Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 23

Morgunn - 01.12.1974, Síða 23
MÝSTIK í KIRKJUNNI 101 irnir ráðsmenn hans og Adam átti að gera sér jörðina undir- gefna. Plató leiðir kirkjuna hér afvega. Þessari jiriskiptingu heldur Nýplatónisminn í útstreymiskenningunni. Frá hinu Eina streymir fyrst Nous eða Andi, þá Sálin og loks efnið. Þetta grundvallarkerfi kemst inn i guðfræði 3. aldar, guð- fræðingar töluðu þá um þrenns konar menn: andlega menn, sálræna menn og neðst líkamlega menn. Vegna útstreymiskenningarinnar var Guð hluti af sálinni eða innstu verund mannsins en i mismunandi magni. Maður- inn þráir sameiningu við Hið Eina og þessi sameining er auðveldust fyrir hina andlegu menn og siðan æ torveldari því neðar sem dregur. Um árið 500 kemur fram rit, sem markaði timamót í sögu vestrænnar mýstikur, það var rit Dyonisius Areopagita. Þessi bók var eins konar handbók skólaspeking- anna á miðöldum og ekki sízt handbók mýstikera. Guð er Hið mikla hyldýpi, ónálanlegur, óumræðilegt myrkur handan ljóssins. Hann er eins og i Nýplatónismanum uppspretta alls sem er. Hann er Guð liandan Guðs, ópersónu- legur guðdómur handan birtingar sinnar. Frá honum geislar út ljósi segir Dyonisons, ljósið er tákn hans fyrir veröndina — eða logos eins og hjá hinum elztu grisku heimspekingum Par- menidesi og Heraclitusi, einnig Platóni. — Dyonisius setur fram það sem hafði verið sett fram á ófullkominn hátt í Nýplatónismanum þessi þrjú stig útgeislunarinnar, frá Guð- dóminum til hinnar fjarlægustu veröndar — þau tákna um leið og hér er liið mikilvæga fyrir mýstikina — þau tákna um leið stig upp á við eða leiðina til guðdómsins. Þessi þrjú svið fá orku hvert frá öðru, það efsta fær orðu beint frá hyl- dýpi guðdómsins. Það sem er afdrifaríkt fyrir kirkjuna hér, er að stigin þrjú á himni eiga sér jarðneska mynd. Hin himnesku stig eru stig englanna eða nánar tiltekið 3x3 englaveldi hvert þessara þriggja velda er því þrefalt. Hin jarðneska imynd þessara himnesku úlgeislunarstig guðdómsins eru 3x3 stig kirkj- unnar. Fyrst eru þrjú sakramenti: skírn, altarisganga og ferming.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.