Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 15

Morgunn - 01.12.1974, Side 15
NÝTT form miðilsfunda 93 Fundurinn hófst svo á tilteknum tíma föstudaginn 1. nóv. 1 upphafi fundar flutti Ólafur Jensson stutt erindi um miðils- samband Hafsteins, til skýringar fyrir fundarmenn, sem fæstir höfðu nokkurn tíma verið á miðilsfundi áður, eða átt þess kost. fjikt og venjulegur transfundur hófst hann með bæn og sálmasöng meðan miðillinn féll i djúptrans. Síðan komu stjómendur sambandsins fram gegn um miðilinn hver af öðrum og voru kynntir fundarmönnum um leið. Að lokum tók Vinur við stjórninni og kvaðst tilbúinn til að svara spurn- ingum fundarmanna. Gerðist þetta með svo snöggum hætti, að það virtist koma fundarmönnum nokkuð á óvart og stóð á spumingunum fyrst í stað. Þeir Guðmundur Einarsson og Ólafur Jensson riðu því á vaðið og lögðu spurningar fyrir Vin, sem þeir hugðu að fundarmönnum þætti fróðlegt að fá svarað, t. d. hvernig tekið væri á móti látnum fyrir handan. Svaraði Vinur því, að oft sæu nánir ástvinir eða aðstandend- ur um það, að einhverju leyti, en annars önnuðust það hjálp- arsveitir séérstaklega til þess þjálfaðar. Siðan rak hver spum- ingin aðra og tóku fundarmenn brátt fjörugan þátt í þeim. Meðal spurninga var, hvaða áhrif það hefði, ef hinn látni hefði ekki haft neina trú á framlífi. Þvi var svarað að all- dimmt yrði umhverfis hann framan af og hann gæti verið lengi að átta sig á breytingunni, og ylli þetta slæmri líð- an. En hve langan tíma það tæki viðkomandi að gera sér grein fyrir nýju heimkynnunum, væri einstaklingsbundið. Fræðsla sú sem fram kom á fundinum vakti mikla athygli og virtist hafa djúp áhrif á ýmsa fundarmenn. Síðasta spurning fundarmanns var um helvíti, hvort það væri til, og þá hvar staðsett. Svarið var, að helvíti væri hugarástand en ekki staður. Komst einn fundarmanna svo að orði eftir fundinn, að þar hefði hann fengið svör við spurningum, sem hann hefði ekki búist við að fá fyrr en hann sjálfm væri kominn yfir landamærin. Ritstjóri MORGUNS gat atvinnu sinnar vegna, ekki verið viðstaddur þennan merkilega fund, og liarmar því alveg sér-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.