja hugarfarið enn lengra burtu frá oetlehemsjötunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.