Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 49

Morgunn - 01.12.1974, Side 49
HAFSTEINN BJÖRNSSON MIÐILL SEXTIU ÁRA 127 viðstaddur framangreindan skyggnislýsingafund og er ljúft að votta það, að lýsing sænska blaðamannsins er rétt svo langt sem hún nær. Það má þó bæta því við til skýringar fyrir þá sem ekki hafa verið á slikum fundum, að þegar blaðamaðurinn talar um „samskipti" milli hins látna og fundarmanns, ber ekki að skilja það svo, að miðillinn komi hér fram sem raddmiðill og fundarmaður heyri því rödd hins framliðna beint af vörum miðilsins. Slikt getur ekki orðið nema miðillinn falli í djúptrans, en það gerir Hafsteinn ekki á skyggnilýsingafundum; aðeins á einkafundum með fáum fundarmönnum. Á fyrrnefndu fundunum sér Hafsteinn hinn framliðna með skyggni sinni, en sérstakur hjálparmaður — einnig framliðinn og ósýnilegur — aðstoðar miðilinn í sam- bandi við upplýsingar um hinn látna og boð þau sem hann vill koma til viðkomandi fundarmanns. Stundum liggur það einungis í því að reyna að sanna að hann lifi þótt látinn sé. Stundum vill hinn látni láta eftirlifandi maka eða vanda- mann gera einhverjar sérstakar ráðstafanir í sambandi við eignir sínar eða hann behdínis bendir á hvar hlutir eru fólgnir, sem eftirlifandi vandamenn hafa týnt og geta verið mikilvægir t.d. áríðandi skjöl. Sá fundarmaður sem þykist kannast við hinn framliðna sem lýst er getur spurt miðilinn ýmissa spurninga, svo sem hvað hann heiti, hvar hann hafi búið, hvaða starf hann hafi stundað, livemig hann hafi látizt o. s. frv., og leysir miðillinn greiðlega úr þeim spurningum. Þegar talað er um að 162 nöfn hafi komið frá miðlinum, sem einhver hafi kannazt við, ber hins að minnast, að hverju nafni fylgja jafnan ýmsar spurningar sem einnig er svarað, þótt þær séu ekki taldar með. Nú kann menn eðlilega að gruna, að hér geti verið um huglestur að ræða, og vist gæti það skýrt ýmislegt af öllum þessum furðulegu réttu svörum. En nú hefur það komið fyrir, að fundarmaður telur að miðillinn hafi rangt fyrir sér um eittlivert atriði, t.d. aldur, búsetu, eða dauðdaga hins látna. I slíkum tilfellum hefur Hafsteinn Björnsson aldrei breytt svörum sinum, heldur haldið því fram að hann færi með rétt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.