Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 57

Morgunn - 01.12.1974, Síða 57
UNDARLEGT ÆVINTYRI 135 færðar blóðfórnir og var lömbum aðallega fórnað. En aldar- andinn var aðallega eigingirni, grimmd, undirferli og siðleysi á margan máta með fáum undantekningum og virtist mér pilturinn, unnusti höfðingadótturinnar, einn af þeim. Hvað land og lifandi fénað snertir, hef ég ekki mikið að segja, jurtagróðurinn fór að mestu fram hjá mér, skóga sá ég ekki, nema hvað skógarlundur var í hlíðinni vestm' frá Solkoti, þar sem þau áttu stefnufundinn, sem mér var sýnd- ur, pilturinn og höfðingjadóttirin. Dýralíf varð ég ekki vör við annað en það, sem áður er getið, og stendur i sambandi við það, sem verið var að sýna mér. Aðaldrættir landslagsins voru allt aðrir en nú er, og vil ég reyna að gera grein fyrir því. Það, sem mér virtist öðruvísi sérstaklega, er, að dalurinn var til muna breiðari, fjallið norður frá bænum fjær og hærra. Mér var ekki sýnt neitt til suðurs, en til vesturs virtist mér opnara en nú vegna þess, hvað landslagið er breytt nú frá því, sem mér kom það fyrir sjónir í draumnum; á ég erfitt með að staðsetja kastalann, liafði heldur ekki þama við nein ömefni að styðjast, en hann virðist helzt nálægt árbakka þeim, sem er niðurundan leiti því, sem nú er kallað Hvarf; er þetta töluvert vestar en bugða sú á ánni, sem áin fellur að °g þyrfti hún því enn að brjóta allmikið land til þess að kom- ast að leynirústum, ef þarna væru nokkrar. Nú er húsbóndinn og sonur hans og hermenn að koma úr leiðangrinum og ríða að garði slæptir og þreyttir, og nú finnst húsfrúnni hentugur tími til að koma fram áformum sínum um þá feðga. Hún er búin að koma eitri í eitthvað, sem hún er með í skál og ætlar að færa þeim. En hann aftur a móti hefur nú hugsað sér að láta til skarar skriða, að beygja hana með illu eða góðu til fulls eða drepa hana að öðmm kosti. Nú stend ég allt í einu svolítið fjær og veit um leið, að uppi yfir er einn, sem stjórnar, og hann er orðinn fullreynd- ur á vonzku þessa fólks og hefur ákveðið að tortíma því öllum og hann hefur ákvarðað augnablik og það er einmitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.