Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 41

Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 41
DRAUMAR OG SKYGGNI 119 Mér þykir nú saml þannig komið málum, að ég sé ráðinn á skútu og er kominn þar um borð sem vaktmaður, skútan lá við festar hér í höfninni. Mér þótti vera hásumar fagurt og blítt veður, svo að sjórinn var sléttur sem spegill, ég var aleinn á skipinu, mér hafði ekki verið annað verk falið en að gæta skipsins og gekk ég því aðgerðarlaus um dekkið. Þeg- ar ég hafði dvalið um horð í skipinu nokkra stund, sé ég að ris alda allhá og stefnir að skipinu og leggur það á hliðina, svo að það sporreisist þannig, að þar sem ég stend á öldu- stokknum horfi ég upp á þilfarið eins og lóðréttan vegg og sé ég ekki annað en að það hvolfi á hverju augnabliki, því farið var að vatna undir fætur mér þar sem ég stóð á öldustokknum. Mér verður hugsað heim til konu minnar og bama, á þessa leið. „Já, svona ætlar þá sjómennskan að fara, Guð almátt- ugur hjálpi blessuðum útlendingnum mínum, með öll börn- in“. Þetta ástand varði nokkrar sekúndur, en svo fór ég að merkja að skipið fór afar hægt að rétta sig við, en hægt fór það, smáleið yfir til baka, þar til að það var komið aftur á réttan kjöl og sjórinn varð spegilsléttur aftur, og þar með lauk draumnum. Um morguninn 2. apríl 1914 fer ég til vinnu minnar að vanda, hress og friskur, fer heim um 12 leytið til að snæða hádegisverð, geng svo aftui' til starfs með töluverð- um áhuga, en um kl. 4 e. h. fer ég að kenna lasleika, sem alltaf eykst, svo að ég verð að hætta vinnu og fer heim, en þá kemur í ljós, að ég er með 39 stiga hita, læknis er vitjað og hann álítur að sjúkdómurinn sé taklaus lungnabólga. fig ligg í hálfan mánuð með um og yfir 40 stiga hita, miklu óráði og annari vanlíðan, á 14. dægri, sýnist lækni mjög tvisýnt um endalokin, segir að það hljóti að skipta um eftir 2-3 tima og þá sé spurningin hvort hjartað þoli, þvi umskipt- in verði mjög snögg. Læknirinn kom eftir 3 tíma, en þá vakn- aði ég eins og af draumi til lífsins, hjartað liafði dugað. Frá þeim degi fer ég að smáhjarna við, fer svo eðlilega hatnandi dag frá degi, en það lengi var ég að safna kröftum, að ég var ekki vinnufær fyrr en í septembermánuði um haustið. Afleið- ingarnar urðu þær, að vinnustofan stóð lokuð í 5 mánuði, því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.