Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 22

Morgunn - 01.12.1974, Side 22
100 MORGUNN Ágústínus til Meister Eckharts Heilagar Teresu og Taulers alla leið til Thomasa Kempis, Jakobs Böhme og þaðan inn í þýzku heimspekina þar sem hin mýstiska heimspeki hefur blundað vært og aldrei horfið. Einnig hefur hún átt sér sess í kirkjulegum athöfnum mest í austurkirkjunni eða grísku og rússnesku kirkjunni svo í rómversku kirkjunni og minnst í mótmælendakirkjunum, þótt Lúther hafi aðhyllst mýstik að verulegu marki. Einnig mætti nefna mýstiska trúflokka eins og kvekara o. fl. f Biblíunni er ekki mikla mýstik að finna. Þó má finna orð Krists sem túlka mætti í hennar anda eins og þetta: „Guðs ríki er hið innra með yður“, sem reyndar má þýða úr griska frumtextanum sem „Guðs riki er á meðal yðar“. f Jóhannesar guðspjalli er áberandi svokölluð Krists mýstik: „Ég er i föður mínum og þér í mér og ég í yður“. Hjá Páli postula er þess konar Krists mýstik einnig áberandi. Kirkjan er skilin sem jarðneskur líkami Krists, sem er líf hennar og andi, en hún jarðneskt verkfæri hans. Fyrir utan kirkjuna á tímum frumkristinnar bjó mýstikin um sig í Gnostisismanum. Á tímum Nýplatónismans í upp- hafi 3. aldar eftir Krist streymir mýstikin inn í kirkjuna. Nýplatónsiminn hefur varanleg áhrif á mýstik innan kirkj- unnar, áhrif sem vara enn í ríkum mæli og til þeirra er rakin upphygging margs i kenningakerfi og guðsþjónustu ka])ólsku kirkjunnar. Nýplatónisminn — líkt og Plató sjálfur — talar um Guð sem hinn Eina eða hið F.ina, hann er ópersónulegur hyldýpi og frá þessu hyldýpi streymir verund eða lífskraftur til alls þess sem hefur verund eða líf. En verundin streymir í 3 stigum til efnisins og er það í anda Platós sjálfs er hann skipti mönn- unum i þrennt: F.fst eru andans menn, t. d. heimspekingar na:st eru hermenn og loks verkamenn og baíndur. Plató lítur niður á efnisheiminn og vinnuna, nokkuð sem átti eftir að reynast afdrifaríkt Vesturlöndum, þangað til Marx kemur og gerir verkamanninn að hetjunni. í kristinni trú liggur sá hugsunarháttur einmitt nærri því að Guð er skapari og menn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.