Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 24

Morgunn - 01.12.1974, Side 24
102 MORGUNN Annað stig eru liin þrjú stig klerkdómsins: djákn, prestur og biskup og loks hin þrjú stig leikmannanna i kirkjunni sem eru hinir ófullkomnu, sem eru ekki einu sinni meðlimir kirkj- unnar, þá leikmenn innan kirkjunnar og efst munkar. Þessi 3x3 jarðnesku stig tákna leið sálarinnar til upphafs síns. Hvert hinna jarðnesku stiga er eins konar stofnun til- tölulega óháð einstaklingnum sem þar er. Þetta form tilverunnar, þessi stigi að hinni mestu sælu þessa lifs til heimkynna sálarinnar verður nú um margar aldir undirstaða mýstikurinnar á Vesturlöndum. Kirkjan verður leið, eina leiðin að uppsprettu lífsins, Guði, vegna þess að hann hefur valið kirkjuna sem leið útgeislunar guðdómsins. Þarna höfum við grundvöllinn að yfirbyggingu kaþólsku kirkjunnar. Þannig var guðfræði og heimspeki fram eftir miðöldum mótað af Dyonisiosi, en iðkun hennar fór aðallega fram í klaustrunum í trúariðkunum stanzlaust, þar sem leitað var sameiningar sálarinnar við guðdóminn. Kristur er brúðgumi sálarinnar sem kemur og tekur hana og flytur í faðm guð- dcmsins. Guð er i sálinni. „Ég mitt er Guð“, var oft sagt og segir sitthvað um mýstik. Ýmis mestu stónnenni kirkjusögunnar hafa verið innan mýstikurinnar eins og Heilagur Bernhard frá Clairvaux á 12. öld, sem sagði: „Guð er aðeins hægt að þekkja með því að elska hann“. Kristur er fyrir honum brúðgumi sálarinnar. Hann hefur ort hina fegurstu sálma kristninnar eins og sálm- inn „Þín minning .Tesú mjög sæt er“, sem sunginn er við altarisgöngur. Fyrir honum snerist mýstikin öll um Krist, Kristsmýstik, og því orti hann svo stórkostlega sálma um Krist og líka þess vegna fær altarisgangan venilega djúpa merkingu fyrir honum, sem þorri venjulegs fólks fær ekki skilið á vesturlöndum, vegna þess að hann hefur lokuð augu gagnvart trúarlegri innlifun. Á því verður vonandi breyting með aukinni velmegun og þeim vonbrigðum og afturkipp sem henni fylgja. Meister Fxkhart er yfirleitt talinn hinn mikli mýstiker
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.