Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 18

Morgunn - 01.12.1974, Side 18
96 MORGUNN og Ólafur Jensson; auk þess sat í hringnum að ósk miðilsins Ævar Kvaran. Þar að auki sátu í hringnum tvær konur og þrír karlar, og skilst mér að sjónvarpsstjómendur hafi ráðið þvi, hverjir það vom. Þá var enn komið fyrir fjórum öðrum manneskjum í þetta litla herbergi, þ. á. meðal kvikmyndatöku- manni sjónvarpsins með vél sína og starfsbróður hans með hljóðritunartæki sín og hljóðnema. Enn var þarna fleira fólk, svo ekki var hægt að leggja aftur hurðina á herberginu, enda stóð sumt fólkið frammi á gangi. Það þarf tæpast æfða fundarmenn til þess að gera sér þess fulla grein, hve hörmuleg skilyrði þetta eru fyrir hið viðkvæma miðils- í glampandi ljósum. samhand. Hér urðu vitanlega að vera skjanna—ljós sökum kvikmyndatökumanna, og Hafsteinn þess vegna með dökku gleraugun sín. Vissulega voru þetta einnig mjög slæm skilyrði fyrir kvikmyndarann, þvi hann gat sig hvergi hreyft, með tæki sín og varð því að taka allt frá sama sjónarhomi. Þetta liafði i för með sér þann mikla ókost, að á kvikmyndinni var ekki hægt að sýna viðbrögð allra þeirra, sem hinir framliðnu sneru sér til. En sumum þeirra var mjög brugðið, þegar hinir látnu tóku að sanna sig. Þótt ótrúlegt megi virðast, tókst þessi fundur með ága'tum og stóð í heila klukkustund. Hafsteinn lét sér hvergi bregða, þrátt fyrir þessar aðstæður; og sambandsmenn hans fyrir handan lögðu sig einnig fram, svo þessi prófraun mætti takast. Föstudaginn þann 15. nóv. var svo sjónvarp- að frá þessum fundi. Það var í fréttaþætti þeim, sem ber nafnið „1 kastljósi“. Eftir nokk- Hafsteinn ur inngangsorð Áslaugar Ragnars komu myndir frá fundin- um. Stóðu þær mjög stutt yfir, eins og fréttastofan vildi ekki beint storka yfirlýsingu útvarpsráðs meirihlutans. Satt að segja var lítið sem ekkert á þessari mynd að græða fyrir ókunnuga, til þess var hún alltof samhengislaus og stutt. Slíka mynd þarf að sjálfsögðu að gera í sjónvarpssal, þar sem viðunandi skil- yrði eru fyrir hendi, og efninu öllu þarf að gera miklu ítar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.