Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 46

Morgunn - 01.12.1974, Síða 46
124 MORGUNN að á Islandi ríkir miklu meiri skilningur meðal almennings á sálrænum fyrirbrigðum en t.d. hjá bræðraþjóðum okkar á Norðurlöndum. Hér á landi hafa starfað mjög merkilegir miðlar og hug- lækningar eru stundaðar hér með ótrúlega góðum árangri. Þar er fyrst og fremst um að ræða lækningar á sjúkdómum, sem læknavisindin hafa gefizt upp á að lækna. Að þvi er virð- ist ríkir hér skilningur milli lækna og hinna sálrænu manna, sem reynt hafa að hjálpa sjúku fólki, sem ekki hefur getað fengið bata við venjulega læknismeðferð. Dulræn fyrirhæri henda sífellt á íslandi. og svo margir landsmenn hafa af þeim persónulega reynslu, að þeir telja sig ekki þurfa að efast um þau. Reynslan hefur beinh’iis sannað þeim raunveruleik þessara fyrirhæra. Hitt er svo annað mál, að menn kann að greina nokkuð á um það, hvert slíkt fyrirbæri eigi rætur sínar að rekja eða af hverju þau stafi. Þó fer þeim fjölgandi sem fallast á skýr- ingar spíritista á þeim. Haustið 1971 kom hingað til lands blaðamaður frá sænska tímaritinu MIN VÁRLD í þeim tilgangi að reyna að gera lesendum sinum í Sviþjóð grein fyrir því, hvað iægi að haki þeirra miklu frásagna sem fóru af dulrænum fyrirbærum á fslandi og trú landsmanna á þeim. Eftir heimkomuna til Sviþjóðar skrifaði blaðamaðurinn grein með fyrirsögninni: EYJAN ÞAR SEM LÁTNIR LIFA. Blaðamaðurinn segir i henni, að á fslandi sé heimur and- anna lifandi raunveruleiki; flestir íslendingar trúi algjörlega á lif að þessu loknu. Furðaði hann sig til dæmis á þvi, að finna nöfn kunnustu miðla landsins í simaskránni með miðils- titli. Slíkt þekktist víst ekki í Sviþjóð. Telur höfundur að næst- um hvert mannsbarn sé sannfærður spiritisti og veltir því fyrir sér, hvernig á þessu geti staðið. Segir hann, að ef til vill megi skýra þetta að nokkru með hinni hrjóstrugu náttúru landsins og hinum fornu sígildu gullaldarbókmenntum, sög- unum. Þar sé talað um fólk sem „viti“ og „sjái“ og hafi mikil áhrif á gang mála. Segir hann að um allt landið gangi sögur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.