Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 48

Morgunn - 01.12.1974, Síða 48
126 MORGUNN látna og viðkomandi fundarmanns. Þá brosti miðillinn og fundarmenn hlógu. Það ríkti mikil stemmning. En þó var hún fullkomlega alvar- legs eðlis. Islendingarnir virtust blátt áfram þangað komnir til þess að geta rabbað smástund við látna ættingja og vini. Þeim finnst ekki óeðilegi-a að sækja slíka fundi en okkur að fara á kappleik. Fundurinn stóð lil miðnættis. Þá reis Hafsteinn á fætur alveg úrvinda og yfirgaf sviðið. Þrátt fyrir þá erfiðleika sem tungumálið olli mér, komst ég þó með góðra manna hjálp að þeirri niðurstöðu, að Haf- steinn Björnsson hefði þetta kvöld nefnt 162 nöfn og hefði einhver kannast við hvert einasta þeirra. Eina undantekn- ingin var kona, sem nefndi sig önnu. Hana virtist enginn kannast við. í mörgum tilfellum könnuðust fundarmenn við persónur sem „komu í gegn“. Þarf reyndar engan að undra það, því á öllu fslandi eru ekki nema 107.000 manns (rangt, íbúar eru 208.000) og flestir meira eða minna skyldir hver öðrum. Þessi staðreynd getur vitanlega einnig gert auðveldara að beita svikum. En hvað sem því líður hafi hér veríð brögð í tafli, hefur það verið framúrskarandi vel skipulagt og fram- kvæmt samsæri. Er slíkt hægt í viðurvist 800 manna?“ Höfundur endar grein sína í MIN VÁRLD með þessum orðum: „Um allt fsland ganga sögur um dularfull fyrirbæri og íslendingar líta á þau sem fullkomlega eðlilegan hlut. Þegar við fórum í þessa blaðamannareisu vorum við þeirr- ar skoðunar, að væri maður dauður, þá væri maður dauður. Við vorum fullkomlega sannfærð um það, að samband við framliðna væri helber hugarburður. En þegar heil þjóð trúir? Við töluðum við háttsetta vísinda- menn; við töluðum við embættismenn ríkisstjórnarinnar. Við töluðum við alþýðu manna. Sjálfur veit ég ekki hverju ég á að trúa. En á íslandi ríkir enginn vafi. Þar lifa hinir látnu.“ Það vill svo vel til, að sá sem þetta skrifar, var sjálfur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.