Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 32

Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 32
110 MORGUNN var hann hrifinn af skyggnilýsingafundunum og taldi Haf- stein mesta miðilinn, sem við ættum nú á íslandi. Þessi kynning þeirra Hafsteins og Erlendar leiddi svo til þess, að Bandariska sálarrannsóknarfélagið (American Societjr for Phsychical Research) bauð Hafsteini vestur sumarið eftir og dvaldist hann þar um tíma. Voru haldnir þar fundir og Hafsteinn rannsakaður af frægum dulfræðingum við sálar- rannsóknarfélögin vestan hafsins, bæði í New York og Virg- iníu. 1 fyrra sumar var Hafsteinn aftur kallaður á fund þess- ara manna og tilkynnt, að þeir sæju honum fyrir íbúð og öllu, sem með þyrfti, meðan hann væri undir þeirra handleiðslu. Fyrir nokkrum vikum kom Hafsteinn til mín og og sagði mér, að fyrir skömmu hefði hann fengið hoðsbréf frá Sálar- rannsóknarfélagi Bandaríkjanna, um að koma enn vestur næsta sumar og dveljast þar um tíma og halda fundi á vegum þeirra. Er þetta í annað sinn, sem Hafsteinn er kallaður á fund þessara frægu sálarrannsóknarmanna, og af því má marka, aYþeim þykir eitthvað til hans koma. Allt eru þetta háskóla- gengnir menn og viðurkenndir sérfræðingar. Hafsteinn er líka ánægður og þakklátur þessum mönnmn, sem hafa sýnt honum slíka velvild og aukið frama hans. Nú er enginn uggur í honum lengur við þessar rannsóknir. Mér finnst engin undur, þótt svo hafi verið í fyrstu. Um leið og miðillinn fellur í dásvefn, hverfur sjálfsmeðvitund hans, en aðrar verur koma og nota líkama hans og talfæri. MiðiBinn veit ekkert hvað gerist og ræður engu þar um. Þeir að hand- an undirbúa fundina og enginn hér megin veit hvað kann að gerast á slíkum fundum. Ég veit, að Hafsteinn er stund- um mjög eftir sig eftir suma fundi og eftir einn fund, sem haldinn var fyrir mörgum árum siðan, mun hann hafa legið í viku. Þótt miðilsstarfinu fylgi ýmis óþægindi og áhættur, er miðilsstarfið mikilvægasta starf í heimi, en því miður einnig eitt hið vanþakklátasta starf sem unnið er og hefir engan stuðning að baki sér fjárhagslega hér á landi. Röddin, sem talaði til mín í eldhúsinu og sagði: „Nú er Hafsteinn heima“, var breið og hrein og ákveðin. Mér fannst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.