Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Page 52

Morgunn - 01.12.1974, Page 52
UNDARLEGT ÆVINTÝRI Draumur GuSnýjar Jónsdóttur frá Selkoti í Þingvallasveit. — GuSnýju dreymdi draum þennan 11-12 ára aS Selkoti, 1931-1932. Mig dreymir, að ég er stödd niður við Kjálká svonefnda, sem rennur sunnan við bæinn til vesturs. Ég er stödd á hól sem ber nafnið Hólkot og lítur út fyrir að vera einskonar húsarúst. Verð ég þá vör stúlku, sem stendur á bak við mig án þess ég sjái hana og tekur að tala til min. Byrjar hún að segja mér, að hún hafi áður í draumi sagt Ingveldi frá Sel- koti söguna af kettinum Glym, en sú saga var mér kunn. Hef ég orð á því við stúlkuna, að ástæða væri til að grafa í þess- um hólrústum, sbr. draum Ingveldar. Stúlkan gefur lítið út á það, en kveðst geta sýnt mér og sagt um merkari forn- rústir, sem að vísu myndu síðar koma í ljós eða finnast, er áin bryti bakka sína meira. Við göngum nú upp með ánni að vestan, þar sem hún rennur til suðurs, ég veit af henni við hægri hlið mína og heyri mál hennar, en sé hana ekki, þó skynja ég fremur hugsanir hennar en að ég heyri rödd hennar, og er svo yfir- leitt um viðtöl við mig i draumi. Nú verð ég þess áskynja, að hún réttir fram hægri hönd- ina og opnast þá jörðin rétt fyrir framan okkur. Ég sé þetta mjög skýrt, get aðgreint jarðlögin, sem voru að mestu mór og leir. Hún bendir mér að ganga þarna niður, ég sé þó ekki hönd hennar né hana sjálfa, en mér finnst þetta vera stúlka um tvítugt. Fyrst göngum við niður hallandi jarðveg, og er áin á hægri hönd, eins og mér fannst stúlkan jafnan vera. Síðan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.